Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 32
32 Viðvikjandi þessari mynd, sem hér er um að ræða, skal það enn fremur tekið fram, að hún er að mestu leyti hálfmynd eða hátt upplyft mynd (haut relief); höfuðið er alt myndað, útskorið að aftan og lútir dálítið, svo að bil verður á milli þess og krossins sjálí's. Fót- leggir eru og útskornir heilir, og eru lausir við krosstréð. Armar eru fiatir að aftan og falla að krossörmunum; og frá herðum og niður að hnésbótum er myndin flöt að aftan og hol; hefir það vitan- lega verið gert til þess að hún rifnaði ekki. Það mun ekki unt að ákveða með fullri vissu, hvort mynd þessi hefir verið gerð hér á landi eða erlendis, og þá í Noregi. Efnið kann að benda heldur til þess, að hún sé hér smíðuð; og kynni það að styrkjast við nákvæma rannsókn á því. Þá eru hinir minni krossarnir, sem allir eru sýndir hér saman á öðru myndablaði. Þeir eru 6 að tölu, eða í raun réttri 3 krossar og 3 róður af krossum, og ein þeirra með krossmyndaðri plötu und- ir, sú sem nú skal verða skýrt frá nokkru nánar. Hún kom til safnsins árið 1883, sem gjöf frá Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð. Ætla má að hún kunni að vera af einum þeirra þriggja smeltu krossa, sem taldir eru í máldaga kirkju þessarar frá árinu 13321) og yngri máldögum. Hún er nú með tölumerkinu 2445 í safninu2). Lögunin sést af myndinni; hæð langálmunnar er 19,3 cm., lengd þverálmunnar er 13,8 cm., breidd álmanna er 4,7 cm. Platan og myndin sjálf eru úr eiri eða eirblendingi; myndin er upphleypt og ekki hátt, drifin og grafin, og hefir verið með ljósri gyllingu, sem nú er af að mestu leyti. Vafalaust hefir kóróna verið á höfðinu, þótt nú sjáist þess engin merki. Myndin má heita vel gerð. Platan er smelt að framan, og er smeltið þeirrar tegundar, sem nefnist á frönsku émail cloisonné, garðasmelt, — smáræmur úr eiri, gyltar og grafnar (stungnar), eru kveiktar á plötuna og mynda garða og kví- ar (sbr. nafnið Celleemail) utan um glerunginn, sem er látinn á milli garðanna. Grunnurinn er fremur dökkblár með marglitum blómum og í hann er með grænum lituin myndaður kross sá, sem myndin eigin- lega á að sýnast hanga á; eiga grænu litirnir líklega að tákna eðlis- lit krosstrésins. í krosstrénu eru litirnir hafðir hvor við annars hlið án þess að hafðir séu garðar á miili. Litirnir eru vitanlega allir ógagn- sæir. Efst við brún eru stafirnir I H S (S-ið öfugt). Neðst sést efri *) D. I. II., nr. 431. *) Er hún kom til safnsins var hún negld á nýlegt, hvitmálað tréspjald, er var sett i nýlega, gylta umgerð. Var þetta líkt paxspjaldi, en yngra en svo, að það hafi getað verið paxspjald.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.