Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 8
mmMmmmmmm w/Mmmm. mmmm ••• • mm. wmm Wmmm wMmm mrném Www mmmé, w////Æ&ýÁ wmmm. lii ivwfm g SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — Miðvikudagur 17. maí 1972. Guðmundur og Óskar héldu utan í gærdag Til þátttöku í Evrópumótinu í lyftingum Tveir okkar beztu og Óskar Sigurpálsson munu taka þátt í Evr- lyftingamenn, þeir héldu í gærdag utan til ópumeistaramótinu í| Guðmundur Sigurðsson Rúmeníu, þar sem þeir lyftingum, en mótið er á síðustu Ólympíuleikum, svo hann er reyndari en Guðmundur, sem er þarna að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti. Með þeim félögum úti á flug- velli voru þeir Sigurður Guð- Fram'hald á 9. síðu. þegar hafið. Fararstjóri 4. fimmtudagsmót árisins fer fram 18. maí á Melavehinum, og hefst það kl. 19,00. Keppnisgreiwar ver'ða: Fyrir kiarla: 400 m hlaiup, kringiLa og hástökk. Fyrir konur: 400 m hlaiup og kringlukast. þeirra er Guðmundur Þórarinsson íþrótta- kennari. Evrópumeistaramótið hófst í Rúmeníu á sunnudaginn var og stendur í 8 daga. Þeir Guðmund- ur og Óskar eiga ekki að keppa fyrr en á föstudag og Iaugardag og því héldu þeir ekki utan fyrr en í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenzkir lyftingamenn taka þátt í Evrópumeistaramóti í lyft- ingum. Við hittum þá félaga ásamt Guðmundi Þórarinssyni farar- stjóra þeirra um það bil sem þeir voru að stíga upp í flugvélina á Reykjavíkurflugvelli í gær. Voru þeir þá báðir hinir kátustu og báðu okkur skila því að þeir myndu gera sitt bezta og sögð- ust báðir vera í toppæfingu og við bezm heilsu. Óskar Sigurpálsson hefur áður tekið þátt í stórmóti, en það var «> Þessi mynd var tekin að loknu einu lilaupinu sem þær Anna Haraldsdóttir, Björk Eiriksdóttir og Guðbjörg Sigurðardóttir (talið frá vinstri) tóku þátt í úti í Svíþjóð. ,lAJá Vel heppnuð Svíþjóðarför Ungs frjálsíþróttafólks úr ÍR Guðmundur Sigurðsson og Úskar Sigurpálsson. Fyrir skömmu fóru 5 ung- lingar úr ÍR í keppnisferðalag til Svíþjóðar, þar scm þeír tóku Charlton * a Bobhy Charlton afhendir hér sigurvegurum verðlaun í úrslitakeppnin fór fram á Eaugardalsvellinum. knattþrautarkeppninni á laugardaginn, en þátt í 3 hlaupum, þar 4 meðal Austur-Gautiands meistaramót- inu. Þau sem fóru þessa ferð voru Anna Haraldsdóttir, Björk Eiríksdóttir. Guðbjörg Sigurð- ardóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Magnús Geir Einarsson. Fyrst var tekliö þáttíA-Gaut- lands meistaramótinrj siem fram fór í M'Oitia. í flokiki sweina, siem hlupu um það bil 2300 m. vega- lengd varð Magnús Geir 3ji í sínum aldiursflokki, en alls •> kepptu 14 í þessium flokki. í ( telpnaflokki varu keppendiur i 16 og _var hlaupið um 1200 m. I Bezt ÍR-stúlknanna var Anna Haraldsdóttir, sem varð 3jia, | Björk Eiriiksdótitir varð 4. og Guðbjörg Sigurða.rdóttir varð j 6. í næsta flokki fyrir ofan. keppti Lilja Guðmiundsdóttir og varð hún í 5. sæti. i Nasst var keppt á Idrotts- i parken í Nörrköping og hlaup- ið 800 m. drengja og kvenna. ' Þar viarð Lilja í 2. sæti, Anna í 4. Guðbjörg í 6. og Björk í 7. sæti. En Magnús Geir vann I sinn aldunsiflokk á tím/anum1 2.13,0 min, en næsti maður var á 2.14,1, svo þetta beiflur verið mjöig góð frammistaða hjá Magnúsi. ( Loks tóik hópurinn þáitt í hinu árlega Fogdö-víðavan.gshlaiupi í nágrenni. borgarinnar Strang- nas og tóku alls 125 hlaurarar þátt - í því. Magnús Geir varð 2. í sínum aldursfflokki eftir harða baráttu um sigurinn alla leiðina, hlaupið var um 1500 m.' Stúlkurnar hlupu aJlar í sama flokki, þar eð ekki var keppt í nema einum . kvennaflokki. Því miður villtust - þær í þessu , ví ðavangshlaupi og hlupu mun i lengri leið en eila. Samt vairð Björfc í 4. sæiti, og Ann,a máði því að verða 10. þrátt fyrir mis- tökin. Það var IFK Norrköpinig, sem sá um móititöiku hó'psins í Ství- þjóð. Fararstjóri ístenzka hóps- ins var Guðmundur Þórarins- sion frjálsíþróttaþjálltfiari ÍR er hann hlefur áður dvalið serr þjálfari IFK Norrköping í Sví- þjóð. Vonast aillir aðilar til aó þetta verði uppbaif ,aif nánari samskiptum þessara fé'lagia. Englendingar s/egnir út Englcndingarnir náðu aðein: jafntcfli 0:0 gegn V-Þjóðverj um í Evrópukeppni Iandslið; í knattspyrnu í síðari leil þcssara Jiða sem fram fór Bcrlín um síðustu helgi. Fyrr Ieikinn unnu Þjóðverjar 3:1 o; hafa því slegið Englendinga ú úr keppninni. Ungverjar og Rúmenar gerði jafntefli 2:2 í síðari leik sín um, sem fram fór í Búkarast Fyrri leiiknium lauk e'innig me< jafintetfli 1:1 og. verða því þess lið að leika 3ja leikinm. Sovétmenn unnu . Júgóslav; 3:0 og halda því átfi-am - eu fyrri leik liðanna lauk me< jafntefli 0:0. Belgíúmamn unnn Itali 2:1 í síðari leiknuim, þein fyrri lauk með jafntefli 0:0. I undanúrslitum leika þv saiman, -V-Þjóðverjar og Belg íumenn og Sovétmeinn géga anmaðhvort Rúmenum eða Ung verjum. Fimmtudags■ mót FRÍ i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.