Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 94
94 6468. ,s/5 6469. — 6470. — 6471. — 6472. — 1. 4,4 cm., br. mest 3,4 cm., þykt mest 2,2 cm. Líklega frá söguöldinni. — Fundinn við veginn á Búðaströnd. Kristleifur Þorsteinsson, Stóra-Kroppi í Borgarfirði: Sverðsleifar mjög ryðbrunnar; eru það hjöltun og efsti hluti blaðsins, 6,3 cm.; virðist sverðið hafa verið ein- eggjað og er blaðbúturinn með rákum við bakkann og um 3,3 cm. að breidd. Meðalkaflinn er um 10 cm. að lengd, brotinn sundur nú, vafinn messingarræmu og vir; efra hjaltið er 4 cm. langur hnúður úr járni; hið neðra virðist hafa verið með handbjörg. Líklega frá Sturl- ungaöldinni. — Fundust í moldarflagi hjá Stóra-Kroppi. Þórarinn Jónsson, Halldórsstöðum í Laxárdal í Þingeyj- arsýslu: Bollasteinn ferhyrndur og skáhyrndur að ofan, á þeirri hlið, sem bollinn er i, stærð um 39X30 cm., hann er ferstrendur og flatur, og allur skáhyrndur, þyktin um 20 cm. Efnið er grágrýti. Bollinn er að eins grunn lægð, um 2,5 cm. að dýpt í miðju, en er í rauninni yfir alla þá hliðina, sem hann er á. Hann virðist vera af manna völdum, en máske ekki gerður af ásettu ráði, heldur kann hann að hafa myndast við einhvern verknað á steininum. Fundinn i jörðu í bæj- arstæðinu á Halldórsstöðum, er þar var gerður kjallari undir hús. Sami: Bollasteinn, óreglulega lagaður, gengur að sér að neðan, hæð (þykt) um 22 cm., en á breiðasta fletin- um er skálmynduð lægð, er nær yfir allan flötinn og er um 5 cm. aðdýptí miðju. Ummál steinsins er um 125 cm. (þvermál um 37—45 cm.). Sbr. að öðru leyti nr. 6469. Sami: Bollasteinn, mjög óreglulega lagaður, hornóttur og ójafn, um 45 cm. á hvern veg; í tveim stöðum á honum eru allstórir bollar, um 30—40 cm. að vídd efst og að dýpt 9—10 cm. annar, en hinn 18—20 cm. og er sá að eins liðlega hálfur, því að sprungið hefir af stein- inum. Kann hinn þá að hafa verið gerður er það varð; sá hefir og skerzt mikið við tvær sprungur. Efnið er sama og í nr. 6469—70 og fundinn sama staðar. Stein- ar þessir virðast hafa verið notaðir sem eins konar mortér, en annars verður notkun þeirra ekki skýrð með vissu að svo stöddu. Sami: Kljásteinar, níu að tölu, lábarðir grágrýtis-steinar með sjálfgerðum götum, sem virðast hafa verið hafðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.