Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 21
21 munuð þér sjálfur fljótt geta fundið út það rétta án minnar hjálpar. Eg hefi beðið kandidat Jóhann Þorkelsson að segja yður, livar hræln- um á að stinga milli þess, sem ofið er, hann er búinn að sjá þetta verkfæri og vefa í honum líka, áður en hann fór suður, svo að eg imynda mér hann geti það«. 2. c.-d. Fjórum árum síðar, 1881, leitar þáverandi forstöðumað- ur safnsins, Sigurður Vigfússon fornfræðingur, nýrra upplýsinga hjá sömu konu og fær eftirfarandi bréf með skýringum frá manni hennar: »Stykkishólmi 29. sept. 1881. Heiðraði vinur! Eftir því sem þér mælist til í bréfi yðar, þá er hér nú fyrirsögn hvernig á að vefa í vefstaðuum. Vartari er hafður í byrjun vefsins til að aðskilja fetana þá rakið er, honum er brugðið á hvern feta við hverja umferð þá rakið er. Að vartarann vanti í litla vefstaðinn getur ekki verið, nema hann hafi verið slitinn frá, þvi menn geta ei rakið án hans í þessum vef- stað. Þér sjáið vartarann, ef þér rekið ofan af rifnum, það sem búið er að vefa — þetta höfum við skrifað um áður, — þar er hann (vartar- inn) saumaður í rifgötin með fetunum með (öðrum) lausum þræði. Rakgrind sendum við Jóni Árnasyni með götum á og hælum þar í, til að sýna hvernig á að rekja, og sýndi Olína sál. Egilson honum það. Kringlóttu götin á hleinunum eru brúkuð til þesr að setja í þau hælana, og svo er rakið á hælunum, en rakgrind var aldrei brúkuð. Skilskaftið flata er einungis brúkað meðan liöföldin eru bundin á þráðinn, nefnilega fyrst er því stungið inn í slönguna þegar búið er að rekja, til þess að skilið geti orðið rétt, annars kæmi það ekki. Svo er það tekið burt þegar búið er að binda höföldin á þráðinn. Betra er að fá góðan vefara til þess að vera við, því hann gæti heldur skilið það en þeir sem aldrei hafa ofið. 3 sköft eru höfð þegar vaðmál er ofið, en 1 á dúk. Velkomið er seinna að gefa yður þær upplýsingar, sem unt er, en við búumst við, að þetta dugi ekki nægilega, en verður ei skrif- að meir um það þetta sinn. Yðar einl. vin 0. Thorlacius«. Með þessu bréfi og afskrift af hinum fyrri hefir Sigurður lagt eftirfylgjandi fyrirsögn og er hún að líkindum sú er bréfið getur um: »Fyrirsögn að vefa í íslenzka vefstaðnum: Meiðmarnar verða að standa á ská, neðri endinn gengur nokkuð inn í vefstaðinn; þegar ofið er, þá tekur maður í skaftið, sem höföld-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.