Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 13
13 V í SIR . Laugardagur 1. marz 1969. Sfjórncirráðið ógnnr bnnkavnldi Ckákkeppni stofnana fer nú ^ fram í 1©. sinn. Hugmynd- ina að þessari vinsælu keppni átfu skákmenn af Hreyfli, en tiihögun keppninnar var í fyrstu með nokkuð öðrum hætti en nú er. Var teflt í riðlum og féll neðsta sveitin í hverjum riðli niður um einn, en efsta sveitin færðist upp. Var kerfið þá all- miklu þyngra £ vöfum og var teJft á mörgum stöðum víðs- vegar um borgina. Tefld var ein skák á kvöldi í stað tveggja nú. Að þessu sinni taka 37 fyr- irtæki þátt í keppninni eöa 6 fleiri en í fyrra. Búnaðarbankinn sem siðustu árin hefur einokað efsta sætið fær nú hættulegan keppinaut. Er það sjálft stjórnarráð landsins með stórmeistarann Friðrik Ól- afsson í broddi fylkingar. Þá teflir Baldur Möller á 2. borði, Áki Pétursson á 3. borði og Högni ísleifsson á 4. borði. Búnaðarbankinn er einnig með lítt árennilegt lið. T.d. teflir Bragi Kristjánsson á 3. borði, en hann tefldi einnig á 3. boröi fyrir íslands hönd á síðasta Ól- ympíumóti. Jón Kristinsson, ný krýndur skákmeistari Reykjavík ur teflir á 1. borði, Arinbjöm Guðmundsson á 2. borði og Krist inn Bjamason á 4. borði. Þessar tvær sveitir munu vafalítiö hreppa tvö efstu sætin í keppn- inni. Efsta sætið skipar nú stjórn arráöið með 12 vinninga af 16 mögulegum, en Búnaðarbank- inn fylgir fast á eftir meö 11 y2 vinning, í 3. sæti er Landsbank inn með 1014 vinning. Hér kem- ur ein skák frá keppninni. Hvítt: Jóhann Sigurjónsson Svart: Friðrik Ólafsson Enski leikurinn. 1. Rf3 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 Rf6 4. 0—0 0-0 5. c4 d6 6. Rc3 c6 7. Hbl d5 8. cxd cxd 9. d3 Rc6 10. b4 d4 11. Re4 RxR 12. dxR e5 13. Bg5 Db6 14. Dd2 Be6. Hótar 15 ... f6 16. Bh6 BxB 17. DxB Bxa 15. a3 HacS 16. Hfcl f6 17. Bh6 Re7 18. BxB KxB 19. Rel Dd6. Til að koma í veg fyrir Rd3 — c5 20. Rd3 b6 21. f4. Nokkuð tvíeggjaður leikur, en ef hvítur skiptir upp í enda- tafl verður biskup svarts sterk ari en hvíts. 21 ... h6 22. fxe fxe 23. Bf3 Rg8! 24. Rf2 Rf6 25. g4 Rh7! Svarti riddarinn kemst nú til g5, en þar verður hann lítt viðráðanlegur. 26. Bg2 De7 27. h3? Betra var 27. HxH BxH 28. h3 Dh4 29. Hfl 27. ... Dh4 28. Rd3 Rg5 29. Rxe. Hvítur er varnarlaus og nokk- uð sama hverju leikið er. 29. ... Hf2? Til máts leiddi 29. ... Rxht 30. BxR Dg3t 31. Bg2 Hf2 30. Dxd?? „Einum of langt“ heyrði ég Benóný Benediktsson segja um leið og ég tók peðið. Sjálfsagt var 30. Dd3! og ef 30. ... Hcf8 31. Hc7t Kg8 32. Rxg HxBt 33. KxH Hf2t 34. Khl Eða 33. ... Df2t 34. Khl Eftir 30. .. . h5 31. HxH BxH 32. Hb3 er peðið á h3 dyggilega vaidað. Eftir hinn gerða leik er Friðrik fljótur að grípa tæki- færið. 30. .. Rxht! Þennan leik hafði mér algjör- lega sézt yfir. Ég reiknaöi að eins með 30. . .. HxBt 31. KxH Dxht 32, Kgl og hvítur heldur sínu. 31. Kh2 Ef 31. BxR Dg3t 31. ... Rf4t íefið. Jóhann Sigurjónsson. Rafvirkjar, rafvélavirkjar Kosningafundur B-LISTANS verður haldinn í Breiö firðingabúö kl. 2 á sunnudag. Stjórn A-LISTANS hefur verið boðið á fandinn. Fundarefni: Kynning stjómar B-LISTANS Félagsmál -.ísjfjSPJj.-- Kosningastjóm B-LISTANS Bachtónleikar Bachtónleikar verða í Laugameskirkju á morgun, sunnudaginn 2. marz kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar við innganginn. KAFFISALA KVENNADEILDAR SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS verður á morgun, sunnudag 2. marz, í Tjarn- arbúð og hefst kl. 2. 'jAr Hlaðin borð af brauði og kökum. NEFNDIN fjármálastjóra Staða fjármálastjóra rekstrardeildar ríkis- skipa, er annast mun allan sameiginlegan rekstur skipa ríkisins, er laus til umsóknar. Starfssvið rekstrardeildar nær yfir fjárhald, mannahald, innkaupadeild, umsjón og eftirlit með viðhaldi og viðgerðum skipanna. \ Umsækjendur skulu hafa að baki nokkurra ára starfsreynslu í stjórnun og fjárhaldi. Há- skólapróf í viðskiptafræði eða skyldum grein- um er æskilegt. Fjármálastjóri þarf að geta tekið til starfa í marzmánuði þ. á. Laun fjármálastjóra verði samkvæmt hinu al- menna kjarakerfi opinberra starfsmanna, nú samkvæmt 26. launaflokki. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til samgöngu- málaráðuneytisins eigi síðar en 10. marz næstkomandi. S AMGÖN GIJMÁL AR ÁÐUNE YTIÐ, 27. febrúar 1969. Hjóaagarður — m->- 16 siðu lánum til stúdentagarða. Þá er reiknáð' með, að sveitarfé.lög muni vilja stuðla að •bý'gglrigú garðsins með lánum og fjárfram lögum og að fenginni reynslu er talið trúlegt, að einstaklingar, félög og fyrirtæki hafi áhuga á að styrkja byggingu nýrra stúdentagarða. Stjórn Félagsmálastofnunar- innar hefur ritað Háskóla Is- lands bréf og óskað eftir lóð á háskólasvæðinu á homi Suður- götu og Hjarðarhaga. Svar hefur ekki borizt, en telja má ólíklegt að lóðaskortur verði byggingu garðsins til traf ala. Undirbúningsnefndin á að skila tillögum sínum innan tveggja mánaða og er gert ráð fyrir að arkitektarnir hafi til- lögurnar til hliðsjónar við teikn ingu hússins. Gert er ráð fyrir að undirbúningurinn allur taki a.m.k. eitt ár. Samkv. könnunum sem gerð- ar voru á vegum Stúdentaráðs er \ áætlað að ibúðaþörf giftra eða' trúlofaðra stúdenta sé nú um 280 íbúðir, en þá eru ný- stúdéntar ekki taldir með. Sam kvæmt könnuninni eru um 42% stúdenta giftir, en 73% annað hvort giftir eða trúlofaðir. mmmssma Nýjung í teppahreinsun. — Við burrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyr ir því að teppin hlaupa ekki eða liti frá sér. Erum enri með okkar vinsælu véla- og handhreingerning- ar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn. sími 20888. Hreingerningar. Gluggahreinsun, rennuhreinsun og ýmsar viðgerðir. Ódýr og góð vinna. Pantið í tíma i síma 15787 og 21604 Gluggaþvottur og hreingerningar. Vönduð vinna. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld og helgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur. Sími 36420. Gluggaþvottur — gluggaþvottur. Gerurh hreina glugga, vanir og vandvirkir menn, föst tilboð ef óskað er. Uppl, í síma 20597. Hreingerningar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Hreingerningar — gluggahreins- •un, vanir menn,__Fljót og^óð afgr. Sími 13549. Hreingerningar og viðgerðir. Van ir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Alli. Vélahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn Sími 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar 1- búðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar.' Gerum föst til- boð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. iMaðurinn sem annars laldrei les auglýsingar auglýsingar vfsisT lesa allir ^ LAÚGAVEGI 90-Q2 Höfum fil sólu Volvo Amason 1968, ekinn 10.800 km. ★ Moskvitch 1968, ekinn 1300 km. ★ Dodge Coronet 1968, ekinn 3000 km. ★ Reno R 10 1968, ekinn 10.000 km. ★ Fíat 1100 1968, ekinn 9000 km. ★ Fíat 1500 1967. ★ Fíat Coupé 1967. ★ Volkswagen 1966 og 1967. ★ Skoda Combi 1964. ★ Opel Kapitan 1962, mjög góður bíll. 'k Peugeuot 1964 og 1965. Höfum kaupanda að litið keyrðum Fíat 1100 1967, gegn staðgreiöslu. Heðlsuvernd Siðasta námskeið vetrarins í tauga- og vökvaslökun, öndunar- og léftum þjálfunaræflngum, fyrir konur og karla, hefst mánudaginn 3. marz. Upji'l. í síma 12240 Vignir Andrésson. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.