Umferð - 01.02.1958, Blaðsíða 8

Umferð - 01.02.1958, Blaðsíða 8
8 UMFERÐ Ftut hdtlur tíírutn €§ö frutnleiöu einsteitt stntthílu Fyrir 20 árum kom iyrsti Fíat fjaðrir. Loftkæling hreyfils þannig út- 13 cm. Hreyfill: 2 strokka; strokkvídd 500 á markaðinn. Hér er mynd af búin, að fari frost yfir 20 gráður, kæl- 66 mm; slaglengd 70 mm. Kúpling: bíl, sem Fíat kallar „hinn nýja Fíat ir hann sig að nokkru leyti með heitu venjuleg diskkúpling. Gír: 4/1; vökva- 500“. Hann er sparneytinn, sterkur, lofti. Tveggja strokka hreyfill, aftur bremsur á öllum hjólum. Barðar: 125 öruggur, léttur, einfaldur. Tekur tvo í, 13 hestöfl. xl2. Geymir fram í, 21 1. Rafkerfi 12 fram í og tvö börn eða farangur aftur Véltækni: Grindarlaust boddy; lengd volt. Hámarkshraði 85 km. Þyngd án í. Líkist að nokkru „Fíat 600“, svo milli öxla 1,84 m; mesta lengd 2,945; farþega 470 kg. sem body að sumu leyti, undirvagn, breidd 1,320. Hæð 1.325. Hæð frá jörðu BLÖIMDUNGURINN Samkvæmt upplýsingum frá Vega- málastjórninni, eru akfærir vegir á Is- landi nú um 9000 km að lengd. Banaslys af völdum umferðar urðu árið 1957 9 á öllu landinu. Á þessu ári, til 21. janúar s.l.., hefur orðið 1 banaslys af þessum ástæðum (í Reykjavík). Rannsóknarlögreglan í Reykjavík upplýsir, að af umferðarslysum, sem Reykjavíkurlögreglan fjallaði um á ár- inu 1957, hafi a.m.k. 46 slys stafað af drykkju-akstri, — og er það sögð al- ger lágmarkstala. Mjög óverulegt spennufall (Vz volt eða svo) til aðalljósa bíla, er getur stafað af óhreinum leiðslusamböndum og/eða húðmyndun á öryggjum o. f 1., getur dregið úr birtu ljósanna allt að 30%. Er komið er upp í 90—100 km hraða, er sjónsvið ökumannsins orðið svo skert, að það tekur aðeins yfir veginn fram undan. Að auki er verulega dreg- ið úr sjónskerpunni sjálfri. Hagfræðiskýrslur ýmissa mikilla umferðarlanda sýna, að það eru ungu ökumennirnir (allt upp að 35 ára aldri), sem valda flestum umferðar- slysum að tiltölu. Ýmsir amerískir umferðarsérfræð- ingar telja, að ökumaður sé ekki búinn að ná fullri leikni og valdi á bil sin- um fyrr en eftir allt að 9 ára helzt daglegan akstur.

x

Umferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.