Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 60

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 60
00 Allt, seni riokkuð töluvert greinir sköpulag fuglanna frá öðruni tlýruni, kemur af því, hvernig þeim er ætlað að lira»ra sig. Jeir eiga að fljúga, og eptir því verður allri lögun þeirra að vera háttað. jiað, seni fuglarnir mest eru frálirugðnir öðrum dýruin í, og hver maður sjer, sem lítur á |)á, er sköpulagið á franiliiminuni; á öðrum tlýrum eru það hentlur, fætur, hreifar, hægsli eða uggar; en á fuglunum eru framlimirtiir alstaðar orðnir að vængjum, og livað hafa þeir nú fengið í hantla eða framfóta stað? auðsjáanlega neíið, og ættu þeir að geta haft gagnafþví, lá þeim á að geta verið íiniir að snúa höfðinu. 'Jiess vegna er hálsinii svo fjarskalega langur og liðirnir í honum svo niargir; og það, sem merkilegast er, [)ví er komið svo fyrir, að höföinu verði snúið allt í kring. jþið niunið, ef til vill, að á höfði á skepnum stanila tveir hnúðar (condyli) niöur í hanakringluna, til að stöðva það á búknum, eu á fuglunum cru [ieir orðnir að einu typpi, sem höfuðið snýr sjer á, cins og [iað vill. Til að styðja vængina er allur búkurinn óheygjanlegur, aðkallaniá; hryggurinn er oröinn aö breiðum og sterkum beinflögum og bringuheinið langtuni stærra, enn á öðrum skepnuni; en til hvers er jiá kaniburinn á Jiví? til þess, að bringuvöðvarnir sterku (kjötið á skipinu) hafi [ní meira rúm, að festa sig á; Jieim hlýtur að vera komið vel fyrir, [)ví nóg hafa þeir að gera, að róa vængjunum. Fiðrið á búknum er skjólgott; því fuglarnir verða að vera úti í ölln, og ofan í kaupiö ferðast í loptinu; en þar er ætíð ískalt, þegar hátt er komið. En þó er eitt höfuðeinkenni í sköpulagi allra fugla, og niiöar líka til sama augna-niiðs. 011 beinin (eða fuglapípurnar) eru hol innan og merglaus. Jað er auð- vitað, að á [tessu verða þeir Ijettari, enn önnur dýr, sem eru þeim jafnstór að vexti; en hjer að auki eru göt á beuiunum og holur út undir skinnið, svo loptið streymir alstaðar inn í þau. Fuglarnir anda því ekki einungis með luiigunum, heldur, að kalla má, með öllum líkamanum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.