Vísir - 11.05.1970, Síða 12

Vísir - 11.05.1970, Síða 12
12 V í S I R . Mánudagur 11. maí 1970. ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sími 21240. NYJUNG ÞJÓNUSIA Sé hringt fyrir kí. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á tímanum 16—18. SíaðgreiSsIa. H 82120 rafvélaverkstadi s.meisteds skeifan 5 Tökum aö okkur: ■ Viðgeröir á rafkerfi dínamómn op störturum. 9 Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú veröur vafalítið fyrir ein- hverri heppni í dag, sennilega að einhverjir samningar gangi mun betur en hú hefur þorað að vona, eða eitthvað annað gangi þér í haginn. Nautið, 21. apríl—21. maf. Einhver, sem áður hefur verið litið hrifinn af áformum þínum, virðist nú breyta um skoðun allt í einu og jafnvel gera sér far um að verða þér innan handar varðandi framkvæmd þeirra. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Þetta mun varla heppilegur dag ur til að byrja á einhverju nýju, sízt ef það krefst mikilla átaka. En notadrjúgur getur hann hins vegar oröið hvað snertir allt, sem þegar er hafið. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Taktu tillit til skoðana annarra, og athugaðu allar tillögur gaum * ^ * * spa gæfilega, jafnvel þótt þú sért þeim ekki fylgjandi skilyröis- laust. Það getur orðið þér til leiðbeiningar eigi að síður. Ljönið, 24. júlí-23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú lendir á öndverðum meiði í einhverju máli viö aðila, sem ekki verður beinlínis þægilegur í rökræðum. Hyggilegast að segja sem fæst en halda fast við sitt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta lítur út fyrir að verða þægilegur dagur, en heldur að- gerðalítill, og ættirðu að nota hann til að sinna venjulegum skyldustörfum, en ekki að byrja á neinu nýju. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir að þú fáir tækifæri til að endurgjalda gaml an greiöa, og að það komi sér mjög vel fyrir þann, sem hlut á að máli. En gerðu það þá þannig að sem minnst beri á. Drekiiin, 24. okt—22. nóv. Einhverra hluta vegna veitist þér erfitt að einbeita þér við störfin, að minnsta kosti fram eftir deginum. Ekki ólíklegt að einhver geðshræring, sem þú hefur orðið fyrir, eigi sök á því. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Nokkur seinagangur á hlutun- um, einkum þar sem peninga- málin koma við sögu og getur það orðið nokkuö hvimleitt, en að öðru leyti ætti dagurinn að veröa notadrjúgur á ýmsan hátt. Steingeitin, 22. des—20. jan. Það lítur út fyrir að þú þurfir talsverðrar aðgæzlu við í pen- ingamálunum, ef þú átt ekki aö lenda í dálitlum vandræöum, að minnsta kosti í bili. Annars fremur hagstæður dagur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú getur bezt komið fram vilja þínum með því að fara nokkrar krókaleiðir aö markinu. Láta aðra vinna fyrir þig að ein- hverju leyti, eftir því sem við á. Fiskamir, 20. febr.— 20. marz. Það lítur út fyrir að þaðveröi mikið kapp í þér við eitthvert sérstakt starf, og nokkur hætta á að þú sýnir ekki nauðsyhtega aðgætni þess vegna. Það getur að vísu heppnazt eigi að síðvtr. „Ju-Ra! Æðsta hofgyðjan!“ „En Ju-Ra! Ég gerði ekkert.,.„En þótt ég viti þetta, er ég hvergi „Sta Raba Jadben — Otho! Ó, minn „Ég veit vel, að þið eruð ekki guðir, smeyk, og ég hræki framan í ykkur, guð, veit mér aðeins eitt tækifæri til heldur aðeins halalaust fólk sem stendur morðingja þjóðar rninnar," þess að má út þennan trúarspilli okkar.“ mér ofar, eins og ég stend ofar Tor-O- Donunum." 1 HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURtANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 & liiflflliiiffiliif^^ EDDIE CONSTANTINÉ Fórstu ekki til Heklu Boggi? Nei ég þorði ekki, ég fann hvergi hjálm- inn minn. pocniEr qiev uum/ér y de hak nok aiierex KIAR OVEK AT MAPPERNE X FOHSTjÍET, HVOR FOFH- VAHOYTTEroM? ^WtROLíöT IHDHOLDET ER - „Lögreglan var svei mér ekki lengi að átta sig á töskuskiptunum.“ „Þá skilst yður liklega, hve þýöinga- mikið innihaldið er, og .... .... i slíkum tilfellum bregður neyðar- kerfi okkar fljótt við.“ „Trúlcga, en þaö vill þannig til, að það gerir niitt kerfi lika!“ „Og eigum við ekki að hætta að leggja út af þessari fallegu sögu um, að þér komið frá lögreglunni?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.