Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1938, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 119 í hugarlund, sem sjálfir hafa lent í öðru eins, þegar brakaði og brast í skipinu í öldurótinu eins og það væri að liðast í sundur. Skelkaðastir urðum við eina nótt, þegar öldurnar brutu fleka sem var negldur yfir káetuna, og sjórinn vall inn yfir okkur, svo við gátum, varla náð andanum, Slíkt geta þeir einir gert sjer fyllilega í hugarlund, sem hafa sjálfir ratað í aðrar eins raunir. En þá geta menn ímyndað sjer hvernig líðan okkar hefir verið, þegar ekki aðeins höfuð okkar, heldur ailur okkar líkami hentist til bæði nótt og dag, og aldrei var hvíld að fá. Alt þetta þoldum við samt, Guði sje lof, með heilum og hraustum limum, því, að vísu hafði Drottinn sjálfur leitt þessa raun yfir okk- ur, en hann yfirgaf oss ekki, nje Ijet okkur týnast, heldur heyrði hann bænir vorar, og komandi til vor í neyð vorri, hreif hann oss úr hættunni, og leiddi oss giftu- samlega á 8 dögum til þess fræga staðar, Hamborgar, sem er við fljótið Albis, tólf mílur frá haf- inu. Og fyrir þetta sje almáttug- ur Guð, í sínum velgerðum dá- samlegi, sem einkum á hafinu koma í Ijós, lofaður og vegsam- aður til eilífðar. Amen. Þetta er í stuttu máli það sem jeg hefi að segja um ferð vora til þessarar eyjar, veru okkar þar, og vora með Guðs hjálp fullkomnuðu heimferð þaðan. Bridge. S: G. H: D, 6. T: 3. L: K, 10, 2. S: 8,7. H: G, 5. T: 5. L: D, 9. S: 9, 2. H: 10, 9, 2. T: 2. L: G. Spaði er tromf. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. Frá einvpu nm Iieimsmeistaratitilinn. Skák nr. 13. Slavnesk vörn. Hvítt: Dr. Euwe. Svart: Dr. Aljechin. 1. d4, dð; 2. c4, c6; 3. Rf3, Rf6; 4. Re3i pxp; 5. a4, Bf5; 6. e3, e6; 7. Bxp, Rbd7; 8. I)e2, Re4; 9. 0—0, Bb4; 10. Bd3, BxR; 11. BxR! (í skák nr. 9 ljek Euwe pxB og fekk aðeins betri stöðu. Hinn gerði 'leik- ur cr betri.) 11.....Bb4, (Ef 11. .... Bxb2; þá 12. BxB, BxB; 13 Rd2, Bg6; 14. Ba3, með miklum sóknarmöguleikum. Sbr. skák nr. 8. ) 12. BxB, pxB; 13. d5! pxp; (Betra virðist c5.) 14. Db5, Da5; 15. Dxb7, Hb8; 16. Dc6, Dc5; 17. Rd4, Hb6; (Ef 17......... g6; þá 18. a5 og svart á erfiða stöðu.) 18. DxD, RxD; 19. a5!, (Ef 19. Rxp fær svart sóknarmöguleika.) 19...... Ha6; 20. Rc2, (Neyðir svart til að þiggja fórnina.) 20. .... Bxp; (Ef 20.........Rd3; þá 21. RxB, RxR; 22. Bd2, með miklu betri stöðu á hvítt.) 21. b4, Bxp; 22. Bb2!!, Ba5; 23. Bxp, Hg8; 24. Be5, (Svart hefir nú peði meira, en öll peðin eru stök og auk þess tvípeð á f-línunni.) 24.....Rb3; 25. Ha4, (Best. Ef 25. Ha3, þá Rd2; 26. Hfal, Rc4; o. s. frv.) 25. .... Hag6; 26. Bg3, (Betra var g3. Ef 26........Rd2; þá HxB.) 26...... Bb6; 27. Hf4, h5; 28. Hh4, (Hættulaust vaí Hxp. Ef 28. .... h4; þá 25. Bxp, og ef 25..... Hxp-j-; þá 26. Khl ógnandi Bg3.) 28......a5; 29. Hxp, (Bétra var Hbl.) 29.......Hc6; 30. Ka3, d5; 31. pxp, Rxp; 32. Hel-|-, Kd7; (Betra var He6.) 33. Kfl, Hc3; 34. Rbl, IIc2; 35. Hdl, Kc6; 36. Hh6+, Hg6; 37. Hh8, (Ógnar IIc8+.) 37.......Kb7; 38. Hf8, Ilg7; (Bæði f6 og Hgc6 var betra.) 39. Be5!!, Rf3!; (Ógnar Hxp mát og ef pxR þá Hxp+ og mát í næsta leik. Ef 40. Bg3 þá einfald- lega HxB.) 40. IIb8+, (Hd7+ er talið betra.) 40....... Ka7; 41. Hd7+, Bc7; 42. HxB+, KxH; 43. Hxll+, RxB; 44. Hc5, (Svart tap- ar peði. Alt þetta virðist Euwe hafa sjeð þegar hann ljek sinn 39. leik tveim leikjum fyrir blindleik. Staðan eftir 38. leik. Þó ótrúlegt megi virðast er skákin enn mjög erfitt endatafl.) 44.... f6; 45. Hxp, Hc7; 46. Rd2, Hc2; 47. Hd5, (Ef Ke2 þá HxR+.) 47. .... Kc7; 48. Ke2, Hb2; 49. h3, Kc6; 50. Hd4, Kc5; 51. Ke3, Rg6; 52. Hd8, Re7; 53. Kd3, Hb7; 54. Ke3, Hb2; 55. Hd3, Rd5+; 56. Kf3, Rb4; 57. Hc3+, Kd4; 58. Hb3, (Þvingar mannakaup.) HxH; (HxR er talið betra, en staðan er alt um það unnin á hvítt.) 59. RxH+, Ke5; 60. g3, Rc6; 61. h4, Rd8; 62. Rc5, Rf7; 63. Rd3+, Kd4; 64. Rel, (Hvítt gat einnig leikið Kf4.) 64....... Ke5; 65. Rd3+, Ke6; 66. Kf4, Rd6; 67. Rc5+, Kf7; 68. Rb3!, gefið. Hvítt ógna Rd4 og peðið á f5 fellur. Óvenjuleg hörð og skemtileg skák. Franskur maður, Marcel Baileul barðist í orustu við Champagne í septembermánuði 1915. Byssukúla hæfði hann í hjartað án þess að það væri lífshættulegt. Þó treystu læknar sjer ekki að skera kúluna út og hefir maðurinn síðan lifað með kúluna í hjartanu. Kúlan vegur 21 gramm og situr enn á sama stað og er hún hæfði mann inn. Það háir honum ekkert að ganga með byssukúluna í hjart- anu. * Utvarpshlustendum fjölgar stöð ugt um heim allan. Árið 1936 var talið, að alls væru 63.700.000 út- varpshlustendur í heiminum, en árið sem leið fjölgaði þeim um 4 miljónir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.