Vísir - 11.05.1970, Side 11

Vísir - 11.05.1970, Side 11
V í S I R . Mánudagur 11. maí 1970. 11 1 I DAG B IKVÖLD i I DAG B í KVÖLD 1 I DAG HÁíiUöAGUR 11. MAl 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og aug'lýsingar. 20.30 Þrjú á palli. Troels Bendt- sen, Edda Þórarinsdóttir og Helgi Einarsson flytja þjóð- lög við texta eftir Jónas Áma- son. 21.00 Lækningar i Afríku. Mynd um starf lækna og trúboöa I Afríku, þar sem fram koma andstæður frumstæðra galdra- lækninga og nútíma læknavís- inda. 21.40 Rósastríöin. Framhalds- myndaflokkur gerður af BBC eftir Ieikritum Shakespeares og fluttur af leikurum við Kon- unglega Shakespeareleikhúsið. Leikstjórar John Barton og Peter Hall. 22.35 Dagskrárlok. UTVARP • MÁNUDAGUR 11. MAI 15.00 Miödegisútvarp 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Menntun og skólaganga íslenzkra kvenna. Anna Sig- uröardóttir flytur síðara er- indi sitt. 16.45 Lög lei'kin á hörpu. 17.00 Fréttir. Aö tafli. Guö- mund Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Sagan „Davíð" eftir Önnu Hólm. Anna Snorra- dóttir les þýðingu Arnar Snorrasonar (3). 18.00 Tónleikary Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Haraldur Guðnason bókavörð- ur í Vestmannaeyjum talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.15 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.30 Gestur í útvarpssal: Fred- erik Marvin frá Bandarikjuniun leikur Píanósónötu I ffs-moll eftir Jakob Schubert. 21.00 „Skuldadagar", smásaga eftir Jakob Thorarensen. Sig- ríður Schiöth les síðari hluta sögunnar. 21.30 Fantasía í c-moll eftil Pur- cell. Yehudi Menuhin o. fl. flytja. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blönd- dal Magnússon cand.mag. flyt ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les úr bók sinni (17). 22.35 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. ■ 23.34 Fréttir í 'stuttu máli. Dag skrárlok. 100 króna þóknun, fær hver sá, sem getur útvegað eða leigt hús- viltum barnlausum hjónum 2—3 herbergi og eldhús (eða aðgang- að el<*húsi). Tilboö merkt „hús- viltur“ sendist afgr. Vísis. Vísir 11. maí 1920 Árnað heilla T0NABI0 • íslenzkur texti. Kvenfélag Bústaöasernar. Síð-» asti fundur ársins verður í RéttJ arholtsskóla 11. maí kl. 8.30. —• Sagt frá komu norðankvenna. —■ Rætt um sumarferðalagið. Happ-J drætti. Stjórnin. • ■ Andrés Valberg sýnir til viðbót® ar næstu viku nýja Heklu-vikur- • inn, sporðdreka frá Ástraliu og* strútsegg frá Afríku. Safnið er» í Réttarholti við Sogaveg gegntj apótekinu. Opið frá kl. 2—10 dagj lega. • • Kvenfélag Hallgrfmskirkju ■ heldur skemmtifund miðvikudag-J inn 13. maí kl. 8.30 e.h. Friðbjörn* G. Jónsson syngur einsöng, dr. • Jakob Jónsson flytur erindi „SkýJ stólpi um daga, eldstólpi um næt- • ur“, kaffiveitingar. Konur takiðj með gesti. Stjómin. J Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns- syni, ungfrú Rósa Magnúsdóttir Heiöargerði 35 Rvík og hr. Einar Otti GuðihúridsSóh'stud. rried.,l'Ved Vesturbæ,- -Álftanesi. 'Heimili þeirra verður í Hannover, Þýzka landi. * * Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar. HEILSUGÆZLA • : • SLYS: Slysavarðstofan l Borg J arspitalanum. Opin allan sólar • hringinn. Aðeins móttaka slas ! j aðra. Sirni 81212. J SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 .* Reykjavík og Kópavogi. — Sinri: 51336 i Hafnarfiröi. • Apót'-’ Hafnarfi"~^r Opið alla virka daga W. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og fi sunnu giu.n og öörum nelgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavíkurapóteh eru opiri virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. öelga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfiabúfts á Reykiavfkursv^ftinu er i Stór- holti 1, simi 23245. Laugardaginn 18. apríl voru gef in saman í hjónaband í Háteigs- kirkju aif sr. Svein; ögmundssyni, afa brúðgumans, ungfrú Aslaug Ásgeirsdóttir og hr. Sveinn Tumi Amórsson. Heimili þeirra verður að Blönduhlíð 28 Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar. Tannlæknavakt • Tannlæknavakt er i HeilsuverndJ arstöðinni (þar sem slysavarðstoJ • an var) og er opin laugardaga ogj sunnudaga kl. 5—6 e, h, — SimiJ 22411. : • LÆKNIR: J Læknavakt Vaktlæknir er 2 Sima 7’230. • Kvöld- og belgidagavarzla lækns 2 hefst hvern virkan dag kl. 17 opj stendur til kl. 8 að morgni, unoa helgar frá kl. 13 ð taugardegi ti)J ki. 8 ð mánudagsmorgnl, simi • 212 30. J I neyðaitilfellum (ef ekki næs': til heimilislæknis) er tekið ð mót J vitjanabeiðnum ð skrifstofu* (æknaféiaganna t sima l 15 10 frfi: kL 8—17 aila virka daga nemej laugardaga frá kl. 8—13. • LÆKNAR: Læknavakt i Hafn*: arfirði og Garðahreppi: Uppl. á J lögregluvarðstofunni f síma 50131J og á slökkvistöðinni 1 sima 51100 : APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- ogj sunnudagavarzla á Reykjavíkur- • svæðinu 9.—5. maí: Reykjavkfur- ! apótek-Borgarapótek. — OpiðJ virka daga tii M. 23 helga dagas kl. 10-23. J Á stangarstökki yfir Berlínarmúrinn Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum, er fjallar um flótta austur-þýzkrar íþróttakonu yf ir Berlínarmúrinn. Elke Sommer Bob Crane Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBÍÓ Uppreisnin á Bounty Amerísk stórmynd I litum Aðalhlutverk: Marlon Brando íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABI0 Paradisarbúðir Meinfyndin brezk gamanmynd i litum frá J. A. Rank. Kvik- myndahandrit: Talbot Roth well. — Framleiðandi: Pc*er Rogers. — Leikstjóri: Gerald Thomas. — Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams íslenzkur texti. Sýnd kL 5, 7 og 9. Hetja eðo heigull Mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Keir Dullea Jack Warden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 oe 9. NYJA BI0 Engin sýning í dag MÉWUMIMiYTTu Notorious Mjög góö aaierisk sakamála- kvikmynd, sem Alfred Hitch- cock stjórnar Aöalhlutverk: Ingrid Bergman Gary Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. ■PUIilJlliUEHI To sir with love íslenzkur texu. Aíar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalsmynd f Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leik- stjóri James Clavell Mynd þassi hefur fengið frábæra dóma og metaðsókn. — Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO I fjötrum kynóra Spennandi og mjög sérstæö ný frönsk litmynd gerö af Henri Georges Clouzot, hinum franska meistara taugaspenn- andi og æsilegra kvikmynda. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka sýning miðvikudag kl. 20. Maleolm Litli etftir Daivid Hailiwell. Þýðandi ÁsHúldur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Frumsýning föstudag 15. maí kl. 20. Fastir fmmsýningar- gestir vltji aðgöngumiða fyrir miðvikudagskvöld. / Aðgöngumiðr.salan er opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Jtírundur þriðjdag, uppselt. Næst fimmtudag. Tobacco Road mikvikudagskv. 46. sýning. Iðnó-revían föstudag, næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iönö er opin frá kl. 14. Slmi 13191. HUSEIGANDI! Þér *em byggið bér sem endurnýið BÐINCIDRGr'Hf. SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnum tn-a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Innihuríir tltihurðir Byl*iuhur8ír yiCarklæðninjrar Sólbekkt BorðknSkshússðsa Eldayélar Stálvaska Isskápa o. m. ÍI. ÓDPNSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SfMI 14175

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.