Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 81
81 238. 31/i2 Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, Ijósmynd, 2 eint. 239—64.— Útgefendur Sunnanfara: 26 prentaðar myndir, sérprent anir úr Sunnanfara, af þessum mönnum: Matthíasi fornmenjaverði Þórðarsyni, Páli bókbindara Sveinssyni, Sveini prófasti Níelssyni, Skúla lækni Thórarensen, Gisla presti Thórarensen, Birni prófasti Halldórssyni, Guðm. prófessor Magnússyni, tvær, Guðrúnu Indriða- dóttur, leikandi Höllu í Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson, Brynjólfi Bogasyni Benediktsen, frú Her- dísi Benediktsen, Jóni sýslumanni Thoroddsen, séra Stefáni Olafssyni, séra Olafi prófasti Einarssyni föður hans, Guðrúnu Indriðadóttur, leikandi Amalíu í *Ræn- ingjunum* eftir Sehiller, Þorsteini yfirfiskimatsmanni Guðmundssyni, Stefáni verzlunarstjóra Guðjóhnsen, Gísla skólakennara Magnússyni, Alfred Blanche ræðismanni, húsfrú Vilborgu Stígsdóttur, Eyjólfi bónda Runólfssyni í Saurbæ, bankastjórum Landsbankans, þeim Birni Kristjánssyni og Birni Sigurðssyni, Stepháni G. Steph- ánssyni skáldi og Páli borgarstjóra Einarssyni; enn fremur prentaða mynd af glímumönnum þeim, er fóru til olympsku leikjanna í Stockhólmi 1912, sjá Sunnan- fara XI., bls. 84. 1912 MyntasafniQ. 1—2. ®/2 Sambandsstjórn Ungmennafélags íslands: Verðlaunapen- ingar íþróttamótsins 1911, annar úr silfri, hinn úr bronzi, báði eins mótaðir, með mynd Jóns Sigurðssonar annars vegar og er þeim megin letrað : ÍSLANDI ALLT, — en hins vegar er ritað innan við röndina: ÍÞROTTAMÓT U. M. F. ÍSLANDS 1911, þvermál 28,5 mm. Hringur er á röndinni og annar í honum. 2 eintök af hvorum. Hér fylgir með verðlaunabréf frá íþróttamóti Ungmennafélaga Islands árið 1911, skrautprentað, eftir frumteikningu Ás- gríms Jónssonar málara. 3—4. 16/3 Forstöðunefnd iðnsýningarinnar 1911: Verðlaunapeningar inð8ýningarinnar 1911, annar úr silfri, hinn úr bronzi, báðir eins mótaðir, með mynd Skallagríms Kveldúlfssonar og nafni hans annars vegar, en hins vegar er letrað: IÐNSÝNINGIN í REYKJAVÍK 17. JÚNÍ 1911, og á 11 I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.