Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 10
10 ungis óskemmdur, nema hvað hann kann að vera nokkuð étinn út- undir við gólfið; gætir þessa einkum nær innst að vestanverðu; þar hefur myndast allmikil skvompa út undir bergið. Annars er hvelfing- in regluleg og vel mynduð. Breiddin er utan-til 3,20 m., innarlega 3,60 m., um skvompuna 4,70 m. og við gatlinn 3,20 m. Þar er fjar- lægðin milli lofts og gólfs aðeins 1 m., svo er þar mikið af taði á gólfi. Nálægt miðju er hæðin nú 1,65 m., en þar er 10 cm. þykkt skánarlag. Mun hæðin hafa verið um allan hellinn 1,75 m. og hvelf- ingin virðist bein, lárétt eftir miðju. — Við austurvegg eru enn jötu- hellur uppreistar og nokkrar niðurfallnar. Eru hellurnar á 12,65 m. löngu bili. í þverskurð er hellirinn víðast svo sem 3. Strompur er enginn og letur sést hvergi. Dálítið berghald er í norðurhorninu við milliganginn. — Fram-undan hellinum er nú nýlegur kálgarður. Þegar hann var gerður, fannst þar í jörðunni mikið af ösku og ryð- brunnu járnarusli, enda vottaði fyrir tóftarbroti fram-undan hellupum. Nokkru innar er lítill skúti r bergið, notaður sem fjárból. Enn innar er afarstór skúti, um 12 m. að lengd inn og um 13 m. að breidd við gólfið. Björg eru á gólfinu og fram-undan, fallin úr loftinu. Ekki virðist hellir þessi manngerður að neinu leyti, en lengi hefur hann verið notaður fyrir fjárból, og er afar-mikil skán í honum nú. — Hrafnshreiður er á bergsnös fyrir ofan gapið. Heima í túninu eru tveir hellar, ónotaðir. Er annar mjög lítill, rúmar varla 20 lömb; forskáli eyðilagður; Iengd ca. 4 m. Hinn er nú lokaður og gengur vatn upp í hann. Efra-Hvols-hellar. Á Efra-Hvoli eru 2 hellar all-langt fyrir innan bæinn, sömu megin í sama bakka sama lækjar sem Þórunúps- hellirinn. Lækurinn hefur myndað skvompur og skúta inn í bergið, sem er úr sandi og smámöl (móberg) með allstórum (sem manns- höfuð) steinum, blágrýtishnullungum í. Skammt er á milli hellanna, 31‘/2 m. eða rétt 100 fet. í þeim syðri er nú venjulega geymt hey, fremst, en hinn er með garða í miðju og hafður fyrir fé. Forskáli er enginn við heyhellinn, en hlaðið nokkuð upp í opið að neðan og gert síðan fyrir með lausum fjölum. Hann er höggvinn á ská inn í bakkann, gengur mjög til útsuðurs. Lögunin er hin venjulegasta, bog- hvelfing eins og endi á sporbaug. Lengdina er nú ekki hægt að mæla að svo stöddu, þar eð 16 m. frá opinu verður fyrir moldarbyngur, sem skáir upp undir loft og má þó skríða 4 m. inn og upp eftir honum. 8. m. frá opinu er nú moldargarður, og þangað að er hlaðið heyinu. Hellirinn er reglulegur og vel beinn. Breidd er við gólfið á 6 m- fremst, litl i meiri en innar, 23U m., en þar fyrir innan yfirleitt 2lU m.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.