Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 50
50 6276. 6277. 6278. 6279. 6280. skálin er 9 cm. að dýpt í miðju og 15 cm. að þverm. efst. Bolli þessi er úr kirkjunni í Bræðratungu og hefir lengi verið hafður þar sem skírnarfontur; hann virðist þó í fyrstu fremur hafa verið ætlaður til þess að vera mortór en skírnarfontur. Eru slík mortér (með tré- stautli) þannig löguð til í söfnum í Noregi og í þjóð- menjasafni Dana í Kaupmannahöfn, sum stærri, önnur minni. 13/4 Ljósberi úr furu, málaður utan með ljósbláum lit, ogað sumu leyti með dökkbláum og rauðum; hann er með fjórum hliðum og er lítil hurð á einni; ferhyrndur toppur er upp af með hjartamynduðum loftgötum á hliðunum; vantar nú lítið ofan af toppinum og mun þar hafa verið í hringur eða halda, til þess að bera í ljósberann. í miðjum botni er lítill hólkur úr járni, pípa fyrir kerti. A öllum hiiðum eru glergluggar og einnig í hurðinni; er nú ein rúðan úr. Hæðin er nú 35 cm. og þvermál um hliðar 17 cm. — Frá sama stað og síðustu 2 gripir. — Ljósberar eru enn til í nokkr- um kirkjum hér á landi og voru notaðir á síðustu öld til að bera Ijós í kirkju er kveikja skyldi; lögðust af er eldspýtur urðu algengar. 22/4 Brókarhaldshnappur steyptur úr kopar, grafinn á miðj- um kollinum og við röndina; þvermál 3,7 cm. Fundinn í eyðihjáleigunni Bolastöðum, skamt frá Hofsstöðum í Borgarfirði. 29/4 Skúli Gruðmundsson, bóndi á Keldum: Hagldir, 4 að tölu, smíðaðar úr eski, ílatar, með 2 götum, mjórri í aftari endann; lengd 11,2 á tveimur, 10,7 cm. á hinum tveimur, breidd 4,3—5,8 cm., þyktin ca. 2,3 cm. Á þær er skorið ártalið 1853 og stafirnir Gr B, upphafsstafir Guðm. Brynjólfssonar á Keldum, föður gefanda og þeirra bræðra. 29/4 Sami: Högld úr horni, krækt saman að aftan. Á hana er skorið ártalið 1814 og stafirnir B. S., upphafsstafir Brynjólfs Stefánssonar í Kirkjubæ, afa gefandans, og ennfremur VII., þ. e. 7., sem merkir G, 7. staf í staf- rófinu, merki Guðm. sonar Brynjólfs. — Lengd 9,2 cm., breidd 7,2 sm., þykt ca. 2 cm. 2/b Kirkjuklukka úr kopar, þvermál neðst 33,8 cm. og hæð- in, með krónunni, álíka mikil; þykt kápunnar 1,1 cm. 3 Umhverfis eru tveir blaðakranzar efst og leturlína á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.