Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 47
47 Bæði veskin eru frá Hvítadal í Saurbæ og virðast vera frá byrjun síðustu aldar. 6265. n/é Knipliskrin með hinu venjulega, gamla lagi, ómálað, klætt svörtu vaðmáli að ofan. Undirskrínið er að 1. 26,5 cm. og br. 17 cm., en fjölin undir yfirskríninu er að 1. 33,5 cm. og br. 25,5 cm.; í yfirskríninu er lítil skúffa með útskorinni fjöl framan á; sömul. er útskorin lítil hurð, sem er fyrir undirskríninu; í því eru 7 knipli- stokkar tálgaðir. Skrín þetta hefir áður tilheyrt frú Þórdísi Jónsdóttur á Rafnseyri, móður Jóns Sigurðssonar. 6266a-b 12/é Borði og erma-»uppslög« af skauttreyju með hinni yngri gerð, vel baldýrað með silfurvír og gullvír, að líkindum eftir uppdrætti Sig. málara Guðmundssonar, af Gróu Olafsdóttur frá Sveinsstöðum um 1857. 6267 a-b — Kaleikur og tilheyrandi patina úr silfri með sterkri gyilingu, sem hvergi sér lát á. Þau eru í gotneskum stíl að gerð allri og grefti, smíðuð í Hamborg í byrjun 16. aldar. Hæð kaleiksins 18 cm.; skálin niðurmjó, þverm. efst 10,6 cm., dýpt 5,9 cm. Meðal- kafiinn er að lengd 6,6 cm.; hnúðurinn er að þverm. 5,6—6 cm.; hann er með 6 gröfnum tungum ofan og neðan, og á milli odda þeirra eru yzt á hnúðnum blóm með 4 blöðum og grafinn hnappur í miðju blómi. Legg- irnir fyrir ofan og neðan eru sexstrendir, grafnir; þverm. 1,6 cm. Stéttin slær sér mjög út, er með 6 flötum og tungum; eru þærsléttar að ofan, en með letri, er liggur á gröfnu bandi í hálfhring á hverri tungu. Á einum fietinum, innan í leturbandinu, er Kristsmynd steypt á gröfnum krossi (signaculum), og INRI á letur- bandi gröfnu efst á krossinum. Áletrunin, með got- nesku smáletri, byrjar á þeim fletinum, sem kross- markið er á, og er svo: »hans | scroder: cv | vxore: sva | geské: dedit: | ano dni 1508 | : o’: dev: p: eis:«. Þverm. stéttarinnar er 15 cm. um tungurnar. Neðan á henni eru tveir stimplar, skjöldur með 3 turnum, bogmyndaður að neðan og beinn að ofan; er hann merki Hamborgar. Hinn stimpillinn er með lykkju- lögun sem hornhögld og er að líkindum merki silfur- smiðsins; kann þó að vera talan 4 og merkir þá máske 1504. Patínan er 15,7 cm. að þverm.; hún er með 4 tungum i kross í miðju og eru blóm grafin í hornin á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.