Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJOfíVILJINN — Fimmtudagur 22. desember 1966. ÍSJLENZK FRUMHANDRIT OG LITPRENTUD DULMINJASÖFN. Tilboð óskast í íslenzk frumhandrit og litprentuð DULMINJA- SÖFN, er seld verða hæstbjóðanda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, eða öðrum löndum, er meta mikils andlega helgidóma og sem hafa yfir að ráða öruggu húsnæði þeim til varðveizlu handa komandi kyn- slóðum. Frumhandrit þessi eru lesefni í 15—20 stórar bækur. Þar að auki frumhandrit að áður ókunnum 36 tónverkum, sem aldrei hafa verið 'iýnd né flutt á opinberum vettvangi, ásamt frumsömdum ljóðum við þau. Enn fremur leynilega útgefnar bækur, sem prentaðar hafa verið sem handrit í fáum eintökum, ásamt leyniskjölum, er prent- uð voru til þess að sanna fyrirfram óframkomna heimsviðburði. Hinir tuttugu ára gömlu innsigluðu spádómar, um heimsviðburði kom- andi tíma, hafa að geyma leyndardóma, er varða margar þjóðir og stórveldi heims á komandi árum og öldum. Er þar um að ræða örlög Þjóða og landa um veröld alla og alís mannkynsins í nútíð og framtíð. Þar er einnig að finna ómetanlegar upplýsingar um dýrmæta, leynda fjársjóði í jörðu niðri. Þekking DULMINJASAFNANNA spannar yfir aldaraðir og langt í aldir fram. Þar eru greypt tákn- ræn vísindi um jarðir, um himingeiminn og önnur sólhverfi. Hér er um að ræða stórbrotin hnimsvísindi og hæstu trúspeki, sem ekki er vitað til að nokkur háskól bafi yfir að ráða. Með öll tilboð verður faríð sem trúnaðarmál. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi veitir SIGFIJS ELÍASSON, Grundarstíg 2, Reykjavík. DULRÆNAÚTGÁFAN Pósthólf 1322 — Sími: 19401. GRÓDURHÚSIÐ vi3 SIGTÚN MIKIÐ ÚRVAL ÁF; Túlípönum Kransar Hyasintum v Krossar Chrysanthemum — . — og skreyttar greinar. Úrval af skr©ytingum — Vinnum tíí kl. 10 í kvöld NÆG BÍLASTÆÐI > i Gróðurhúsið við Sigtún. - Sími 36 7 70 ; ( ‘: r \- , ■ , J / tUHðlGCÚS GfiRmamaBfion Fast í Bokabúð Máls og menningai Ný sending af kjófum , Tökum upp í dag, og á hverjum degi til jóla, mjög glæsilegt úrval af allskonar kjólum, allar stærðir frá 34 — 48. Hagkvæmt verð og afborgunarskilmálar. KJOLABÚÐIN Lækjargötu 2 — (áður Loftleiðir). KAUPMENN - KAUPfÉLÖS Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og kölnar- vötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U. S. A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Danmörku, Austur- Þýzkalandi, Monaco og Sviss. Énnfremur eru ávallt fyiirliggjandi ýmsar tegundir af rak- spíritus, hárvötnum og andlitsvötnum., GERIÐ JÓLAPANTANIR TÍMANLEGA. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Skrifstofur: Borgartúni 7, sími: 2-42-80. Samkeppni Framhald af 4. síðu. um beztu þakkir sem unnið hafa að framkvæmd þessarar samkeppni, eem stofnuð var til þess, fyrst og fremst. að fá bömin sjálf í lið með henni og vekja athygli þeirra og • áhuga á þessu velferðarmáli þeirra. Sérlega vill hún þaikka þeim teiknikennurum. sem unnið hafa af alúð og áhuga að fram- kvæmd keppninnar og vafa- laust lagt á sig meiri eða minni aukavinnu hennar vegna- Einnig ber að þakka forstjóra S-VR. Eiríki Ásgeirssyni og Sverri Kjartansisyni forstj Aug- i lýsingaþjénustunnar, Laugavegi 87, sem hefur með ráðum og dáð stutt nefndina í þessum framkvæmdum. Algerlegq sjólfvirk NOREGUR Skip vor ferma vörur frá Noregi til íslands í janúar 1967, sem Kér segir ; Austurstræti 14 — Sími 12345. Laugavegi 95 — Sími 23862. fJÓLÁFÖTIN ERU KOMIN * Svissnesk fagvinna 100% vatnsþétt BERGEN: M.s. FJALLFOSS 13. janúar. M.S. ESJA fer 1. janúar 1967 kl. 22.00 vestur til Isafjarðar. Vörumóttaka 22.— 23. og 27. desember- Farseðlar seldir fimmtudaginn 29- des. M.S. HERJÓLFUR fer 4- janúar til Vestmannaeyja, Homafjarðar og Djúpavogs- Vörumóttaka til Djúpavogs og Homafjarðar þriðjudaglnn 3. janúar. M.S. ESJA fer 5. janúar austur um land í hringferð. Vörumótttaka 30- og 31. desember og mánudaginn 2. janúar til Brelðdglsvíkur, StiWVv- arfjnrðar Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðnr, Eskifjarðnr, Norðfjnrð- ar, Seyöisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnaíjarðar, Þórshafnar, Rauf- ar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir 3. janúar. * M.S BLIKUR fer 7. janúar vestur um land í hringferð. Vörumóttaka 2. og 3. janúar til Vesifjarðahnfna, Ing- ólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa- vfkur, I-Iólmavíkur, Hvamms- fanga, Blönduóss, Skagastrand- ar, Sauðárkróks, Hofsóss, Siglu- fjarð&r, Ólafsfjarðar og Akur- eyrar. Farseðlarr seldir 4- janúar. KRISTI ANS AND : M.s. LAGARFOSS 6. janúar. M.s. TUNGUFOSS 20. janúar. M.s. LAGARFOSS 31. janúar. M.s. „FJALLFOSS" og m.s. „LAGARFOSS" losa í Reykjavík, m.s. „TUNGUFOSS“ losar á aðal- höfnum, (Reykjavlk, ísáfirði, Akureyri og Reyð- arfirði) og auk þess í Vestmannaeyjum, Síglu- fírði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ' / Nokkur ný S A B A - sjónvarpstæki til sýnis og sölu að Hábraut 4, Kópavogi, eftir kl. 8 í kvöld, á sérstöku tækifæris- verði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.