Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.05.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVELjJINN — Miövikudagur 17. maí 1972. Kappræður í Frakklandi um orustuna um Alsír Að horfast í augu við sannlei Á þessu vori eru liðin tíu ár síðan til úrslita dró í Alsírdeilunni. Þetta afmæli hefur að vísu nokkuð fallið í skuggann af þeim atburðum, sem nú eru að gerast í Frakklandi (afmæli mótmæla- göngunnar gegn bryðjuverkum OAS í febrúar- lok 1962, þegar átta menn létu lífið í viðureign við lögregluna, fór t.d. að miklu leyti fram hjá mönnum nú vegna morðsins á maóistanum Pierre Overney), en þrátt fyrir það hafa Frakkar minnzt Alsírmálsins á merkan hátt, sem vert er að hug- leiða nánar: með því að viðurkenna sannleikann um styrjöldina. Þetta byrjaði allt með bóik Jaeques Massu hershöfö- ingja, um „bardagajnín um Algeirsborg”, en þar stjórnaöi hann hiemaðairaðgerðum. Bar- daginn uan Algeirsborg 1956 var reyndar ekki orusta í vemju- legum skilningi, heldur hryðju- verkastarfsemi, verkföll og silíkt, sem miðuðu að því að sýna Fkökkum fram á, aðþeim vaeri ókleift að stjóma landinu gegn Vilja alls þorra íbúaþess. og hemaðaraðgerðir Frakka voru í rauninni lögregluaðigerð- ir, sem höfðu þamn tilgang að gera försprakkana óskaðlegaog hræða almemnimg til hlýðni við nýlendustjómina. „Bardagan- um“ lauk með sigri Frakka, sem handtóku og drápu leiðtogana og friðuðu þannig Algeirsborg í tvö ár. Saga þessara atburða hefur oft verið söigð (m.a. í hinni á- gætu kvikmynd Pontecoirvo „Bardaginn um Algeirsborg”, sem gerð var fyrir fáum árum og sýnd víða um heim, m.a.. á ‘ íslandi, en var bönnuð í Fralklklandi þamgað til í veitur), én yíirjeitt frá sjónarmiði A’r sírbúa. B<Jk jWassu ..hófshfPÍÚ- ingja er því fyrsta frásögnin þessum atburðum frá hendi Frakka, o>g þótt þarkominaum- ast fram neinar nýjar upplýs. ingar, er bókin stónnerkileg frá einu sjónarmiði: Massu við- urkennir þar í fyrsta skipti að franski herinn hafi beitt pynd- ingUim í stórum stíl í Alsír- stríðinu og áitt sigurinn í bar- daganum um Algeirsborg þeim að þaikka, og hann tekur sér meira að segja fyrir hendur að verja silíkar að'gerðir. Röfksemdir Massu eru á þessa leið: franski herinn átti ekki í höggi við hermenn í Alsír heldur við óeinikennis- kiædda skæruliða, sem komu þegár sízt var við þeim búizt, dráþu hermenn, lögregiuþjóna og óbréytta borgara, og hurfu svo inn í mannfjöldann óséðir. Gegn slíkum bardagaaðferðum stoðuðu venjulegar hernaðarað- gcrðir ekkert, það var því nauð- synleigt að grípa til annarra að- gerða til að gera skemmdar- verkamennina óskaðlega. Pynd- ingar voru bezta aðferðin að á- liti Massu oh sú mannúðleg- asta þegar allt kom til alls: þær gerðu hernum kleift að fá þegar í stað nauðsynlegar upplýsingar til þess að kiomast fyrir rætur skemmdarverk- anna og bjarga mannslífum með því að gera tímasprengjur óvirkar áður en þær sprungu. Þessar kenningar Massu vöktu geysimikla athyglli, þe-gar bók hans kom út. Einn þeirra, sem gripu pennanntilað svara honum var Paris de Bollardiere hershöfðingi, sem hafði einmitt verið undirmaður Massu í bar- daganum um Algeirsborg, efi beðizt lausnar frá herþjónustu, vegina þess að hann gat ekki samþykfct aðferðir Massu trúar sinnar vegna (hann sat um stund í fanigelsi fyrir að hafa vikið að þeim í bréfi til viku- blaðsins l’Express). De Bollard- iere setti skcðanir sínar fyrst fram í viðtali við Le Nouvei Observateur, en síðan í bók, som hann skrifeði sem eins konar svar við riti Massu. Hann byrjaði á því að benda á að það hefði veriðnangthjáMassu. mynd, sem er sett saman úr gömHurn heimildarmyndum og fréttamyndum um Alsírstríðið og rekur sögu þess frá upphaf.i og till sjálfstæðis Alsírbúa. Þar kemur það fram á miskunnar- lausan hátt hvernig Frakíkar bældiu hverja uppreisnartilraun niður með ótrúlegri hörku og töldu jafnan að þeir væru í þann veginn aö bæla sjálfstæð- isvilja Alsírhiúa endanlegia nið- ur, og hvernig harka Frákfca varð þess valdandi að æ fleiri gengu í lið með uppreisnnr- mönnum og margir komu t staðinn fyrir hvern sem féll, unz gjörvöll þjóðin stóö ein- huga andspænis nýlenduhem- um. Þá var ekfci um neittann- að að ræða en ganga til samn- iniga við leiðtóiga skærúliðanna, og hlaut de Gaulle heiðurinn ekki aðeins af því að hafa stigið það spor, heldur líka af manna upp að nýju og veita þeim uppreisn æru. Og það er einnig álitaimiál, hvort þær að- gerðir, sem taldar vonu stríðs- glæpir þegar mie-nn voru fang- elsaðir fyrir að bera hernum þær á brýn, hafi nokkuð breytzt í eðli sínu, þegar búiö er að viðurkeoina að þaar ha-fi raunvei-ulega verið iflramd'ár. Nú hafa Frakkar laigt hart að yfir- vöidum Bolivíu að þau fram- seldu Klaus Barbie, illræmidan G-estapóforinigja, sem framdd mörg ódæði í Lyon á hertnáms- áru-num, ber þá ekki að höfða mál á hendur Massu fyrir stríðsglæpi? Vinstri mienn og aðrir sem deildu á íramferði franska hersins í AJlsír á sínum tíma, hafa hugleitt þessi mál, ene-kki pyndi-ngar -hafi algerlega lagzt niður í Evrópu á 18. öld, og á 19. öld hafi verið litið svo á. að Sllikt heyrði fortíð'inni til (Þess vegna er þoirra ekki get- ið í þeim lögum, sem Pleven vitnað-i í). Þær fóru ekki að tíðkiast aftur fyrr en nýlendu- styrjaildir hófust. Þá þótti sið- uðum Evrópumönnum ekk-i vandigert við villimienmina. Það va-rð algengt í styrjö'ldimni i Indókína að pynda landsmenn, bæði uppreisnarmenn og aðra, og það tíðkað'ist einnig í lög- regllustöðvum í Alsír þegar fyr- ir 1954, þegiar styrjöidiin hófst þar. Vidail-Naquet taldi það þó einna Silvarlegast að þessi hegð- un í nýlendunum hefði litla hneykslun vakið í Frakidandi, þegar hún fréttist þangað: menn litu á hana eins og viðkvæ-mt hneyksiisraál, hún var e. t. v. nauðsynleg en það var bezt að Massu hershöfðingi: Hvenr - r.ru stríðsglæpir refsiverðir? leiðin til að þjappa landsmönnum saman. Atriði úr heimildakvikmyndinni: Hrottaskapur hersins öruggasta — Undarleg kenning: pyndingar mannúðleg aðferð — Andmæli: þær eru vísasti vegurinn til að „tapa friðnum" — Glæpir fortíðarinnar og afleiðingar þeirra í nútímanum að skæruliðar hefðu einkum verið pyndaðir til að finna tímasprengjur og komast að á- ætílumum um hryðjuverk til að b-jarga þanni-g mannslífum: i langflestum tilvikum voru menn pyndaðir til þess einfaldiega að komast að því hver hefðifram- ið ti'ltekið vc-rk, svo að unnt væri að handtak-a þá og refsa þedm, en ekiki til að kornast að því hvað ætti að geranæst. Pyndingar voru því einungis leið til frekari kúgunar, ogmíð- uðu einniig að því að hræða almenning. En þetta var þó ekki aðalatriðið í augum de Bollardiere. Hann taldi það skipta meira máli að h-lutverk hersins var eibki það eitt að vinna styrjöldina með öllum til- tækum ráðum, heldur einnig að leggja grundvöll að framtíð- inni. Það gat verið að pyndimg- ar væru handhæg leið til að vinna styrjöld (þótt það væri vafasamt), en það var einmig óvéfengjanlegt að þær voru ör- ugg leið til þess að „tapa friðn- um“ og snúa öllum landsmönn- um emdanlega til andstöðu við Frakka. Að orustunni lokinai hefði nýlendustjórnin ekki ráð- ið landinu nema á yfirborðinu. Þessi sko-ðun de Bodlardiere verður naumast véfengd. þagar á hána er litið í ljósi þess sem nú er vitað um styri- oldina. Fyrir skömmu var frumsýnd í Frakklandi kvik- því að hafa femgið Fraklka t.il að viðurkenna það almennt. Það má því telja að orð de Bollardieres séu lokaorðið uin hlutverk pyndinga £ styrjöldum. En þaö eru fle-iri hliðar á þessu máli. Meðan á styrjöldiinni sjálfri stóð urðu nc-fnilega ýms- ir til þess að lýsa opinbeiilega athaafi framska hersins þár, bæði Serkir o-g íranskir and- stæðingar styrjaldarinnar, sem lent hötfðu í Móm hers eða lö-greglu. Yfirvöld Frakklands mótmæitu öllum frásögnum þeirra jafnó-ðum, bö-nnuðu bæk- ur þeirra og diæmd-u þá í háar sektir eða fangelsi fyrir að ræ-gja herinn með ásökunum um stríðsglæpi: í kvikmyndinni sem áður var nefnd gietur m.a. að líta Guy Molile-t lýsa þvi yfiir grá-tklökkan (í sjónvarps- viðtali frá þeim tíma, þegar hann var forsætisráðherra) að það væri óhuigsandi að franski herinn myndi nckikru sinni b-eita pyndingum í Ailsír, slíkt væri eikki hægt að ætla nein- um noma serkmeskum skœru- liðum. Og ef slíkt kæmi fyrir, þó ekiki væri nema einu sinni, yrði það talið hið alvarlegasta brot og þeim reifsað harðlega, sem hlut ættu að máli... En nú hefur það verið stað- fest opinberlega af hálfu e-ins þeirra, se-m stjórnuðu hernaðar- aðgerðum, að þessir memn höfða rétt fyrir sér og frásagnir þeirra voru sannar. Menn geta því velt þvi fyrir sér hvort ekki sé rétt að taka mál þeissara fe-ngið neitt svar frá yfirvöld- unum, enda hafa þau yfirieitt ékkert látið frá sér fara um frásagnh- M-asáu. Erfitt er aö túlka þá þö-gn. því að bókin gat ekfci kornið þeim á óvart: hershöfðingi getur ebki gefið út endurminninigar sinar án þess að fé fyrst samþykki yfir- mianns síns, Deb-ré hermála- ráðherra. Michel Rocard, þing- maður Sameinaða sósíalista- flckksins, bar fram þá fyrir- spurn á þingii, hvort ekki væri rétt að ékæra Massu fyrir stríðsgiæpi, en fékk það svar frá Pleven, dó-msmálaráðherra, að lagalega séð, væru pynding- ar ekki stríðsglæpir! Og það er ólíklegt, þrátt fyrir rit Masisu, að það verði viðurkennt í bráð að „kommúnistar cg landráðamenn“ hafi haft réit fyrir sér, því að það er ekki auðvelt í Frakklandi fremuren annarsstaðar að hafa rétt fyrir sér of sneimmia. Það má kannski segja, að þessar dcilur snúist einungis um mál, sem ruú heyra fortið- inni til. En de Bollardiiere taldi að pyndingarnar hefðu haft n.æsta ömurleg áhrif á þé, seim látnir voru fremija þær, e.t.v, verrl áhrif, þegar til lengidar lét, en þá sem urðu fyrirþeim Og nýlega hefur sagnfræðing- urinn Vidial-Naquet gefið út bók, „Pyndinigiar í lýðveldinu“. sem sýnir hvað bessi mál er-u mikilvæg fyrir ástandið nú á dögum. Hann sýnir fram á það, að segja sem fæst og vita sem minnst um það. Ákærur á hendur þeim, sem afhjúpuðu þetta feimnismál á of álberandi hátt, vöktu þó litla andúð. Vidal-Naquet telur aö sé sið- ur að misþyrma handteknum mönnum hafi síðan borizt frá nýlendunum til Fralílklands sjálfs í Alsírsityrjöldinni, 4n n-O'kkurrar verulegrar andstöðu almennings, a.m.k. ekki þegar „hættulegir" minnihlutahópar (t„d. innfluttir Alsírbúar) áttu í hlut, því að mcnn voru þegar búnir að venjast þessari hugs- un. Þannig kemur það í ljós tíu árum eftirað Alsír öðlaðist sjálfstæði, að nýlendustéfinan var eikki aðeins- dauðadæmd frá upphafi, heldur hafði ein-mg mjö-g alvarieg áhrif á huigarfar mianna og hegð-un í nýlendu- veldinu sj-álfu. — e.m.j. Lambaláf í Þistilfirði ÞÖRSHÖFN 9/5 — Gert er ráð fyrir að sauðtourður hefjist hér um miðjan maímánuð í sveitum. Mikið lamtoalát hefur vcrið á Gunnarsstöðum í Þistilfiröi. Um 170 ær hafa látið lömburn á þessum eina bæ. Er veikin í rannsókn. Tún eru byrjuð að grænka og líta betur út en áður. Allra verstu kailtún gróa ekfci enn að gaigni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.