Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 157
ÁRSSKÝRSLA 1992 161 spjaldskrá yfir safn Jóns Kaldals. Auk þess gerði hún drög að skrá yfir filmusafn Matthíasar Þórðarsonar og af filmusafni Ole Villumsen Krog. Halldór J. Jónsson, sem var í hlutastarfi við deildina, vann við skráningu á safnaukum Mannamyndasafnsins. Hann skráði safnauka áranna 1989, 1990 og 1991 og hélt áfram við að gera sérskrá yfir grafíkmyndir í Ljós- og prentmyndasafni. Guðbjörg Gissurardóttir, nemi, sem vann við deildina um tveggja mánaða skeið, gerði spjaldskrá yfir plötusafn Olafs Oddsonar frá Fáskrúðsfjarðarárum hans og nafna- skrá yfir safn af eftirtökum mannamynda af íbúum Flateyjar á Breiðafirði. ívar Brynjólfsson, ljósmyndari deildarinnar, gerði eftirtökur eftir plötum í ýmsum plötu- og filmusöfnum og jukust afköst við þessi störf til muna eftir kaup á nýrri framköllunarvél á árinu. Auk þeirra plötusafna, sem gerðar voru eftirtökur eftir, var gengið frá nokkrum plötu- og filmusöfnum í sýrufrí umslög. Á árinu voru haldnar þrjár sýningar á vegum myndadeildar og var tækifærið notað til að afla upplýsinga um myndefnið hjá sýningargestum. Sú fyrsta var haldin í Bogasal Þjóðminja- safnsins og voru þar sýndar eftirtökur eftir myndum úr söfnum Olafs Magnússonar, Jóns J. Dahlmann og Lofts Guðmundssonar auk ýmissa óþekktra frummynda úr fórum safnsins. Ágætur árangur náðist við greiningu mynda, þó einkum á eftirtökum. Gestir á sýninguna voru 1.258. Önnur sýningin var á eftirtökum úr safni Jóns Guðmundssonar og Guðmundar Jónssonar frá Ljárskógum og skráðu 222 gestir sig í gestabók sýningarinnar. Sýningin var í Bogasal og fékkst um 50% greining á myndunum á sýningunni. Þriðja sýningin var haldin á Vopnafirði í samvinnu við sögufélagið á staðnum og hafði Gunnlaugur Gunnarsson bók- bindari milligöngu um hana. Sýndar voru um 100 myndir sem Jón J. Dahlmann tók á Vopna- firði 1913-1914. Ágætis árangur varð af þessu sýningarhaldi. Þá má loks geta smásýningar á ýmsum gerðum ljósmynda í tengslum við opið hús á safninu. Safnauki myndadeildar á árinu var 101 færsla í aðfangabók og hefur líklega aldrei verið stærri í færslum talið. Meðal gjafa voru; blýantsteikning eftir Arngrím Gíslason af Aðalbjörgu Sigurðardóttur, tæpar 30 ljósmyndaplötur eftir Þorlák Sverrisson ljósmyndara, syrpa af ljós- myndum úr fórum Menningarsjóðs úr útgáfubókum sjóðsins, filmusafn Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal o.fl. Geymsluaðstaða deildarinnar batnaði til muna á árinu er fest voru kaup á nýjum hilluein- ingum. Á árinu var unnið að nákvæmri skrá yfir plötu- og filmusöfn í Þjóðminjasafni. Drög að skránni hafa legið fyrir, en unnið var að því að gera þau fyllri m.a. með nákvæmari taln- ingu á filmum og plötum í einstökum söfnum. Á árinu voru skráðar fyrirspurnir til deildarstjóra símleiðis 201 en heimsóknir vegna myndaöflunar 210 talsins. Þessi skráning er ekki tæmandi, en gefur nokkra vísbendingu um þjónustuþáttinn í starfsemi deildarinnar. Fjöldi útsendra reikninga fyrir ljósmyndavinnu var um 150, sem er 50% aukning frá seinasta ári. Auk þessarar þjónustu veitti ljósmyndari deild- arinnar öðrum deildum innan safnsins margvíslega þjónustu, munu það hafa verið um 100 verkefni. Stærð þeirra verkefna var mjög misjöfn. Flest verkefni voru unnin fyrir húsvernd- arsvið. Stærsta einstaka verkefnið af þessum toga á árinu var myndavinnsla fyrir sýninguna Húsvernd á íslandi. Bókasafri Bókasafn Þjóðminjasafns Islands er fyrst og fremst rannsóknarbókasafn. Þjóðminjasafnið er rannsóknar- og vísindastofnun og sem slík er afar brýnt að fræðimenn stofnunarinnar hafi greiðan aðgang að þeim gögnum, sem þeim ber. Bókasafnið er ekki rekið sem útlánasafn fyr- ir almenna notendur, heldur er eitt af höfuðmarkmiðum bókasafnsins að þjóna sérfræðing- um og starfsfólki Þjóðminjasafnsins og öðrum aðilum, sem tengjast starfsemi þess. Öllum er þó heimill aðgangur að safninu til lestrar og fræðistarfa meðan húsrúm leyfir og hefur að- sókn aukist. Bókavörður veitir alla þá aðstoð og upplýsingaþjónustu sem hann hefur tök á og berast fyrirspurnir hvaðanæva, skriflega, símleiðis og munnlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.