Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 25
25 þessu sama hafaldi látinn upp á meiðmina hægra megin, og þá tekið í þann jaðarinn með hægri hendi, og hrældur með vinstri hendi veftur- inn upp að. — Að hrælingunni (og öllu) verður að fara mjög liðlega, því að gæði og prýði vaðmálsins fara mest eftir þvi, sem það er lipurt og vel gert. — Nú er dreginn snakkurinn frá hægri til vinstri hand- ar, vinstri til hægri handar, og vefturinn færður upp að. Síðan er neðsta skaftið tekið ofan af meiðminni hægra megin, og miðskaftið látið upp á meiðmina og hrælt með vinstri, en haldið með hægri og miðskaftið látið upp á hægra megin, en það neðsta tekið ofan, og hrælt aftur eins og þarf. Svo er dreginn snakkurinn frá hægri til vinstri og slegið með skeiðinni og vefturinn færður upp að með. Skaftið tekið ofan vinstra megin og efsta skaftið látið upp á, og hrælt með sama móti, þar til komið er að hægri jaðar. Nú er miðskaftið tekið ofan, en það efsta látið upp, þó er hrælt eins og fyr. Svo er dregið fyrir með snakknum, vefturinn færður upp að og hrælt sem fyr; efsta skaftið tekið ofan, dregið fyrir í fimta sinn (og það kallað á láginni) og slegið með skeiðinni í annað sinn; svo er þessi fimti vefur færður upp að, og neðsta skaftið látið upp á meiðmarnar, sem fyr er sagt, og vefurinn ofinn eftir þessum reglum. Nú er búin lýsingin á vaðmálinu. Einskeftan er rakin með sama móti og fest í rifinn eins og alt gert eins, nema hafaldaskaftið er eitt; bakþráðurinn er bundinn, en fyrirþræðinum er slept lausum, dregið fyrir líka eins og fyr, og slegið þegar reyniskaftið (sic’?) er ekki uppi; er það kallað á láginni. Framanskrifuð lýsing er eftir ekkjuna Guðrúnu Bjarnadóttur, sem var á Uppsölum, en nú (er) á Hvammi í Lóni, móðursystur Sverris steinhöggvara Runólfssonar. Hún er nú nálægt því 70 ára gömul og óf sjálf í íslenzka vefstólnum á yngri árum síuum. Útvegað af Sigurði Ingimundssyni á Tvískerjum.* 5. Fyrstu vísurnar í Darraðarljóðum í Njáls sögu verða tor- skildar þeim er ekki þekkja gamla vefstaðinn, en allar þær líkingar og frásagnir verða fullglöggar þeim sem þekkir deili á honum. Sýnir það hve hin ýmsu hlutaheiti eru forn og öll bendir frásögnin til að skáldið hafi haft líkan vefstað í huga og þennan, sem nú hefir ver- ið rætt um hér. Eitt hlutarheiti, er þar er nefnt, þekkist nú ekki; það er yllir; en Sigurður Vigfússon hefir i áðurnefndri ritgerð sinni í Skýrslu um Forngrs. II. I.1), getið þess til að yllir hafi verið áhald *) Ætti að heita III. 1., því að áðnr hötðu komið út 2 smábindi af þessu verki, hvort með sínu blaðsiðutali. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.