Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1945, Blaðsíða 6
LESBÓK M0RGUNBLAÍ)9INS no sjor on títt var mn bændnr hjor á landi á þoirri tíð, hafði og vcrið oilondis oitt sinn vetrarlangt op líort dðnskn, en ekki var hann skóla ponpinn. Fjáraflamaðnr var hann mikill sem þeir fleiri frændur, en hann var föðnrafi Boga stíidents á Staðarfelli, þess er samdi Sf’slu- itiannaævir. Maðnr er nefndur Ólafur Ólafs- sou, sonur Ólafs Jónssonar á Eyri í Seyðisfirði vestra, ógæts manns og dugandi. Er af honum sprottinn mikill ættleggur. Bróðir Ólafs vngra var Jón varalögmaðnr í Víðidals- tungu og systir Ingibjörg, móðir sr. Sigurðar á Kafnsevri, föður Jóns' forseta, og Einars kaupm. í Rvík, föður Ingibjargar, konu Jóns Sig- urðssonar. — Ólafur Ólafsson var útskrifaður úr Skálholtsskóla, fór síðan utan, latik aldrei prófi, en. yar áhugasamur um búvlsindi og fjekkst við ritstörf. Var hann send- ur rannsóknarför til íslands. Samdi hann ferðabók (Oeeonomisk Reise, 1780), og er hún aðalrit hans. — Nefndi hann sig Olavius. — Þar er skemmst frá að segja, að hann fjekk leyfi til að stofna nýja prentsmiðjn í Bkálholts biskupsdæmi 4. júní 1772. ,,IIann má gofa út gömul rit og ný um önnur efni en guðfræði, einkum heimspeki, sögu, lðgfræði og hag- fræði, á hvaða máli sem er“. Sótti Olavius það fast, að Bogi bóndi í ITrappsey lánaði sjer álitlega fjár- fúlgu til innkaups á prentverkinu, og varð það til þess, að Bogi véitii lánið. Flutti Olavius síðan prent- verkið til Stvkkishólms sumarið 1773 og háfði rtieð prentára óg sænskan stílsetjárá. Bogi háfði ekki ætlast til, að þrentvérkið vrði sett í ÍTrápþsev, ért rtú varð haiin að taka við þvi óg reisa hús yfir það. Ólavíus hafði útvégað 2ÖÓ fasta á- skrifendur í Danmörkú að Öllu því, er prentsmiðjan gæfi út. Allt til þessa hafði aðeins eitt prcntverk vorið á íslandi, Ilólaprentsmiðjan. — Prentsmiðja þessi in nýja var í llrappsey í 21 ár (1773—1794). Jón Þorláksson orti heillaðsk til þeirra Boga og Olaviusar um þær mundir, sem prentsmiðjan var stofn uð. Brátt varð Bogi einn eigandi prentsmiðjunnar, en Olavius varð á brottu sumárið 1774 til Ilafnar. Að- alnmsjón með prentun eftlr það hafði Magnús sýslumaður Ketils- son í Búðardal á Skarðsströnd. — Það er mælt. að Jón Þoriáksson hafi komið út til llrappseyjar. að undirlagi Finns biskups, síðari hluta árs 1778, en þá hófst prentun þar, og var Jón ráðinn prófarkalestari, fjekkst við þýðingar og skáldskap fyrir prentverkið. Tók Jón nú að snara á íslensku kvæðum eftir Chr. Tullin (d. 1765), er var höfuðskáld meðal Dana á sínum tíma. Líklegt er, að Olavius hafi fengið Jón til að íslenska kvæði Tullins. Þeir þekkstust vél, því að þeir voru skólabræður úr Skálholtsskóla. Er sú tilgáta Jóns prófessors Ilelga- sonar mjög sennileg, að J. Þ. hefði aldrei gerst svo mikilvirknr þýð- andi, sem hann varð, ef Hrappseyj- arprerttsmiðja hefði ekki komið hon um á framfæri ungum. Árið 1774 komu út í Ilrappsey „Nokkur þess alþekta danska skálds sál. herr Christ. Br. Tullins kvæði, með litl- um viðbætir annars efnis, á ís- lensku snúin af J. Th. (Jóni Þorl), 1774, 112 bls. í áttablaða broti. •— Kvæðin voru: Sjotti maí. Þankar um það eftirkomandi og Sorgar- þánkar um dáuðans makt ígegn dygðinni. Síðan komu þrjú kvœði cftir aðra (þýdd) og loks nokkur k%"æði, frumkveðin af Jðfti Þðrláks- syni. — Þessi útgáfa tar rtierkileg nýnng hjér á láiidi. ..Prentað kvæðakver Véraldlegs efðis, géfið út. af hofúbdi lifaniii og tíléira að segja ékki eídra én þrthigUni —■ sííkt hafði aldrei sjést áðiir á ís- Iandi“. Bókift seldlst svó vel, að ítý íitgáfa kom eftir níu ár. Þýð- ingum J. Þ. var hælt, bæði af Olavi- usi og Magnúsi Stephensen. I nýju útgáfurini 1783 af Ijóð- mælum J. Þ. er bætt við mörgum nýjum, frumkveðnum og þýddum, þ. á m, Sæför Tullins. — Það mátti teljast mikill sigur fyrir J. Þ„ að fá gefin út Ijóðmæli sín og þýð- ingnr, og það átti hann Ilrappseyj- arprentverki að Jiakka. Má full- yrða. að stnrf það, er sr. Jón þafði með höndum í Hrappsey, hafi látið honum vel, en það hefir verið svo' illa launað, nð hann hefir ekki getað sjeð sjer fnrborða með því. og því síður sein linnn hugsaði nú til hjú- skapar. Hjúskapur og búskapur. ÞAÐ VAR árið 1774, að Jóri, Þorláksson gekk að eiga Margrjeti Bogadóttur bónda í Ilrappsev Benediktssonar og fyrstu konu hans Þrúðar Bjarnadóttur ins ríka í Skarði Pjetui'ssonar. Voru þær Mar- grjet og Jórunn Brynjólfsdóttir systkinadætur. Reistu ungu hjónin þegar bíi í Galtardal á Fellsströnd og bjuggu þar upp frá því til 1788. Rjeri Jón þá til fiskjar haust. og vor í Elliðaey lengstum þessi árin. Hjónabandið var óhægt, og olli hún því mest, segir Daði fróði. Ilöfðingjadóttirin .breiðfirska og ið hvikula, íslenska náttúrubam áttu ekki saman. Ilonum hefir ekki ver- ið Iaginn búskapur. Ástum var hann bundinn annari konu. Hann rann aðrar slóðir en in dugandi búkona hans. Árin voru erfið búskapar- tímann í Galtardal. Móðuharðindiri læstu klóm sínum í bak íslenskum búéndum. Best var þó afkoman við sjóiftn. En vjer getum hugsað okk- ur jon Þorláksson í búskaparbasl- inu. Aftdinn fló víðar vercáldir. — ITöndiii var kréþt. ýmist um orf- hcélinn, árina éðá uni sölin í fjör- urn Sáitrbæjar. Hugurinn var iðu- légá víðs fjarri því verki, sem skyíd aft bauð búáhdmánftinum að inna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.