Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Flmmtudagur 22. desember 1966. Hlut- ur okkar A það heXur margsinnis verið lögð áherzla hér í blað- inu að íslenzk stjórnarvöld bera siðferðilega ábyrgð á árásarstyrjöldinni i Víetnam Það ríki sem þar beitir tor- tímingarafli sínu er banda- lagsríki okkar; við höfum léð þvi hluta af landi okkar und- ir herstöðvar; og nú að und- anfömu þegar önnur Vestúr- evrópuríki hafa fjarlægzt Bandaríkin í skiljanlegum viðbjóði. bjóðum. við fram nýja hluta af landi okkar sem bætur fyrir minnkandi í- tök á meginlandinu. Þessi þjónusta færir okkur vissu- lega einnig tækifæri til þess að reyna að hafa áhrif á ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna, en aldrei verður vart neinna þvílíkra tilrauna; á seinasta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna mátti Emil Jónsson, utanríkisráðherra Islands. heita eini ræðumaðurinn sem ekkert þorði að segja um styrjöldina í Víetnam. En ábyrgð okkar er ekki aðeins siðferðileg; við erum smátt og smátt að verða bein- ir þátttakendur í árásarstyrj- öld Bandaríkjanna. Morgun- blaðið birtir i gær svöhljóð- andi frétt: ..Eimskipafélag ís- lands hefur tekið við flutn- ingum þeim tii varnárliðsins, sem Moore McCormack skipa- félagið hefur annazt undan- farin ár . . . Moore McCor- mack skipafélagið hefur nú létið af flutningum fyrir varnarliðið hér vegna mikilla anna, m.a. vegna stríðsins í Víetnam.“ Við leggjum þann- ig til farkosti. til þess að létta á bandarískifm skipafélögum svo að þau geti þeim mun greiðlegar flutt heri og víg- vélar austur til Asíu. Héðan . í frá getur Eimskipafélag fs- lands, óskabam þjóðarinnar. ■ talið sér til ábyrgðar svolít- inn hluta af árangri styrjadd- arinnar í Víetnam. Væntan- lega er sá hiuti einnig reikn- ; aður thl tekna i farmgjöldun ! um. Bandaríkin hafa að undan- fömu lagt mikið kapp á að fá hemaðaraðstoð í Vesturevr- ópu en hvarvetna verið neit- að, meira að segjai í Tyrk- landi- Það er aðeins á Islandi sem hið vesturheimska stór- veldi getur verið öruggt um að fá hverja þá fyrirgreiðslu sem farið er fram á- Og hvað skyldi koma naast,? Ef til vili tillaga ungra Framsóknar- manna um að Islendingar taki að sér að hemema sjálfa sig uildir bandarískri stjóm. til þess að losa dátana af vell- inum og gefa þeim kost á að hagnýta sérþekkingu sína eins og til er ætlazt í Víetnam- — Austri. ELAN- TYROLIA ■ TOKO er heimsþekkt merki í skíðaheiminum ELAN er ein stærsta og nýtízkulegasta skíðaverksmiðja í heimi, segir hið kunna tímarit „Europa-Sport“. 90% af framleiðslunni er flutt út'einkum til Bandaríkjanna, Kan- ada, Skandinaviu, Ítalíu, V-Þýzkalands og Frakklands. ELA>/-skíðin eru úr góðu efni en verðið er mjög hag- kvæmt vegna hinnar miklu framleiðslu i nýtízku verk- smiðju. PIONER samanlímd bamaskiði með plast-botni frá kr. 320,00. JET unglinga- og fullorðins skíði með plast-botni, stál- kanti og málmslegnum endum, kr. 1095,00. ATTACHE hickory skíði kr. 220.09. TYROLINA gorma- og öryggisbindingar. TOKO skíðaáburðinn nota margir beztu skíðamenn heims. EINNIG: Ódýrar skíðabindingar frá kr. 177,00. — Skíðaskór frá kr. 478,00. Vandaðir tvöfaldir skiðaskór, skíðastafir í úrvali. KAUPIÐ GÓÐA VÖRU Á GÖÐU VERÐI. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. VERZLIÐ ÞAR SEM HAKVÆMAST ER. KÖPAV0GUR Blaðburðarbörn vantar í VESTURBÆ ÞJÓÐVILJINN OPAL hf. Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - Sími 24466 GJAFA VÖRUR *« _ FOT FRAKKAR HATTAR HANZKAR SKÓR SOKKAR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT N.I6 /U\ VESTURVERI og AUSTURSTRÆTI 22. i Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38 NÝKOMIÐ Þýzkir morgun- sloppar í glæsilegu úrvali. ASKUR BÝÐTJR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ , & SNITTUR ASICUR suðurlandsbraut' 14 sími 38550 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatrtaði. Góð bjónusta. / Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. 'Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.