Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 8
8 skyldu menn t. d. vera að heita á Njörð til að íá logn, þegar menn hafa þau töfraorð, sem Óðinn hefir kent þeim til að kyrra sjó? »Betra er óbeðit, en sé ofblótit, ey sér til gildis gjöf« sögðu dýrkendur Óðins; þeir virðast hafa dýrkað hann með afreksverk- um í orustum, er sendu hergarpa hundruðum saman til Valhallar, en sjálfsagt líka með því að beita hæfileikum sínum á hvern þann hátt, er sýnt gat, að þeir neyttu þeirra gjafa, sem Óðinn hafði gefið þeim. Trúin á Óðin er jafngreinilega einstaklingstrú, eins og dýrkun Bórs tengir menn saman í félög eða flokka. Pess vegna eru líka þau nytja- og spekiráð kend við Óðin, er vér sjáum í því orðskviðasafni, sem menn þegar fram liðu stundir hafa brætt sam- an við trúsagnaefni í Hávamálum. En í hetjusögnunum er fram- koma Óðins öll önnur og alveg gagnstæð; hann hegnir þar hin- um sviklynda konungi, sem hefir hlífðarlaust brotið sér braut með tállyndi og svikum gegn öllum sínum nánustu ættingjum: t. d. Geirröði, Heiðreki og Ivari víðfaðma. Þessa er vert að geta, af því sumir trúfræðaritarar hafa tilhneiging til hreint og beint að neita því, að hinir heiðnu guðir hafi verið nokkurs virði fyrir siða- lögmál manna. Þess ber að geta, að í vissum sagnaflokkum er Óðinn látinn halda uppi hinu guðdómlega siðalögmáli gegn þrjózku- fullum og eigingjörnum mönnum. En hins vegar verður því þó eigi neitað, að sá, sem með óbilgirni og ósvífni vildi fá óskum sínum framgengt, gat notað margar hugmyndir um Óðin sér til stuðnings og afbötunar. Pá er að minnast á þá hlið Óðins, að hann drotnar í dánar- heimum. Pað dugar ekki að skoða hana sem undirrót sambands hans við manninn; það dugar ekki, eins og menn gerðu á mið- öldunum, að bera dánarlíf heiðingjanna saman við ódauðleika kristinna manna og Valhöll — með nauðsynlegum breytingum — sem einskonar Paradís til að umbuna þeim, sem Óðni þótti vænt um. Pegar farið er að rekja til sannheiðinna heimilda, er munur- inn á hinni ljómandi Valhöll og hinni dimmu Hel furðanlega lítill. Enginn sannheiðinn víkingur hlakkar til að deyja, en í hugsæis- skáldskap miðaldanna verður annað uppi á teningnum; þá geta menn látið Ragnar loðbrók kveða í ormagarðinum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.