Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1938, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1938, Qupperneq 8
120 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS HÖLL TIBERIUSAR KEISARA: A fáum stöðum við Miðjarðarhaf hefir fundist jafn mikið af fornminjum og á hinni undurfögru evju Capri. Þar dvaldi rómverski keisarinn Tiberius lengi og nú hefir tekist að grafa út rústirnar af höll hans. Myndin sýnir fordyri hallarinnar og það sem eftir er af súlunum við innganginn. Smælki. 1. prófessor: Jeg get orðið fjúk- andi reiður er jeg les þessa vit- lausu skrítlur í blöðunnm um hvað við prófessorarnir sjeum gleymnir. Það er nú ljóta ruglið. Jeg heyrði nýlega eina slíka skrítlu og sú var ekki gáfuleg. 2. prófessor; Láttu mig heyra hvernig hún er. 1. prófessor: Já, altso, það var .... hjerna .... sko .... ja hver fjandinn nú er jeg alveg búinn að gleyma bannsettri skrítlunni. — Hárið er farið að þynnast á hvirflinum. Hafið þjer notað hár- vaxtarmeðal ? — Nei, það er ekki þess vegna. — Ungfrúin er grænmetisæta. — Já, en það er ekki þar með sagt að jeg ágirnist alt sem grænt er. — Hvað hefir þú fyrir stafni núna? — Jeg er við glerblástur. — Heyrðu, gætir þú ekki haft flöskurnar heldur stærri en þær eru ? — Ætlarðu að hugsa um mig altaf á meðan jeg er í burtu? — Altaf er nú kannske full- mikið sagt. En þegar jeg hugsa lofa jeg að bugsa aðeins um þig.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.