Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 56
56 6302. 6303. 6304. 6305. 6306 Bjarnadóttir landlæknis Pálssonar; fekk hún samfelluna að gjöf af manni sínum Vigfúsi sýslumanni Þórarins- syni (Thorarensen) á Hlíðarenda, en gaf hana eftir sig dóttur sinni Rannveigu; Margrét dóttir Rannveigar, Sveinbjarnardóttir, fekk hana eftir móður sína og seldi safninu. 29/5 Tirikanna með handarhaldi og loki, hæð 17,7 cm. auk typpis upp úr lokinu, sívöl og jafngild, þverm. 9,5 cm., meiri um barma og stétt. A lokinu er eftirlíking af minnispcningi með myndum af stofnöndum »heilaga sambandsins«, Franz II, Alexander I og Friðr. Vilhj. IV. Kannan er því frá því ári er það var myndað, 1815, eða næstu árum á eftir. Hún er með grefti að utan og er nafndráttur Friðriks VI með kórónu yfir framan á. Innan á botninum er stimpill steyparans mjög óljós, S M L og 3 turnar fyrir neðan. Neðan á botninn er grafið nafnið Jón; mun það hafa gert fyr- verandi eigandi könnunar, Jón söðlasmiður frá Hlíðar- endakoti; fylgir sú sögn, að Sæmundur í Eyvindarholti hafi gefið Jóni, er sagður var launsonur hans, könnu þessa fulla af silfurpeningum. 4/6 Jón Borgfirðingur, Reykjavík (d. 20. okt. 1912) Gler- augu með silfurumgerð og -spöngum; er innan á aðra spöngina grafið B Th, en hina ártalið 1811. Eru líkur til að það séu upphafsstafir Bjarna Thorarensen þá vísi-assessors, síðar amtmanns. Gleraugun eru stækk- andi. 5/6 Eyrnalokkar úr þunnu gulli, smeltir með bláum og hvít- um glerungi, einkar fallega lagaðir og vel gerðir, hvor í tvennu lagi; lengdin alls 5,8 cm. — Ofan úr Borgar- firði. Utlendir að uppruna. 6/e Signet úr siifri, hefir verið gylt og er það enn að nokkru leyti, gert til að hengja við festi; stéttin sporöskju- mynduð, 1. 2,9 cm., br. 2,3 cm., hæð 3,7 cm. Á stétt- ina er grafinn skjöldur með rósum í skelstíl umhverfis og stjörnu yfir; á skjöldinn er grafið J og 3 þúfur (?) fyrir neðan. Laglegt verk, útlent. Signet þetta átti síðast Jón Konráðsson í Mjóafirði. la/8 Beltispör úr silfri, gylt, mjög gömul að sjá, með hinu forna loftverki i gotneskum stíl; í miðju er lítill stokk- ur, 2,9 cm. að lengd og 2,7 cm. að breidd, og er lengri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.