Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 70
70 6381. 2l/9 6382 Vio 6383. »/io 6384. — 6385. — 6386. — 6387. — 6388. — 6389. — 6390. — 6391. — inn að ofan, með grein; þverm. 4,2 cm., þ. um miðju 1.5 cm., vídd gatsins 1 cm. Söðuláklœði úr svartri ullareinskeftu, tvídúkað, saumað saman eftir miðju, glitsaumað með margvíslega litu »zep- hyr«-garni, sami uppdráttur á báðum helmingunum, blóm- ker með stóru blómi í; við annan enda er og letrað: INGIBI0RG MARTEINS D.R. (þ. e. dóttir), og árt. 1870. Stærð 156X102 cm. — Mjög upplitað og slitið. Dúkur úr hvítu lérefti, ferhyrndur, 44X47 cm. að stærð, með útsaumuðum bekkjum við jaðra, blómum í hornum, lífsins(?) tré á miðju og dýramyndir hjá; ennfremur er saumuð í hann svofeld áletrun á hollenzku í 3 línum með gotnesku smáletri: »daer nae goot hi water in een becken en begonst de voeten siner disc\ipulen te wasschen en te drooghen met den liinen doc\ck daer hi mede om- gort was so quam hi dan tot Simon Petrus eni«, ritning- argrein úr Jóh. guðspj., 13. kap. 5. v.; hjá trénu eru stafirnir t og f. Dúkur þessi var fyrrum í eigu Hann- esar byskups Finnssonar; síðar átti hann sonardóttir hans, frú Valgerður á Hofi. Líklega handlína. Innsigli úr kopar, lítil átthyrnd plata, er leikur í ístaðs- myndaðri höldu; á það eru grafnir stafirnir H S R og ýms áhöld, klippur, tengur o. fl. Hæð 2,5 cm. Innsigli úr kopar með sporbaugsmyndaðri stétt, sem á er B Th og blómsveigur um; lítil töpp upp af og B á enda hennar. Hæð 2,2 cm. Innsigli úr kopar með kringlóttri stétt, þverm. 1,5 cm. og krýndu S á; sverð og fuglsfótur fyrir neðan. Hæð 2.6 cm. Innsigli úr nýsilfri með sporbaugsmyndaðri stétt, og er 1. Kristiansson á; halda grafin og gagnskorin. Hæð 3,5 cm. Innsigli úr kopar með silfurplötu á stétt og eru staf- irnir B I grafnir á. Halda gagnskorin. Hæð 3,4 cm. Innsigli með sporbaugsmyndaðri koparstétt og B E M á, og svörtu tréskafti, rendu. Hæð 7,1 cm. Innsigli með koparstétt og rendu »mahogný«-skafti; stéttin sorfin upp að nýju og grafið N H á. Hæð 8,6 cm. lnnsigli með silfurstétt og rendu tréskafti, svörtu; C C G ö grafið á stéttina. Hæð 8,7 cm. Innsigli úr silfri, lítil, kringlótt plata (þverm. 1,8 cm.) í ístaðsmyndaðri höldu og er henni fest í sporbaugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.