Fjölnir - 01.01.1847, Page 20

Fjölnir - 01.01.1847, Page 20
20 mjúkasta bjartanu Imggun þaö Ijær, horfinnar ástar er söknuöur slær, hennar að minnast og harma. Systir mín sat kafrjóð og kepptist við að sauma. "Jjessu cr, held jeg, lietur snuið” sagði jeg Jiá, ”og þú hefur náð bragarhættinum dável; jaað hef jeg sjeð, {ió jeg skilji ekki sjálft kvæðið. Jú átt gott. að geta skilið {ijóðverskuna, og {iað væri vel gert af {>jer, að kenna mjer dálílið líka. Mjer er kvö! í að skilja ekkert af {iví, sem {ieir hafa gert, hann Schiller og aðrir á Jjóðverjalandi.” ’Hvar hefurðu náð [lessum vísum” sagði systir mín, og sá jeg hún var bæði sneypt og reið; ”jeg hefalltaf haldið mjer væri óhætt að trúa {ijer, og {)ú mundir ekki taka neitt í leyfisleysi”. Mjer varð liilt við þetta. ”5aðhefjeg ekki heldur gert” sagði jeg og var stultur í svari; ”þú gafst mjer um daginn nokkrar sveskjur, eins og [ní líklega manst, og vafðir kvæðinu utan um Jiær; [lað var að sönnu uppkast, en jeg hjelt mjer væri leyíilegt að lesa {)að, fyrst [ní leyndir {>ví ekki meir enn soria. Jeg hef aldrei haft það yfir fyr cnn núna, og j>ví síður hef jeg sagt frá, aö þú hafir snúið [iví”. ”BIessaður! jeg ætla að hiðja þig að gera það ekki heldur. Mjer er ekki mikið um [iað breiðist, út, að jeg sje að fást við fiess háttar; [>að hefur aldrei þótt mikil prýði á kvennfólki”. ”Vertu öldungis óhrædd” sagði jeg svo blíðlega, sem jeg gat; ”en takist [>jer ekki ver í annað sinn, heldjeg {>ú ættir að bera það optar við; jeg skal hjartans-feginn eigna mjer allt, sem [>ú gerir — en það er samt reyndar skömm; þessu ráði verö jeg að sleppa”. ”5>jer er það held jeg óhætt” sagði systir mín, og var nú orðin eins hýr og áður. ”Jeg yrki varla svo mikið, að okkur verði vandræði úr skáldskapnum mínum, En þú hafðir eitthvaö eptir sjálfan þig, það held jeg verði gaman að heyra”. ”Já, [>að er satt” sagði jeg; ”{>að voru tvö smá-kvæði; annað er síðan í hittifyrra, og

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.