Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 1
LESBOK MORGUNBLAÐSINS, Smmudaginn 26. sept. 1926. O ð a I 5 r j e 11 u r. Eftir Buömund Bíslason Hagalin. Jeg stóð áðan úti á svölunum og liorfði yfir bleika akra og slegin tún. Og mjer datt í hug, að óvíða mundi beyskapnum lok- ið heima á Islandi. En hjerna gengur lie\"vinnan fljótt. Er pó s\md að segja, að bamdurnir þurfi margt kaupafólk. Eu sláttuvjel- aa-ua!- eru hraðvirkar og rakstr- arvjelarnar sömuleiðis. Ekki þarf halarófu af hestum til heimflutn- ings — og hjer ber þó enginn hey á hrygg sínum. Nágranni minn er byrjaður á liauststörfunum. Jeg sá hann áð au labba upp fyri»r túngarð imcð pál, reku og jarðhögg. Nú skal ryðja grýttan og þýfðan blett, bæta við tún og akra. Plæging og herfing og ræktun mýra og móa eru lijer jafn sjálfsögð haust- og vorverk sem leiti»r og vallarviuna heima á íslandi.Bændurnir hjerm hafa. sannreynt það f\TÍr lauga löngu, að betur borgar sig að heyja á ræktaðri og sljettri joe-cS en óræktaðri og þýfðri. Yið tslendingar höfum verið stórmikil bókmentaþjóð. Og ekki komast norskir bændur í hálf- kvisti við þá íslensku að bók- mentaviti og bóklegri þekkingu vfirleitt. En mjög standa þeir ís leuskum bæuduan framar að fram- takssemi og dugnaði í ræktun laudsins. Nú vilja menn ef til vill segja: Eu íslenskir bændur hafa ekki notið ríflegs styrks, hag- kvæmra lána og góðra samgangna — og svo hafa þeir ekki jafu góðan jærðveg til ræktunar. F.n þessar athugasenidir eru ekki nærri eins veigamiklar og sumir mcnn halda. Allur fjöldi bænda hjer hefir aldrei feugið ræktun- arstyrk og margir þeirra hafa aldrei tekið ræktunarlán. Og samgönguruar eru ekki allstaðar góðar ennþá — og hafa verið af- leitar sumstaðar. Matrgir af hiu- um nýtu ræktunarmönnum eru mi gamalmeuci, sem höfðu af allt annað en góðum saimgöngum að segja, meðan )>eir voru upp á sitt besta. Og það mun mjer alveg óhætt að segja, að ekki mnndi alment litið við þeim jarðvegi til ræktunar heima á íslandi. sem ræktaður tv hjer. Pállinn og jarð- höggið ea'u hjer á Vesturl. að minsta kosti miklu meira notuð við fyrstu ræktun en rekan og plóg- vrinn. En norskir bændur hafa í'eynt það, að ræktunin borgar sig jafn vel og önnur störf, eða jafn vel best allra starfa — og þeim er gleði að vinnunní. Þeim þykir mikils uiu vert, að þeir fái staikk- að og bætt svo jörð síua. að um þá vtvði að æfikvöldi með sanni sagt, að þeir hafi Iagt ný verð- mæti í hendur komandi kynslóð. Ekki skal jeg bregða íslenskum bændum um leti eða iðjuleysi, en gamlir búskaparhættir eru líf- seigM- og trúin á hið nýja sein að festa rætur þrátt fyrir fá dæmi ýuisra ágætra duguaðar og framkvælmdamanua, sem hafa )»ungu Iilassi velt, efnalitlir í fyrstu. Og það mun ekki verða hrakið, að ma<rgir íslenskir bænd- ur líta alt öðrum augum á vinn- una en norskir bændur gera tíð- ast. Það er bæði gamalt og nýtt að sjá í íslenskum blöðum og bók- um sár8r kvartan'r yfir h>nu sál- ardrepandi stríði bændastjettar- innar íslensku, baslinu og eríið- inu, óhagræðinu og rangsleitninni. En nauða sjaldan er á það mínsr, að þrátt fyrir alt er bóndinn óháðasti maður þjóðfjelagsins cg sá er fær arð í *rjettustu hlutfalli við það erfiði, setm hauu á- sig leggur og þá umlv}’ggju er liann sýnir starfi síuu. Sjaldan cr og minst á þá gleði, sem það ætti að geta gefið, að hlúa að nýju lífi í allri starfsemi sinni, sjá það vaxa. og þróast því betur sem því eæu Ijeð fleiri handtök og sýnd meiri umhyggja og nær- gætni. Nei, það er oítlega svo að sjá, sem vinuan sje hrsvi bölvun, sem niðurdrepi allan and legan )»roska. Og þegar svo er i pottinn búið, er ekki að vænta mikilla framkvæmda cða umbóta í biinaði vorum. Hve mjög scm hið opinbera btvr umhyggju fyrir atvinnuvegum, geta þeir aldrci verulega blessast, án þess að hver eiustaklingUj- eigi starfsgleði og finni blessun þá cr vinnan veitir. 0 Jeg skiifaði í fyrra grciti um óðal.srjettinn norska og birtist hún í „Frey“ (Júníblaðið). Jeg benti þar á hve mikilsverður hann er fyrír þjóðfjelagið norska, en síð- an hefi jeg sannfærst ennþá bet- ur um mikilva-gi hans. Einmitt liaun skapar hina djúptæku átt- hagaást og vinnugleði, sem ein- kennir svo marga norska bumd- ur. Frumbornir synir bændanna venjast á það í barnæsku að líta á sjálfa sig sem sjálfsagða arftaka fe?Wa sinna og ættaróð- alið sem framtíðarheimili sitt. — Þeir finna snemma til ábyrgðar- innar, sdm á þeim hvílir gagn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.