Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 30
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS flutningi. Þau voru notuð til að skenkja úr, auk þess sem leirílát voru stund- um flutt inn sem minjagripir eða gjafir í tengslum við vínsölu. Við uppgrefti í nágrannalöndum okkar eru leirkerabrot oft stærsti funda- hópurinn. Þessi brot geta oft varpað ljósi á verslunarsöguna og tengsl landa á milli yfirleitt. Rannsóknir á þessu sviði eru umfangsmiklar og á því starfa margir sérfræðingar. Hér á landi hefur slíkurn rannsóknum lítt verið sinnt til þessa, enda er það fyrst á seinni árum að leirkerabrot hafa fundist hér í einhverju magni. Ber þar hæst uppgreftina í Viðey og á Bessastöðum, sem báðir standa enn yfir þegar þetta er skrifað, en á báðum þessum stöðum eru fundanúmer leirkera nú þegar orðin nokkur þúsund. í Viðey var byggð allt fram á 18. öld og talið að hún hafi hafist að minnsta kosti á 12. eða 13. öld, jafnvel fyrr. Sama er að segja um Stóruborg, þar sem nokkurt magn leirkerabrota fannst við uppgröft. Þar er talið að byggð hafi hafist á 11. eða 12. öld en hún stóð allt fram á 19. öld. Fyrri upp- greftir á Islandi voru flestir á bæjarstæðum frá fyrstu öldum byggðar, sem hafa aðeins haft 1 eða 2 byggingarskeið, og hafa engin leirker fundist þar. Astæðan fyrir því að þessari tegund fornminja hefur lítið verið sinnt til þessa er þó ekki fundaleysi í öllum tilvikum. Þannig var t.d. leirkerabrot- um úr Skálholtsrannsókn safnað undir 2-3 fuirdanúmer í uppgraftar- skýrslunni og ekkert fjallað um þau. Var því borið við að sérfræðinga vant- aði til að greina brotin. Rannsókn leirkerabrota sem fundist hafa á íslandi er ýmsum vand- kvæðum bundin. Mörg brotanna eru lausafundir, þannig að ekki er unnt að setja þau í samband við tímasett lög eða bera saman í tíma það sem finnst. Varasamt er að nota leirkerabrot ein sér til tímasetningar. Annað vandamál er, að mörg brotin eru það smá, að ógerningur er að sjá úr hvers konar ílátum þau eru. Má hugsa sér að ástæðunnar fyrir þessu sé að leita í því, að brotin finnast oft í gólflögum þar sem gengið hefur verið á þeim og hafa sum orðið eftir en önnur lent á sorphaugi einhvers staðar. í Þránd- heimi í Noregi eru aðstæður svipaðar, en þar hafa einnig fundist mörg smá brot í gólflögum. Við bæjaruppgrefti finnast leirkerabrot annars oft í holræsum og brunnum, sem notuð hafa verið fyrir sorp eftir að upp- runalegri notkun lauk, og eru þau því oft heiliegri. Hingað til hefur verið talið að öll leirílát sem finnast á fslandi séu inn- flutt og enn sem komið er hefur ekkert fundist sem bendir til annars. Þó er til nothæfur leir á Islandi og alls ekki ólíklegt að reynt hafi verið að gera úr honum ílát, eins og gert var t.d. í Færeyjum seint á víkingaöld. Heima- gerð leirker hafa einnig fundist í Udal á Suðureyjum, þar sem þau eru tímasett til víkingaaldaH og á Hjaltlandi, bæði í Sandwick, á Jarlshof og á Papa Stour, og eru þar tímasett til síðmiðalda. Þessi leirker eru hand-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.