Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 7
7 hið fyrirhugaða ráð, en ekki til að leita að hentugum þingstað; til þess hefði hann eigi þurft að »kanna< Austfirði eða Vestfirði, því að þeir voru svo afskektir að eigi gat verið umtalsmál að setja alls- herjarþingstaðinn þar. Þótt þess sé eigi getið, hljóta þó einhverjir eða einhver af goðunum, sem mikið átti undir sér, að hafa verið því máli fylgjandi frá upphafi, að landið sameinaðist í eitt allshejar- ríki; slíkir hlutir verða ekki eins og af sjálfu sér; oftast verður þeim eigi framgengt nema með »járni og blóði«, en hér kemst al- þingi á með friði og samkomulagi. Af goðunum sem uppi voru um 920 er enginn líklegri til að hafa átt mestan þátt í þessu en Þor- steinn Ingólfsson, og ætla má að það hafi jafnvel verið hann, sem fengið hefir Ulfljót til að semja frumvarp til allsherjarlaga; að minsta kosti er lítt hugsaniegt, að Ulfljótur hefði farið að takast þetta á hendur, nema hann vissi fyrirfram einhverja af höfðingjum landsins þessu fylgjandi. Eitt atvik sýnir og, að Þorsteinn hefir stutt að setn- ingu alþingis að minsta kosti flestum fremur. I Islendingabók segir, að maður, er land átti í Bláskógum, hafi orðið sekur og að land hans hafi orðið allsherjarfé, en það gat það ekki orðið meðan ekkert allsherj- arríki var til, nema sem gjöf; meðan hvert goðorð var ríki fyrir sig hlaut sektarféð, að því leyti sem það eigi féll til sakaraðila, að falla til Þorsteins og þingmanna hans, þar eð Bláskógar voru í Kjalarnessþingi. Þorsteinn Ingólfsson hefir því hlotið að gefa land þetta í Bláskógum til þess alþingi yrði sett þar. Að öðru leyti er sennilegt, að þar sem Þorsteini var áhugamál að fá myndað eitt allsherjarríki á Islandi, þá hafi hann viljað láta sem minst á sér bera við undirbúninginn undir það, til þess að aðrir goðorðsmenn skyldu eigi halda að hann hefði í huga að ná yfirráðum yfir þeim; að slík tortryggni hafi verið til, má ráða af þvi, að goðarnir skyldu ganga fram hjá Þorsteini við lögsögumannskosningu, nema hann hafi sjálf- ur skorast undan því, að vera kosinn, en það gat hann einnig hafa gert til þess að eyða tortryggni goðanna. Sé þessu þannig varið, þá verður skiljanlegra að eigi er tilnefndur neinn af valdamönnum landsins, er hlut hafi átt að því að alþingi var sett og landið varð eitt ríki. Af því að alþingisstaðurinn var í Kjalarnesþingi þá lá það undir Reykjavíkurgoðann að helga alþíngi og var hann því kallaður allsherjargoði. Konu Þorsteins þekkjum vér eigi, en sonur hans var Þorkell máni og dóttur átti hann, er Þórhildur hét; í Sturlungu er frá henni rakin ætt til Skarðs-Snorra og frá honum má svo rekja ættir til vorra daga. Þorsteinn mun vera fæddur um það leyti er ísland bygðist, en hve lengi hann hefir lifað er ókunnugt. Þorkell máni tók við mannaforræði eftir föður sinn; hann var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.