Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 93
93 6460. 12/b 6461. — 6462. — 6463. — 6464. — 6465. — 6466. — 6467. 18/b loki; hæð (með loldnu) 22 5 cm., þvermál mest 39 cm. Eftir Odd Jónsson á Brú á Jökuldal. Karfa, riðin afbragðs-vel úr víðitágum að öllu leyti; loklaus; þvermál um barmana um 19. cm., um bumb- una 23,5 cm., hæð 12 cm. Eftir sama mann og nr. 6459. Lýsislampi gamall, upphöld úr ljósleitum kopar, kúlur kveiktar saman úr eirþynnum. Ndlhús rent úr hreindýrshorni; lokið skrúfað á; 1. 11 cm., þvermál 1,5 cm. um lokið 2 cm. Sbr. nr. 4739 —40. Öskjur, rendar úr tré, hæð 5,3 cm., þvermál mest um miðju 5,4 cm. Eldspýtnastókkur úr fíngerðu tré, með renniloki, sem í er eins konar læsing úr messing; á hana er grafið Jón, nafn eigandans fyrrum: Jóns Magnússonar (og Guðrún- ar Aradóttur frá Skútustöðum), langafa seljandans. — Fyrir brennisteinsspýturnar, er áðurvoru notaðar. Snœldusnúður úr rauðum steini, líkur nr. 6448 og öðr um, sem áður eru komnir til tafnsins; þvermál 4,5 cm., þykt 1,6 cm., vídd gatsins 1,2—1,6 cm. Sigurður Jónsson, Giljum á Jökuldal: Spjótsoddur af grönnu kastspjóti; lengd nú 42,5 cm., breidd fjaðrarinn- ar mest 2,8 cm. Sennilega vantar að eins lítið eitt framan af oddinum, en ofan af falnum vantar líklega 6—7 cm., hann er nú að eins um 8,5 cra.; þvermál 0,8 —1,7 cm., en hefir að líkindum verið nokkru meira áður, því að hann er mjög eyddur af ryði; efst hefir hann verið um 25—30 mm. að þverm. Hann hefir verið silfurrekinn, en af því eru nú að eins litlar leifar eftir, en þær sýna að falurinn hefir verið eins og á spjóti því, er sýnt er í bók 0. Ryghs, Norske Oldsager, yngre jernalder nr. 532 a b1), enda virðast spjótsoddar þessir hafa verið að öllu leyti mjög líkir. Að líkindum frá landnámsöld. — Fundinn í uppblásnu moldarbarði ná- lægt heimili gefandans. Ólafur Sigvaldason, Búðum í Fáskrúðsfirði: Döggskór úr bronzi, liðlega hálfur, neðri hlutinn, steyptur, all- þykkur og með gagnskornu verki og nokkuð gröfnu; *) Sbr. Ab. (Aarsberetning) 1876, bls. 70 og G. Grustafson, Norges oldtid, fig' 415.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.