Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1931, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1931, Blaðsíða 8
64 í sínar hendur. En skömmu eftir stjófnarbyltinguna var verslunin gefin frjáls aftur. Smásaga er um það hvernig á því stóð, að aftur var horfið að einokun. Kvöld nokkurt veturinn 1810 hjelt Na- poleo-n dansleik í Tuilerie-höll og var þangað boðið öllu stórmenni Parísar. — Meðal gestanna var ein-kona, sem'keisarinn veítti sjer- staka athygli, Vegna þess hvað hún hafði hlaðið miklu á sig af gimsteinum. Hann spurðist fyrir um það, hver þessi kona væri, og fekk að vita að hún lijet frú Robillard og var gift vellauðugum tóbakssala. Sex mánuðum eftir dansleikinn kom út tilkynning frá keisaranum uni það, að upp frá þeim degi skyldi vera eiuokun á verslun og framleiðslu tóbaks. Þessi var af- leiðingin af því livað frú Itobillard skartaði óhóflega á dansleiknum. Napóleon notaði sjálfur neftó- bak, en hann tók það aldrei í nefþð. Hann hjelt því aðeins lengi á milli fingra sjer og þefaði að því, og fleygði því svo á gólfið. Smælki. " * J 1 . ‘ ■ Síldarsala til Rússa. Óli Nox-ðmaður segir við Itúss- ann: Kauptu síld af mjer! Jeg skal ábyrgjast það að þú borgar! (Ur norsku blaði), — Þegar jeg kom keim í gær- kvöldi rakst jeg á kvenmann í anddyrinu. Jeg hjelt að það væri vinnukonan og kysti hana undir eins, en þetta var þá konan mín. — Hvernig varð lienni við? —• Uss, uss, góði, ekki núna — maíjurþiu minn- getur komið á þverri stundu, sagði hún. LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNg —• Það er ákaflega leiðiplegt að s])ila við haiui Jón. — Verðtir liann reiður þegar hann tapar? ’— Hann tapar aldrei! — Jeg vil fá bílstjóra sem er aðgætinn og varkár og á aldrei neitt í hættunni. — Þá er jeg maðurinn. Get jeg fengið kaupið mitt fyrirfram ? Innbrötsþjófur: Nú hefi jeg haft mig allan við í margar nætur til að gleðja drenginn á afmæli lians, en svo liefir hann ekki neitt gaman að neinu af þessu. Amerískt. í amerískri háskóla- skýrslu fyrir árið 1928 stendur þessi klausa: Kvenstúdentarnir við háskólann í Wiseonsin voru yfirleitt ágætar stúlkur. Það voru aðeins reknar 25 úr háskólanum af öðrum sökum en heimsku. — i Þrjár þeirra höfðu gert sig sekar um ósiðsemi, ellefu voru of drykk- lineygðar, þrjár voru staðuar að ]).jófnaði o. s. frv. En yfirleitt má : segja að ágætisstúlkur hafi verið í háskólanum í ár. Aftur á móti verður ekki þar sama sagt um piltana. í Kaupmannahöfn vildi það ný- lega tri, að 5 ára gamall drengur, sem var að leika sjer að her- mönnum úr blýi, varð skyndilega j sv« veikur, að fara varð með Irann í sjúkrahús. Kom þá upp. úr kafinu að hann ltafði fengið blýéitrun af því að stinga leik- •m wíí’w vnw) — Ó, góði minn, jeg mundi ekki hvort það var heldur á mánu- degi eða þriðjudegi að við áttum að hittast hjerna, en jeg vissi að þú mundir bíða eftir mjer. Gestur: Hvað á þetta að þýða? Það er fluga í bollanum. — Það kemur mjer ekki við. •5eg geng hjer. um beina, en er ckld spákona.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.