Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Til sölu af sérstökum ástæöum, myndavél (Kormica S-2, ný), Thele funken radiófónn með Vínskáp o. fl. Felgur 13 tommu (Zodiak). Selst ódýrt. Uppl. i' síma 16394. Barnarúm til sölu á kr. 1000. eins jmanns svefnsófi á kr. 2500 og þvottavél (með rafmagnsvindu) á kr. 1000. Sími 81948. Saumavél í tösku til sölu. Uppl. i síma 35152. Góður reiöhestur til sölu. Uppl. í síma 40639 eftir kl. 1 e. h. Sem nýr, mjög góður gítar til sölu. Skipasundi 25, simi 30677. Utanborðsmótor. Nýlegur 4 hest- afla utanborðsmótor af gerðinni Cressent til sölu. Preben Skovsted, Barmahlíð 56. Sími 23859. Húsmæður, þér getið drýgt laun mannsins yðar með því að verzla ódýrt, sápu og matvælamarkaður, vefnaðarvörudeild, leikfangadeild, skómarkaður, allar vörur á gamla verðinu. Vöruskemman, Grettis- götu 2, Klapparstígsmegin. Húsdýraábi rður á bletti til að skýla gróðri. Ekið heinvog borið á ef óskað er. Sími 51004. Húsdýraáburður til sölu Uppi í 41649 Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyjfardalsætt er komin út, af- greiðsla er i Leiftrj og Miötúni 18. Sími 15187 og Víöimel 23 sími — 10647. OSKAST KEYPT Sjónvarpstæki og saumavél ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 40985. Skjalaskápur óskast til kaups, Ihelzt 2ja hólfa. — Uppl. í símum 24647 og 41230. Óska eftir að kaupa notaö: ís- skáp, þvottavél, saumavél og ryk- sugu. Uppl. í sima 33938 eftir há- degi i dag. 100 lítra Rafha suðupottur úr ryð fríu stáli til sölu. Uppl. í síma 41134 eftir kl. 1 e.h. Suðupottur (Rafha) 50 1. til sölu. Einnig dökkbrún fermingarföt á háan, grannan pilt, selst ódýrt. — Sími 34965. ■nai Nýleg fermingarföt til sölu. Verð kr. 1300. Sími 81789. Fermingarföt á frekar stóran dreng til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 36687. Bamasamfestingar. — Nýkomnir skriðsamfestingar með amerisku sniði, fjölbrevtt litaúrval. Verzlun Guðrúnar Bergmann við Austur- brún. Sími 30540. Ekta loðhúfur, treflahúfur, dúsk- húfur, drengjahúfur. Póstsendum. Kleppsvegur 68 III t.v. Simi 30138. Trf'kifæriskaup. Tvískiptar ullar- kjóladragtir 100% Merino ull í fimm mildum litum, stærðir 38 til 44, seljast nú fyrir aðeins 1200 krónur, kostuðu áður kr. 2.500. — Mjög vandaöar. Laufiö Laugavegi 2. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tízku pils til sölu. Rúnnskorin, ská skorin, einnig í stykkjum og fell- ingapáls. Mikið litaúrval, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Skinnpelsar og húfur, treflar og múffur, skinnpúðar til sölu að Miklubraut 15 i bílskúmum, Rauð- arárstígsmegin. HÚSGÖCiN Nýlegt borðstofuborð, sporöskju- lagað, og útidyrahurð í karmi til sölu. Uppl. í síma 84363. Óska eftir að kaupa 2 náttborð og snyrtikommóðu (háa) í gömlum stíl Sími 16568. Stáleldhúsborð (hringlaga) til söiu. Uppl. í síma 22724. Til sölu 1 manns svefnsófi, snyrti borö, stóll og kommóða, $íður kjóll o. fl. Sími 19197. Skrifborö — speglakommóður. — Höfum nokkur stk. af ódýrum skrif borðum og speglakommóðum. — Hentugar fermingargjafir. Hús- gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Sími 33530. Hjónarúm. Nokkur stk. af hinum ódýru og góðu hjónarúmum verða seld á gamla verðinu í nokkra daga. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gyifa, Grensásvegi 3. Simi 33530. Búslóð til sölu, ekkert eldra en 3ja ára. Uppl. að Laugateigi 48, föstud., laugard. og sunnud. Kaupi vel með farin húsgögn og margt fleira. Sel nýja, ódýra stál- eldhúskolla. Fornverzlunin Grettis- götu 31. Sími 13562. Takið eftir - Takið eftir! — Við kaupum alls kona>- eldri geröir hús gagna og húsmuna. Svn sem buff- etskápa, bu-ð stóla, blómasúlur, klukkur, snældur og prjónastokka, rokka, spegla og margt fleira. — Komum strax, peningarnir á borö- iö. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. Simi 10059, heima 22926. HEIMILISTÆKI 2 notaöar þvottavélar til sölu, önnur sjálfvirk. Uppl. í síma 33292. BÍIAVIÐSKIPTJ Vil kaupa blæjur og framstykki af Willys !55. Uppl. í síma 13140 eftir kl. 7. Frambrettti á Chevrolet ’56 ósk- ast, mega vera notuð. Uppl. í síma 30464._________________________ Sölumlðstöð bifreiða. Sími 82939. Á söluskrá: bílar af ýmsum gerð- um, nokkuð af varahlutum, hjól- barðar o. m. fl., ýmiss konar vara- hluti vantar í margar gerðir bif- reiða. Bíll — bátur. Vil skipta á góðri trillu 2-4 tonna og Ford árg. ’54 í góðu lagi. Nánari uppl. að Nesvegi 48 kl. 7 til 8. Til sölu er óinnréttað ris ca. 120—130 íerm., væri tilvalið fyrir íaghentan mann sem gæti innrétt að sjálfur eftir vild. Mjög góð kjör I *g lítil útborgun. — Uppl. i síma ! S3441. Sumarbústaður á góðum staö ósk ast til kaups. Þarf ekki að vera stór. Uppl. i sima 51383. Herb. til leigu i Vesturbænum, nálægt Miöbænum. Uppl. í síma 14088 milli kl. 4 og 7._ Stórt forstofuherb. meö aðgangi að eldhúsi, baöi, þvottahúsi og síma til leigu að Máfahlið 12, II. hæð. Til sýnis i dag milli kl. 6 og 7. Til leigu í Vesturbænum góð 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12036. Forstofuherb. meö sér snyrti- herb. og skápum til leigu fyrir reglusaman mann. Gólfteppi óskast á sama stað. Sími 16207. 2ja herb. risíbúð til leigu í Aust urbænum. Uppl. í síma 17931. Góð 7 herb. íbúð til leigu. Leig- ist frá 1. maí n.k., með húsgögnum ef vill. Tilb. merkt:-„Sólrík íbúð — 7400“ sendist augl. Visis fyrir 6. marz. / Til leigu stór stofa og snyrtiherb. með baði, rétt viö Sjómannaskól- ann. Uppl, í síma 81973 eftir kl. 2 í dag. Til leigu rúmgott herb. í kjallara. sér inngangur og snyrting, mögu- leiki á eldunarplássi. Leigjandi þarf aö geta sótt barn á barnaheimili. — Sími 33824 eftir kl. 7. Stór bílskúr til leigu við Nesveg (gæti verið verkstæði). Uppl. í síma 19897 eftir hádegi í dag og næstu daga. Til leigu stór forstofu-stofá. — Uppl. í símfi 24954 eftir kl. 4. Herb. til leigu. sem notá niá und ir léttan iðnað, skrifstofu eða til ibúðar, Uppl. í síma 18849. Iðnaðarhúsnæði á 3. hæð, vöru- lyfta, til leigu. Uppl. i síma 33298. Herb. með aðgangi aö eldhúsi og síma til leigu á góðum stað i Aust urborglnni. Sími 83576. Herb. til leigu í Hafnarfirði. — Uppl í síma 51774._______________ 2ja herb. íbúð við Skúlagötu til leigu, laus strax. Uppl. í síma 16766 á skrifstofutíma. Herb. til leigu í Máfahlíð 25, að- gangur að síma og baöi._____ Til leigu gott kjallaraherb. með baði og sérinngangi. Uppl. í síma 33199. Eins manns íbúð á Njálsgötu 35 til leigu. Til sýnis sunnudag frá kl. 10 f.h.. Þriggja mánaða fyrirframgr. æskileg.____________________ Hafnarfjörður. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 50233._______ 1-2 herb. t!il leigu í Austurbæn-( um. hentugt fyrir skrifstofur. — Sími gæti fylgt. Uppl. í síma 32890 eða 14580. _____ Gott herb. til leigu, aðg. að eld- húsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 23113 e.h. Kjallaraherb. til leigu í Árbæjar- hverfi. Uppl. ? síma 82559. Risherb. til leigu aö Njálsgötu 49, fvrir reglusaman karlmann. Uppl. í risi frá kl. 4 — 5 í dag. 2 herbergi til leigu fyrir ró- lega, einhleypa, eldri konu eöa mann. Eldunarpláss getur fylgt. — Sími 13805. 2Ja herb. íbúð til leigu i Austur- bænum. Uppl. í sfma 13617 eftir kl. 1 e.h._________=_______ _ Til leigu 2 stórar stofur og eld- hús á hæð. Alveg sér. F.innig 1 stofa og eldhús, sér inngangur. — Laust strax. Uppt. á sunnudag í síma 15731 kl. 12—2. ____ Herb. til leigu á Hverfisgötu 16a. HÚSNÆBI ÓSKAST 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, á leigu. Uppl. I síma 88547. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. marz n.k. helzt í Laugarnes- hverfi eða Túnunum. Uppl. í síma 82702. ^ ^ Herþ. óskast í Vdgunum frá 1. marz/sími 34735. ______ 3—4 herb. íbúð óskast á leigu með góðri geymslu eöa bílskúr. -— Sími 31082. ■_ ______ Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góð umgengni. Uppl. 1 síma 23634. Óskum eftir þriggja herb. íbúð i Miðbænum frá 1. júní n.k. eða fyrr. Erum tvö í heimili. Uppl. i síma 24739. __________ Tveir Ameríkanar óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð með eínhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 15566 kl. 5—8. VÍS 2ja herb. íbúð óskast í Hafnar- firði eöa Reykjavík. Uppl. i síma 20133 eftir kl. 3. Ráðskona óskast út á land. Gott kaup í boði. Uppl. í síma 13696 laugardag og sunnudag. Rösk stúlka óskast til eldhús- starfa. Nánari uppl. í síma 66200 þriðjudaginn 4. marz kl. 15—18. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast, Bílstjóri. Óska eftir að taka að mér að aka góðum leigubíl upp á prósentur. Er reglusamur og stund vís og kunnugur í bænum. Með- mæli ef óskað er. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 5. marz. merkt: „Taxi — 550.“ Kona vön afgreiðslu og vélritun, talar og skrifar þýzku, ensku og dönsku, óskar eftir atVinnu eftir hádegi. Tilb. merkt: „7353“ send- ist augl. Visis fyrir 6. marz._____ Stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu, allt mögulegt kemur TflPflD — FUWPIP Gömul budda meö litlum pening ingum en áríðandi lyklum tapaðist sl. laúgatd. í Miðbænum. Uppl. að Sóleyjargötu 19. Lyklakippa tapaðist í nágrenni við veitingahúsið Sigtún. Finnandi vinsaml. hringi í síma 37039. Fundarlaun. Ronson kveikjari í svörtu leðurhulstri týndist síðast í janúarmán., sennilega fyrir utan Borgarbókasafniö. Finnandi vin- samlega hringi í sima 16079. Gleraugu töpuðust í Mið- eða Austurbænum, 26. f. m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 22604. ÝMISLICT Grímubúningar til leigu á Sund- laugavegi 12. Sími 30851, opiö frá kl. 2—4 og 8 — 10, lokaö laugard. og sunnud. Pantið tímanlega. KENNSLA Tökum nemendur í aukatíma I ís- lenzku, þýzku og dönsku, einn eða fleiri í tíma eftir samkomulagi. — Sanngjarnt verö. — Uppl. í síma 10692. Tek aö mér viögerðir á ýmsum gerðum þvottavéla og fleiri heim- ilistækjum. Uppl. í síma 32045 milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Mála gömul og ný húsgögn. — Skrautmála einnig gamlar kistur. Uppl. í síma 34125. Tek að mér að slípa og laírka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Öpið alTa daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og ’njólbarðaþjónusta Hreins við Vita- torg., Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Sími 34779. _______________ Skrúðgarðaeigendur. Klipping trjágróðurs hafin. Pantið sem fyrst. Finnur Árnason garðyrkjumeistari. Sími 20078. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi ef óskað er. Sími 33948. — Hvassaleiti 27./ Endurnýjum gamlar daufar mynd ir og stækkum. Barna-, ferminga- og fjölskyldumvndatökur o. fl. — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar Skólavörðustíg 30. — Sími 11980 heimasími 34980. IR . Laugardagur 1. marz 1969. •'"f—-r* • •■'"ía Baðemalering, sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það veröi sem nýtt. — Uppl. í sima 33895. Tökum að okkur alls konar við- gerðir í sambandi við járniðnað, einnig nýsmíði, handriðasmíði, rör lagnir, koparsmíði, rafsuöu og log- suðuvinnu. Verkstæðlö Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19.__________ Húseigcndur, getum útvegað tvö falt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara, önnumst mál- töku og ísetningu á einföldu og tvö földu gleri. Einnig &lls konar við- hald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit- ið tilboða í símum 52620 og 51139. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað í pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728,_______________________ Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s.s. pípul. gólfdúka, flisa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Simar 40258 og 83327. ___ Tungumál. — Hraðrítun. Kenni ensku, fr.nsku, norsku, spænsku, þýzku, Talmál þýðingar verzlun- arbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. Nemendur gagnfræðaskóla, lands prófs og menntaskóla. Tek nemend ur í aukatíma í íslenzku, þýzku, ensku og dönsku. Einn eða fleiri í tíma eftir samkomulagi. Sann- gjarnt verö. Uppl. í síma 81698. BARHAGÆZIA Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára barns í Árbæjarhverfi. — Uppl. í síma 81759 eftir hádegi. ÖKUKENNSLA Er byrjaður að kenna aftur. — Kenni á Volkswagen. Sími 37848. Jóhann Guðbjörnsson. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson Sími 35966. Ökukennsla — Æfingartímar — á Ford-Cortina ’68 með fullkomnum kennslutækjum og vönum kennara. Uppl. f síma 24996, Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla. Er byrjaöur aftur Kenni á Volkswagen. Karl Olsen, sími 14869. Ökukennsla, kenni á góðan Volks wagen. Æfingatímar. Jón Péturs- son. Sími 2-3-5-7-9.____________ Ökukennsla, aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina. Fullkom in kennslutæki. Reynir Karlsson, síi.-i 20016 og 38135. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sim- ar 19S96'og 21772. Árni Sigurgeirs son slmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. ( I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.