Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 27
Gufudals-steinninn. I ritgerð sinni um fornleifar á íslandi1) skýrir dr. Kr. Kálund frá nokkrum íslenzkum rúnasteinum, legsteinum með áletrun í rún- um, og þar á meðal einum frá Gufudal. Það er fimmstrendur blá- grýtisdrangi, 133 cm. að lengd og 75,5 cm. að ummáli2). Einn flöt- urinn er breiðastur, 18 cm., og heflr steinninn sýnilega legið á hon- á leiðinu. Á annan af þeim flötum 2, sem upp hafa snúið, heflr áletrunin verið sett og einfalt strik utan með fram með brúnunum allavega. Á sama hátt hafa strik verið sett á hinn flötinn, en áletr- un hefir engin verið á hann sett. Leturlínan er 80 cm. að lengd og er því autt bil (40 cm. að lengd) fyrir aftan hana frá síðustu rún að strikinu við endann á fletinum, og heflr áletrunin aldrei lengri verið. Líklegt er að hún hafi í fyrstu átt að vera lengri, en vegna erfiðleika við að klappa rúnirnar á blágrýtið heflr sá er það gerði hætt við hálfnað verk, er því var lokið, sem mest reið á. Fyrir aftan áletrunina eru 5 kringlóttar holur í steininum, eins og dr. Kálund tekur fram, líklega fremur boraðar en klappaðar eða högnar (indhuggede), 3 þeirra eru í sjálfri brúninni þar sem uppfletirnir koma saman, en hinar tvær eru sín í hvorum fletinum beint út frá miðholunni. Dr. Kálund lítur svo á, að með þessum 5 holum sé krossmark myndað á steininn. Það er nú og að vísu svo, að hol- urnar eru settar í kross, en þ æ r eru samt ekki það krossmark, sem sett heflr verið á steininn, heldur hafa þær verið boraðar í steininn til þess að festa á hann krossmark; það heflr sennilega verið úr messing eða eiri, og fest með nöglum í holurnar. Nöglunum hefir verið fest í þær með blýi og eru enn leifar eftir af því í öllum hol- unum. — Veit eg ekki annað dæmi til að krossar hafl verið settir þannig á legsteina hér á landi* * á fyrri öldum. Af miðholunni ræð eg að krossinn muni ekki hafa verið með róðu. Milli yztu holanna eru 19 cm. (9+10) á langveginn og 13 cm. á þverveginn (mælt *) Islands fortidslævninger, Aarb. f. nord. Oldkh. 1882, bls. 57—124. *) Dr. Káland segir 2 álnir að lengd og alt að 8“ að þverm. 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.