Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 8
16 Kvikmyndaleikararnir í Hollywood éru líftrygðir hærra en flestir aðr- ir. John Barrymore er t. d. vá- trygður fyrir 10 miljónir króna. Hjer er mynd af honum. stúlka, sem hafði farið í jólaleyf- inu til Berlínar. Hafði hún skemt sjer svo vel þar, að hún var tveim- ~ur dögum lengur en hún hafði ætlað sjer. En til þess að komast nógu snemma heim, svo að hún gæti verið í afmæli móður' sinnar, yaldi hún það að fara í flugvjel, og var það i fyrsta sinn að hún flaug. Á flugstöðinni í Croydon beið móðir hennar eftir henni í margar klukkustundir, milli von- ar og ótta, þangað til flugfjelagið sendi út tilkynningu um hið hræði- lega flugslys. 5mœlki. Hvíti maðurinn: Gefðu mjer líf. Jeg á konu og börn, sem jeg þarf að sjá um. Svertingi: Jeg á líka konu og börn, sem jeg þarf að sjá um. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ojenræoingur: Pessi ntiiönd sýnir það, að sá, sem skrifar hana er framúrskarandi þolinmóður, nærgætinn og ...... — Húrra, húrra, þessi skraddari skal fá að sauma næstu fötin handa mjer! Gestur: Jeg sá það auglýst, að það væri kominn nýr fram- kvæmdastjóri hjer í veitingahúsið, en nú sje jeg að veitingamaðurinn er sá sami sem verið hefir. Þjónn: Já, en hann hefir gift sig. — Hvenær ætlarðu að borga mjer það, sem jeg á hjá þjer! — Þegar föðurbróðir minn kem- ur heim frá Ameríku. — Og hvenær kemur hann? —. T'ndir eins og jeg get sent honum peninga fyrir fargjaldinu. Prófessorinn var í brúðkaupi. Rjett áður en staðið var upp frá borðum, sló hann í glas sitt til að kveðja sjer hljóðs. Gestirnir steinþögnuðu og störðu á hann. Áttu þeir nú að fá að hlusta á ræðu af viti ? Ónei. Prófessorinn sagði aðeins: Hve mikið á jeg að borga ? í fjalllendum Austurríkis er lögregluþjónum gert að skyldu að kunna að fara á skíðum. Þeir eiga að sjá um reglu hjá vetrar- skemtistöðvunum, og veita hjálp undir eins og eitthvert slys vill til. í Tokio hafa heldri konur nú tekið það að sjer að gangast fyrir fjársöfn- un á götum úti handa fátækum konum og börnum. Hjer á mynd- iuni sjest ein af ráðherrafrúnum, sem er að safna fje.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.