Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 115
115 6563. «/w 6564. a8/ia 6565. 29/la 6566. 30/ia Magnús Vigfússon dyravörður í Reykjavík: lóbaksdósir úr látúni, eins á loki og botni, með pressuðu eðadrifnu verki, sporöskjumyndaðar, 1. 11,4 cm., br. 6,6 cm., þykt 2,8 cm. Hafa verið fyrir rullu eða reyktóbak. Senni- lega frá 17. öld. Margar líkar til á safninu áður. Magnús Einarsson, Reykjavík: Kistulykill úr járni, 1. 12,4 cm., haldan sver og 2,2 cm. gildur hnúður á leggnum efst, sívalur, en annars er leggurinn ferstrend- ur og með ferstrendri pípu (holu) í, 4,7 cm. að dýpt; skeggið er 3,5 cm. að lengd utan á einni brún pípunnar, með 3 djúpum skerðingum, og gengur 1,3 cm. út frá pípunni. Gamall að sjá. Mynd, máluð á léreft með olíulitum, ferhyrnd, stærð 68X50 cm., í umgjörð úr furu, 5 cm. breiðri, sem ver- ið heflr algylt að framan og utan, en verið svert síð- ar að utan, myndarinnar vegna; framan á henni er »mæander«-bekkur, skorinn úr pappa og límdur fram- an á, og er það alt gylt. Umgerðin er varla yngri en hundrað ára. — Myndin sýnir Jesú frá Nazaret í gras- garðinum Getsemane, nóttina er hann var tekinn þar höndum. Hann liggur á hjánum á jörðinni og grúflr sig niður að henni, en heldur höndunum fram fyrir höfuðið sem til bænar. Fyrir ofan hann, efst í hægra horni myndarinnar, sést ljós mikið og mun það eiga að stafa af englinum, sem birtist honum. Jesús er í rauðum kyrtli, með bláa skikkju. Hárið er ljós- jarpt. Hendur og fætur berir, og eru blóðdropar á þeim og höfðinu. — Lengra frá, yzt vinstra megin á myndinni, sjást lærisveinarnir 3 sofandi og enn lengra frá sjást koma inn í garðinn um hliðið flokkur sá er tók Jesú höndum; yzt þar fyr aftan sést Jerúsalem í fjarska1). Myndin er mjög vel máluð og áhrifamikil. Ovíst að svo stöddu hver málað heflr. Myndin er frá kirkjunni að Brjánslæk. Korpóralsklútur (-dúkur) úr hvítu lérefti, fóðraður með rauðu silki með prýðisgóðu, knipluðu (?) verki (fugla- myndum?) á og í öllum hornum. Ferskeyttur 36 cm. á hvorn veg. Nefndur þessu nafni t. d. í vísitatíu Steingríms byskups Jónssonar 1828. Mun vera patinu- ‘) Sbr) Lúkasar guðspjall, 22. kap., 39. v. o. s. frv. 16*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.