Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 10
IO næturskugganna og slóttug tvöfeldni. sem einnig lýsir sér í því, að hann lætur þá falla í orustum, sem hann ann öðrum fremur. Og þegar kristindómurinn kveikir bál í hugum manna, koma hinar veiku hliðar hans í ljós: hjá þjóðum, sem hafa trygð og trúfesti í jafnmiklum metum, geta menn aldrei fyrirgefið Óðni, að hann er fullur af svikum og undirferli. Pessi skuggahlið á honum má þó ekki verða til þess, að draga úr gildi Óðinsdýrkunarinnar eða þeim hnossum, sem henni eru samfara. Pví einmitt í henni birtist fyrst hugsunin um and- legan kraft með fullri sjálfsvitund; hjá honum er spekin vald; Huginn og Muninn fljúga sem sendiboðar hans um allan heiminn; töfraorðið framkvæmir vilja hans. I Óðinstrúnni styrkist meðvit- undin um, að hæfileikar sálarinnar séu æðstir, og að það sé guð- inum hin mesta gleði, er þeir fái að njóta sín og sýna sig í stór- virkjum. í trúarlífinu styður Óðinstrúin að því, að guðinn í æðstu mynd sinni skoðast sem andi (andagift) og vilji; hún kannast við heitvígslu hvers einstaklings og sáttmála um að fullnægja kröfum guðsins í öllu sínu lífi. Pannig hefir heiðnin skipað tveim ólíkum guðshugmyndum í öndvegissæti. Annars vegar er afl guðdómsins og góðvild í garð mannfélagsins; hinsvegar er guðleg snilli, með hlutdrægum meiri metum einstaklinga — mestu atgervismannanna. Úr þess- um vanda greiddu menn stundum með því að heita á þrjá (eða fjóra) Æsi, er mestir vóru fyrir sér, eða snúa bænum sínum til allra goða- og náttúrumagna í sameiningu. En þetta reyndist ekki ein- hlítt, hvernig sem á stóð í lífinu; því allur hugsunarháttur manna beindist í þá átt, að samband manna við guð sinn yrði, einsog milli manna innbyrðis, að vera náið persónusamband með trausti og ábyrgð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.