Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Page 5
26. sept. ’26, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6 Frá Genf. Trr /J (Tf *•; ■ 111sfi' ÍPfríÉk IS* • ‘Æ é Ib^»hwh m Samkomuhús þjóðabandnlagsius í Cenf (myndin tekin á flngi) Minningartafla Woodrow Wilsons Bandaríkjaforseta á snm komuliúsi Jijúðabnndalagsins Þessi minningartafla er sett þarna vegna þess, að Wilson átti mestan þátt í því, að koma þjóðabandalaginu á fót, enda þótt svo færi að lyktum, að Bandaríkin sæi sjer ekki fært að ganga S bandalagið og sje enn utan við það. — Þjóðabandalagið var stofnað 28. jvtní 1919 í sambaudi við Versnla-samninginn. I því eru nú uan 50 þjóðir. Samkomuhúsið hafa Bretar gefið. Ritfregn. T í M A R I T Þjóðræknisfjel. fslondinj;a. (VII. árj?.). l'tgáfa ]>essa tímarits er einhver mikilva'gasti og merkasti þáttur' iim í ]>ví starfi Vestiir-íslendinga að halda við ]>jóðerni sínu og tungu, og sýtiir betur en nokk' uð annað, uð Jieim <y alvara ;<ð reyna nð halda í tiingu sína í lengstn liig. — Það má auðvitað nefna í þessu saimbandi íslenskn blöðin vestrn. Þau eiga og sinn þátt í því, að halda við tungnnm og afmarka þjóðernið. En þó verða þau jafnan bundin við <læg- urmálin og þjóðmál þau, sem taka engu síður til nnnara þjóð- flokka vestra en íslendinga. Öðru máli er að gegna með tímnrit Þjóðiræknisfjelagsins. Það er ís' lendiiigum einum helgað, rieðir þeirra mál, að fornu og n.vjn, ein- viirðungu, og þar geta Jteir iinest á vettvang, sent þeir liafa sjálfir haslað sjer, með hngsanir sínar, endurminninga»r, fyrirætlanir, har' áttu sína og sigra. — Haldi þeir áfrant útkonm þess, og það miintt ]>cir sjálfsagt. gera, ]>á er engin hætta á, að taug málsins haldi ]>eim ekki við ]>jóðernið. Tímaritið flytur uð þossu sinni ýmsar merkilegar greinwr, og <■ in- mitt þannig, að smnar þeirra virð' ast vel til þess fallnar, að slá brú yfir ]>að djúp, sem wú er orðið (milli fyrstu innflytjendanna ís- lenskn og þev'rnr kynslóðar, s<*>u nú er að móta Islendinga vestan liafs. Verður vikið að því síðai-. Tímaritið hefst á tveilm kvæðum eftir Stephan 0. Stopbansson, „Skjálfhendu,‘ og „Metnaði“. — Bæði eru ort um efni úr fornöld, annað tekið úr Iláttatali Snorra, en bitt úr Egilssögu. Það wn efni, sem Steplian liefir oft leikið sjer að og ort um mörg sín bestu kvæði og ága-tustu. Oft hefir hon' um þó tekist betur en þarna. En söm eru einkennin og áður; mál- snildin, orðmyndanirnar og kraft- ivrinn. í „Metnaði“, kva*ðinu um Egil, þegar hann gekk til skemmu sinnar. og skoðaði kjörgripi sína,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.