Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 2
2 l "' *l| " LESBÓK MOKÖUNBLAÐSINS 26. sept. ’2G. vart ættinni og þjóðfjelagiuu — og ábyrgðartilfinningin eykur hj'í þeim sanna og liolla sjálfsvirð- ingu og metnað. ÞeU- miða fram- tíðafmöguleika sína við ræktunar- skilj-rði óðalsjarðarinnar — og ]• i er þeir eru orðnir bændur, vinna þev,- störf -sín með þeirri ríku meðvitund, að alt, sem þeim tekd að koma í betra liorf en áðuv. auki veg og virðingu ættarinnar og þjóðarinnar í fralmtíðinni. Þeir hugsa ekki um að flytja eða kaupa sjer stærri og bete'i jörð, þá er þeim aukast efni, eius og svo títt hefir verið á íslaudi. heldur leggja þeir fje sitt í að gera sína eigin ættarleifð stærri og betri. Þeir, sem ekki þekkja til þess, hve röm er taug óðalskend arinnar lijá bændastjettinni hjer. geta alls ekki gert sjer hugmyndn um, hve styrkan þjóðfjelags- og menningar-grundvöll óðalsrjettu.v- inn skapar. Jeg benti á nokkur dæmi um (mátt hennar í grein minni í fyrra. En slík dæmi er svo að segja hvarvetna að finna. Arni Gcvrborg, liat'ði svíðandi sanr viskubit af því fram á síðusta stund, að hafa yfirgefið ættrr- óðalið. Hlýtur hann þó að lia'a vitað, að hann hafði margfahl- lega goldið skuld sína með rit- höfundar- og vakningíwstarfsemi sinni. Sven Moren hat'ði ákafa löngun til að gerast hljómlist- iwtmaður, en hann bældi þá löug- un niður og tók við föðurleifö sinni. Og síðan hefir hann í ágæt- um skáldsögum glætt átthagaást- iua og vinnugleðina hjá æsku- lýðnum hjer í Noregi. Er vart vafi á því, að svo ákaft sem stóriðnaðarfárið hefir geysað hj-'r, mundi hafa legið nænri menning- arlegu og fjárhagslegu hruni, ef ekki hefði óðalskendin verið jatei mikið stórveldi og hún er með þjóðinni. Jeg hygg, að lög um óðalsrjett á Islandi yrðu til hinnar mestu blessunar. Þau mundu fyrst og fretmst koma í veg fya'ir lxið afar skaðlega jarðabrask, sem nú veld ur því, að ekki er búandi á sum- ijm jiirðum fvrir dýrleika þeirra — og að aiVar liggja algerlega í eyði. Atthagaástin og ábyrgðartil- finningin myndu aukast — og með þeim vinnugleðin og ræktun landsins. En um leið mundi minka fólksstraiímurinn „á möl- ina“, þar eð æskulýðurinn vend- ist á að líta á vinnuna sem bless- un og jarðræktina sem hið trygg- asta og heilbrigðasta framtíðai- staa'f. Vjer stöndum og margfalt betur að vígi að einu leyti cn Norðmenn. Hjer er ] »að mjóg víða svo, þar sem landið er best og hægast er að búa, að mjög lítið er um sæimilegt væktunar- land. Yngri synirnir eiga þá að eins um tvo kosti að velja, ef föðua'leifðin er ekki nægilega stór til að geta framfleytt tveimur eða fleiri fjölskyldum. Annar er að leita sjer atvinnu við annað en búskap, hinn er að fá sjer svæði til ræktunar í hinum strjálbygð- ari sveitum, langt frá öllum sín- um. Og til þess brestur auðvitað margan unglinginn kjark, þeg- ar ekki eru þá fullar liendur f'jár. Hjá oss er það víðast hvar aftur á móti svo, að ræktunar- og nýbýlatoöguleikar e»ru mjög miklir. Þar getur því yngri bróð- ir tekið fyrir nýræktina án þess að flytja að heiman. Hann getur t. d. byrjað strax efti*r fermiugu að vinna haust og vor að ræktuu nýbýlis eða að umbótum, er miða að því, að i'öðurleifðin geti fram- fleytt fleiri cn einni fjÖlskyldu. Nál. árinu 1780 samdi Hkúli fó- geti nákvæma lýsingu á Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Þátturinn um Reykjavík er prentaðu,r í Vík- verja frá 1874. Þó hann sje þar, mun liann fæstuim lesendum Morg,- blaðsins kunnur, og eru því prent- aðir hjer kaflar úr honurn, til fróðleiks og skettntunar. Eins og kunnugt («', var Keykja- vík lítilfjörlegt sjóþorp, þegar þessi lýsing var rituð. Reykja- víkurkirkja var þá venjuleg sveita kirkja, þá voru kirkjvw bæði í Lauganesi.og að Nesi við Seltjöru. Lýsing Skúla var samin á dönsko. Hann getur haft mat og húsnæði lijá foreldruin sínum og unuið þeim að sutorinu. Og hverju hefk’ hann svo ekki afkastað eftir 8— 10 ár. Mundi hann betur staddur, þó að hann hefði farið í daglauna vinnu í kaupstað — eða orðið 17. eða 18. kaupmaðurinu í fáta'ku sjóþorpi? Víða er það, að bændur háfa beitarhús, og e»r þá , vanalega kriugum þau túnblettir. Hagar oft svo til, að sá blettur gæti orðið að nýrri ábúðax-jörð. Þá er svo væri orðið, y.rði beitarhúsunum valinn staður, þar sem góð skii- yrði væru fyrir ræktun- og ein- liver af næstu kynslóð tæki sjer þar bólfestu. Þanuig gengi ko!l af kolli, meðan raiktaulegt land- .rými entist — og smátt og smátt teygði bygðiu sig lengra og leugra út yfir óbygðirnar. Mjer til mikillar gleði vakti grein mín í „Frey“ all mikla at- kygli ýtmissa góðra og merkra manna utan og iunan bænda- stjettarinnar. Og vel væri, ef þetta greinarkorn gæti á ný v?k- ið menn til umhugsunar um óð- alsrjettinn, hvort sem þeir nú yrðu með því eða móti, að hann yrði lögleiddur á Islandi. Þögn og deyfð eru verri en andstaða. A höfuðdag 1926. Hjer birtast kaí'lar af þýðingunni, eins og hún er í Víkverja: í 10. kirkjusókn, Reykjavík, eru 6 jarðir, af þeim Skildinganes og Arnarhóll, þar er hegniugarhúsið er bygt, eigu hans hátignar, kou- ungsins; Reykjavík og Efferscy hal'a allra náðugast verið gefu- ar liinum nýju ,,innrjettingum“; jörðin Sel heyrir undir Reykja' víkurkirkju, og Hlíða^hús hafa áður vei'ið sjálfeignarjörð, en til heyra nú Helgafells-prcstakalli í Snæfellsnessýslu. Á þessum jörðum búa 8 bændr, — og eru með þeim taldir kaup- Reykjavík á 18. öld. ÞÆTTIR ÚR LÝSINGU SKÚLA LANDFÓGETA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.