Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 43
43 ur að innan, svo að því betur nýtur birtunnar. Strompur viður (1,10 m.) er innarlega. Hellirinn er 8O2 m. frá forskálaveggjunum inn að hinum upprunalega gafli, en gerð hefur verið stúka innaf, eink- um hægra-megin og er hellirinn 10 m. inn í botn á henni. Jötur eru við báða veggi og er breidd milli þeirra 2,40 m., en 3 m. alls út í útskotin, sem þær standa í. Regluleg og óröskuð hvelfing er yfir. Hæðin er um miðju 2 m., sjá 40, en þunnt taðlag (10 cm. mest, líklega) er á gólfi. — Strompurinn er ca. 2'/2 m. frá hinum 5. Kolsholts-hellir. upprunalega gafli. Er bergið þar um ’/, m. að þykkt, en torfstromp- ur mikill er hlaðinn yfir og dregst mjög að sér að vanda; er örmjór efst. Að utan er hann nú nokkuð hruninn að austanverðu. Hellir þessi er hinn þokkalegasti og vistlegasti og virðist vera ágætur fjár- hellir. Ártalið 1850 og ýmislegt nýlegt krabb er innst í honum. Högg- förin upprunalegu sjást um hann allan, eftir oddmjótt verkfæri. — Hellirinn er gerður í móbergslag, sem er undir holtinu, en það er úr blágrýti. Vestan-í holtinu eru bergloft eða steinbogar úr móbergi og má ganga undir þá; eru þeir sem bútar af miklum hellishvelfingum og sýnist hafa hrunið niður. Er annar innan túngarðs og virðist sá hafa stefnt frá vestri til austurs og austur í hinn, sem er rétt fyrir austan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.