Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1945, Blaðsíða 14
I 54 LESBÓK MORGUNBLAÐSLXS iítiil. svo að (Jcrvantes bauðst tii ■þess að verða eftir, eii bróðiriiai siapp. Áður eu Rodrigo fór, komu þeir sjer samau um, að hann skyldi gera út vopnað skip, þegar hann kæmi til Spánar, sigla Jjví að ströndum Algier og taka um borð hóp stroku- íanga. Cervantes tók þegar að hrinda þessum áíormum í fi’amkvæmd. Eyrir góða borgun fjekk hann tvo af þrælavörðunum til þess að grafa djúpa gryfju við bóndabæ uokkurn mílu vegar fyrir utan borgina. Flóttamennirnir iæddust út að bóndabænum og földu sig í gryfj- unni. Fangaverðii’nir tveir færðu þcim mat. Nokkrum dögum áður en von var á skipinu frá Spáni læddist Cervantcs einnig á burtu og fór í gryfjuna til hinna. Skipið kemur á tilsettum. tíma, og nú lifna fyrst vonir í brjóstum flóttamannanna. Eu á síðustu stundu verða tveir Arabar varir við ferðir skipsins, og það vcrður að halda við svo búið til hafs. Tveimur dögum seinna kemur skip- ið aftur upp að ströndinni, og menn af þvi eru á leiðinni til landg. er það kemur í ljós, að annar fangavarð- anna hefiy sagt frá ílóttatiþ-aun- inni, og felustaðurinn er umkringd- ur af hermönnum. Cervantcs gekk fyiir llassan Pasba og sagðist einn bera ábyrgð á flóttatilrauninni. Hassan hótar honum ægilcgum pyntingum, cf hann ekki ljóstri upp um hina með seku, en Cervantes situr við sinn keip. Ræningjahöfðmginn virtist verða, hriíinn af slíkri karlmennsku, og slepti Cervantes við Hkamlega refs- ingu, en í svartholi varð hann að dúsa í fimm mánuði. " ★ HAU&ÍEp 1&S0 tcku siðustu von ir Cerva^tcj aá Kássan 1%' L bófi var í þa^' vegic? að leggja af stað til Koustantínópel, og ætlaði hann að taka alla þræla sína með sjer. Ef ekkert sjcrstakt kæmi fyrir, voru þeim allar bjargir baun- aðar, því að í þá daga var Konstant ínópel fjarlæg og óþekt borg. Þang að komu engir Erópumenn, og með öllu ókugsandi að flýja þaðan. En í því komu tveir Spánverjar þeirra erinda að kaupa Cervantes lausan. En ennþá höfðu þeir ekki nægilcgt íje, og Cervantes var hlekkjaður um borð í skipinu, sem átti að flytja hann austur á bóginn. 'J»að var búið að setja upp seglin, og skipið var í þann veginn að leggja af stað. er báti yar róið frá iandi. Þarna voru Spánverjarnir. Þeir höfðu íengið að iáni íjeið,- sem á vantaði, hjá kristnum kaupmöun- um í borginni. A meðan verið var að ljctta akkcruin, var fanginn, hálfsturlaður af geðshræringu, dreg inn upp á þiljur og látinn laus. ★ CERVANTES segist sjálfum svo frá, að þessi fimm ár í þrældómn- um hafi verið sjer strangur skóli andstreymis og þolinmæði. En vjer viturn cinnig, að þessi skelfingarár urðu alls ckki til þess að sljóvga, hann andlega. Jiinir undraverðu hæfileikar hans til þess að verða fyrir áhrifum manna og atburða — og varðveita þau — skerptust og þroskuðust í þrældómnum, reynsla hans varð meiri og þekking hans á möununum auðugri. ,,Frelsi, .Sancho. er ein af dýr- niætustu gjöfum drottins, engir fjársjóðir,' hvorkí á Jáði nje lcgi jaínast á við það“. (Lauslcga þýtt úr Fram). ÞAii VAR alalíiuieg sjou, eu þo tigijarleg, betti- -kipið fmceton stóð í björtu báli i Kwsbáft. eítir, aá yip^iskar sprengjux höfðu lypft þa3, í sjéoruatu viA Fi!- ippsevjar. _________ ; '

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.