Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 68
68 6365. a-c 12/9 6366. 14/9 6367. — 6368. — 6369. — 6370. — 6371. — 6372. — Sami: Naglabrot 3 úr járni, af haustórum reksaumi. — Síðast taldir gripir (nr. 6363—65) eru fundnir í hinu uppblásna svæði undir Hánni á Heimaey, þar sem ýms- ir líkir smámunir hafa fundist áður og margir komið til safnsins; munu þeir flestir eða allir vera frá mið- öldunum. Byssa úr járni með fallbyssulagi mjög lítil, 1. 28 cm., gildleiki 3,7—6 cm., vídd hlaupsins 1,8 cm., lengd aft- ur að púðurgati 22 cm. Ut frá miðju ganga typpi til beggja hliða og hvílir byssan á þeim í tréstykki brún máluðu, 46 cm. löngu, 11 cm. br. og 15 cm. háu í ann- an enda, en fleygmynduðu í afturenda; þvertré er fest neðan á það, 1. 33 cm., br. 7,5 cm., þ. 3 cm., hálf kringlóttir endar. Byssa þessi mun ætluð til að skjóta með merkisskot á skipum, en sagt er að Kohl sýslu- maður í Vesmannaeyjum haíi notað 3 slíkar byssur á Skansinum þar við heræfingar þær er hann hafði með eyjarskeggjum. Var nú geymd í verzlunarhúsum Bryde kaupmanns og afhent af verzlunarstjóranum. Verzlun Bryde í Vestmannaeyjum: Lyft mikil úr eik, hæð 82 cm., br. 29 cm., þ. 14 cm., ganga broddar 2 niður úr henni, en járn er innan í með tönnum á anu- ars vegar og má vinda því upp með hjóli, sem er inn- an í lyftinni og grípur í tennurnar; stendur ás hjólsins út úr lyftinni og hefir verið sett á hann lyftistöngin, sem nú er glötuð; er mikið og vandað smíði á áhaldi þessu og mun það vera frá 18. öld. Sami: Vogarstöng úr járni af skálavog, mjög stór og sterk, lengd 180 cm.; mundangið brotið af, hefir verið um 30 cm. að lengd. Einkar vandað járnsmíði, líklega danskt. Ártalið 1820 er letrað á. Sami: Vogarstöng úr járni, litlu minni, lengd 146 cm., mundangið 23 cm. Annars vegar greinar, hins vegar ártalið 1777. Sami: Vogarstöng úr járni, lengd 128 cm.; mundangið af. Annarsvegar er letrað MS — 1804. Einkar vandað og skrautlegt smíði. Máluð með rauðum lit, líklega menju. Vogarstöng úr járni, 120 cm. að lengd, mundangið 15,5 cm. Klofinn er brotinn. Áletrun I L M og árt. 1801 annars vegar, en hinsvegar aðeins 1801. — Stafirnir eru líklega upphafsstafir járnsmiðsins. Vogarstöng úr járni, 1. 94 cm., mundangið 24,5 cm. Að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.