Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1932, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1932, Blaðsíða 2
294 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ómögulegt að koma upp neinu vara- liði. Þótt til ófriðar komi, má her- inn ekki vera meira en 100.000, en t. d. Eistland sem hefir 15.300 manna her, getur á fáum dögum aukið hann upp í 120.000 fullæfðra hermauna. Kostnaður Þjóðverja við þennau litla her er gífurlegur, vegna hiunar löngu herþjónustu. Herkostnaður Þjóðverja er þrefaldur á móts við það, sem er í Tjekkóslóvakíu. Og þó er alt herlið Þjóðverja aðeins sjö fót- gönguliðsherdeildir og tvær riddara- liðsherdeildir. Riddaraliðið er sjer- staklega dýrt, því að það er aðeins til þess að sýnast! Aður var riddara- liði ætlað það hlutverk að njósna um athafnir óvinanna. Nú er þessu hlut- verki lokið, því að flugvjeJarnar hafa tekið það að sjer. Og þýska ridd- araliðið er ekkert annað en ríðandi fótgönguliðsmenn! En svo er Þjóðverjum bannað að eiga hernaðarflugvjelar. Þeim er líka hannað að eiga stórar fallbysssur (nema hvað í Königsberg, einasta víginu, sem Þjóðverjar mega eiga, eru 22 stórar fallbyssur). Bannað er Þjóðverjum einnig að eiga sprengju kastara, landdreka (tanks) og kaf- hóta. Oll vígin á vesturlandamærunum voru eyðilögð og vígunum á austur- landamærunum má ekki breyta, og þau eru orðin alveg ónýt vegna þess hvað fallbyssur eru orðnar full- komnar. Bannað er Þjóðverjum algerlega að gera neinar ráðstafanir til að safna liði. Þess vegna er þeim líka bannað af. hafa herstjórnarráð (Generalstah), lu-rskóla og sjóliðsforingjaskóla. — I Versalasamningnum eru settar strang- ar reglur um það hve inikið Þjóð- verjar mega framleiða af v'opnum. Ef til ófriðar kæmi myndi skotfærabirgð- ir Þjóðverja aðeins nægja tvo daga. Og í 190. grein Versalasamningsins er það fastákveðið hve margar smá- lestir herskipafloti Þjóðverja megi vera. Herinn, sem Þjóðverjum er leyft að hafa, nægir aðeins til þess að halda uppi lögreglu. Og þetta átti að vera fyrirmynd að afvopnun allra (ijóða! Atti að vera!! Þýskaland hefir um mörg ár verið í Þjóðabandalaginu. Þýskaland tók þátt í afvopnunar- ráðstefnunni í Qenf í þeirri von að £>. grein þjóðasamninganna yrði í heiön hötð. fciú grem er á þessa leið: „Atvopnun ÞysKaianus er uppnax' ac alvopnun ameuns". Atvopnumn hotst fyrir 13 árum — aöems í Þýskalandi. Og enu hafa hinar þjóðirnar ekki sýnt minsta lit á því að draga úr vígbúnaði sínum. Sörnu söguna er að segja af öllurn af vopnuuarráðstefnum: Erakklaud óttast, að ef staðið verð- ur við afvopnunarloforðin, þá muni forystustöðu þess hætt. Fyrst öryggi — síðan afvopnun, klingir altaf við úr þeirri átt, og þess vegna verður ekkert úr afvopnuninni. Það verður að halda Þýskalandi niðri. Takmarka- lausri framtakssemi Þjóðverja á að halda í skefjum, þótt heimsfriði sje með því hætta búin. Að þessu máli tylgja Erökkuin, Pólverjar, Belgar og Tjekkar. Italir geta ekki vígbúist jafn ört og Erakkar, og fylgja því þeirri stefnu að dregið sje úr vígbúnaði. 1 Englandi og Bandaríkjunum hafa menn lítinn áhuga fyrir vígbúnaði eða afvopnun á landi, vegna þess að þær þjóðir hugsa mest um flota og sjóher. En á milli þeirra er aftur á móti kept um yfirráðin á hafinu. Ut af þessu kapphlaupi var ákveð- ið að íramlengja takmarkanir um vígbúnað þangað til 1. mars 1933. Og þar sem ekkert ríki vildi fækka árásarvopnum sínum svo sem stórum fallbyssum og landdrekum, kafbátum, hernaðarflugvjelum og flugvjelaskip- um, voru þau skírð uni og kölluð varnarvopn! Þýskaland hefir nú farið fram á það að fá jafnan rjett við aðrar þjóðir um vígbúnað. Utanríkisráðherra þess og hermálaráðherra hafa bent hinum oðrum þjóðum í Þjóðabandalaginu á það, sem þær lofuðu fyrir inörgum árum: Að allar þjóðir í bandalaginu skyldi afvopna hlutfal.lslega jafnt. — Og þar sem Þýskaland er í Þjóða- bandalaginu, hefði hinar þjóðirnar átt að afvopna eins og það. v. Schleicher hervarnaráðherra hefir sagt: „Aðrar þjóðir girða landamæri sín með járni og steinsteypu. Hvaða rjett hafa þær þá til þess að banna Þjóð- verjum að gera slíkt hið sama ? Vjer kærum oss eigi uni að taka þátt í vígbúnaðarkapphlaupi, allra síst vegna þess, að fjárhagur vor leyfir það ekki. En vjer krefjuxnst þess rjettar, að verja því fje, sem vjer höfum af skornum skamti, þannig, að það komi að sem besturn notum til landvarna“. Þessi unnnæli ber að skilja þannig: Vjer stöndum á vegamótum. Aunað hvort eiga allar þjóðir að afvopnast, eins og þær hafa hátíðlega lofað, ella er það þýðingarlaust fyrir Þýskaland að vera í Þjóðabandalaginu. Vegna Versalasamningsins verður hinn litli her Þjóðverja afar dýr. — Þannig verður hver þýskur borgari að greiða 10.43 mörk í herskatt. Til sainanburðar má geta þess að her- skatt er á nef hvert í Frakklandi 63.65 mörk, Belgíu 28.02 mörk, Italíu 25.69 mörk, Póllandi 16.42 mörk, Tjekkóslóvakíu 14.70 mörk. Þessar tölur skýrast best með því að jafna herkostnaðinum niður á hvern mann, sein í hernuni er í hverju landi. Og þá verða herkostnaðartöilurnar þessar: í Þýskalandi 6570 mörk, Frakklandi 615 mörk, Italíu 330 mörk, Belgíu 323 mörk, Tjekkóslóvakíu 158 mörk, og Póllandi 134 mörk. Mars, herguðinii er á vegamótum. Leiðin til aukins vígbúnaðar leiðir til glötunar. Leiðin til almennrar af- vopnunar leiðir til framfara. Þjóð- verjar hafa afvopnað. En hvenær munu hinar þjóðir heimsins standa við þær skuldbindingar, sem þær gerðu upp á æru og samvisku fyrir 13 árum. Hjer lýkur þessari grein. En til frekari skilningsauka á kröfum Þjóð- verja er rjett að taka þetta fram: Þjóðverjar eiga engar hernaðarflug- vjelar, enga landdreka, engar stórar fallbyssur. Á austur landamærunum hafa þeir 2430 hermenn á hverja 100 kílómetra og hafa þeir 7 ljetbar fall- byssur og 2 stórar vjelbyssur. — En gegn þeim standa á sama svæði: Pólverjar með 50 hernaðarflugvjol- ar, 10 landdreka, 390 ljettar vjeílbyss- ur, 220 stórar vjelbyssur, 111.830 hermenn og 100 stórar fallbyssur. Tjekkar með 30 hernaðarflugvjelar, 6 landdreka, 420 tjettar vjelbyssur, 60 stórar vjelbyssur, 86.060 hermenn og 70 stórar fallbyssur. Að vestanverðu hafa Þjóðverjar jafnmarga hermenn (2430) á hverja 100 km. og eins útbúna, en á móti eru: Belgar með 150 hernaðarflugvjelar,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.