Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 4
4 LESJBÖK. MQaGUNBLAÐdlNS______________26. sept. ’26. Þar hefir hann svo marga verka- menn, að ofætlun er einum manni að þekk.jn }>íi alla. Kn lionum ferst vel við verkamonn sína. Hann j;reiðir þeim full ijjun. löngu eftir að þeir eru orðnitv ófærir til vinnu og hann greiðir öllum verkamönnum sínum fuli laun ])á er þeir eru ney<Mir til að gwa verkfall. — Oft hugsa jeg um það, livað komandi kvnslóðir muni segja um England, ef vjer liöldum þeim upp tekna hætti, að breyta sveit- unnm í bæi, mælti hann í ræðu, sem hann hjelt fyrir minni Eng- lands fyrir tveimur árum. Frá mínn sjónarmiði er England sveit iænar og sveitiruar England. Og þegar jeg legg fyrir sjálfan mig þá spurningu livað England sje, þá sje jeg í anda bylgjandi korn- akra snenVma morguns, meðan jörðin er enn döggvot; jeg heyri menn brýna ljái og jeg sje hesta fyrir plóg uppi í hlíðuniun; jeg sje í anda skóginn í aprílmánuði, ug jeg sje hið seinasta heyhlass. sem ekið er til hlöðu í haust- rökkrinu og rejrkinn upp af ba\j- unum. Þessi sjón snertir hjarta vort, því að þetta er England. Þetta er ólíkt þ\*l að viðskifta- rekandi hefði látið sjer það um munn fara, enda evr Stanley Baldwin ólíkur öðrum viðskifta- rekendum.------- Stanley Baldwin er af gamalli og góðri enskri ætt, frændi Rud- yard Kiplings. Náim stundaði hann í Harrow og Cambridge. Hann erfði óðal í Warcliestershire og stálverksmiðjurnar í Swansea, sem voru stofnaðar meðan eigi voru önnur flutningatæki en asn- ar og fljótaprammar til þess að koma vörunum á rnarkað. Faði.r hans sat í neðri dedd þingsins í 16 ár og Baldwin fjekk líka þing menskuna í nrf. í átta ár saí hann á þingi svo, að fa\stir veittn honum neina sjerstaka eftirtekt, en ölMm líkaði vel við hann. En svo fór hann allt í einu að lát.i til sín taka og eftir sjö ár var hann gwður að forsætisráðherra. Erþað sú pólitísk viieðingarstaða, ev eigi á sinn líka um víða veröld. En enginn getur vænt hann um það, að hann hafi tranað sjer fram til þess aðnáí völdin, Hann er algerlega frábitinn ðllu slíku. Þegar hann hafði verið útnefndur forsætisráðherra. Ijet hann það um m«-It að nú þyrfti hann frenntr fvrirbænn ensku þjóðai- innar. en hamingjuóska. B»rost'i margir að því og þótti barnalega mælt. En nú þekkir þjóðin hann betur, og þekkir liann ))ó ekki lil hlítar. Arið 1922 var hann einn af þeim, sem gengust fyrir því, að stevpa sataisteypnráðuneytinu af stóli. og þega^ Bonar Law þá myndaði stjórn, gerði hann Bald- win að fjármálaráðherra, Hann fór ])á til Washington til þess að semja um hernaðarskuldi»rnar og komst að samkonndagi. Þeg- ar liann kom aftur til Englauds, skýrði hann blnðamönnum ná- kvæmlega frá því hvernig samn- ingarnir væri og Jiver skilvrði væri sett. Var það náttúrlega himinhrópandji óvarkárni af manni í hans stöðu. Foæsætisráðherrann korost í mestu vandræði, en hann samþykti þó að lokum samninga- uppkastið, eins og Baldwin kom með það og þá var teningunum kastað. Þá vissu allir að Bald- win niundi eigi hafa mikinn tíma til þess framvegis að hugsa urn búskap sinn í Worcestershire. — Nokkrum mánuðum seinna varð Bonar Law alvarlega veikur og þá gerði konungur boð eftiv Stanley Baldwin og eftir það hefir hann verið forsætisráðherra og stjórnað með gætni og vilja- festu. Eftir kosningarnar 1924 fjekk hann stóran meirihtuta í þinginu og alt bendir til þess að fylgi hans fari fre*mur vax- andi en liitt. Smælki. í skólaræðu, sem enskur lá- varður hjclt nýlega, mælti hann þesstim orðum um „tímaþjófana.“ — Vjer evðum þremnr árum af æfi vorri í það, að tala um veðr- ið, einu ári í það að hrópa „hallo“ í símann og eimt á*ri í að bíða eftir sviwi í síma. Skotar eyða þremur árum af æfi sinni í það að segja söguh af sjálfum sjer og Englendingar eyða þremur ár- um af sinni æfi í það að hlusta á þær. Baudaríkjamenn eyða 9 árum af refi sinni í það að Iwj.tn heilann um hvar menn geti fengið áfengi og Frakkar eyða þremur árum af æfi sinni í það að *kr ofan og ákvcða hver eigi að ganga fyrv.ur vr. og inn. Asrd ejðir þremuv áruni af æfi sinni í þ:.ð að h,*ÍTir Á veitingahúsi í Ameríku sátn tvær prúðbúnar konnr og töluðu um líðan sína. —■ Þjer liafið marga nemendiu, mælti önnur. — Ja, í irauninni er jeg ekki kennari. x — Nti, hvað eruð þjer þá? — Það eru rnargar ríkar komir, sem gjarna vilja geta talað um alt milli himins og jnrðar, þegnr þiw halda vetslur, en nenna ekki að afla sjer ueinnnr þekkingar. Jeg les allar nýjnr skáldsögur, fer í leikhús, rannsaka skrár og dónta uim listasýningar, les tmt allar nýjustu uppgötvanir, slys- faæir og nýungar, og safna kýmni- sögum og slúðursögum. Síðan fer jeg heint tH þessara ríku kvenna og miðla þeim nf þekkingu minni fvrir eina viku í senn, fyrir eitt veislukvöld eða dag frá degi, eft.- ir því sem umtalað iy. Jeg græðt mikln nteira á jiessu heldur en jeg liafði nokkru sinni getað bú- ist við. Tollþjónn nokkur í Bre.st kej'pti sjer einhverju sinni tó- baksbrjef, og þegar hatin opnaði það, var í því brjefmiði og stóð skrifað á hann: „Takið eftir því, að þetta er reglnlega gott tóbak og ntiklu betra heldur en á brjef- inu stendur. Þetta eigið þjer að þakka Maríu Saulmié. Hún vinn- ttr ) tóbaksverksmiðjunni í Mor laix. er ekkja, en hefir ekkert á móti því að giftnst aftur.“ — Tollþjónninn skrifaði ekkjunni og endirinn varð sá, að þau giftus". Mikill er máttur auglýsinganna I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.