Fjölnir - 01.01.1847, Síða 20

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 20
20 mjúkasta bjartanu Imggun þaö Ijær, horfinnar ástar er söknuöur slær, hennar að minnast og harma. Systir mín sat kafrjóð og kepptist við að sauma. "Jjessu cr, held jeg, lietur snuið” sagði jeg Jiá, ”og þú hefur náð bragarhættinum dável; jaað hef jeg sjeð, {ió jeg skilji ekki sjálft kvæðið. Jú átt gott. að geta skilið {ijóðverskuna, og {iað væri vel gert af {>jer, að kenna mjer dálílið líka. Mjer er kvö! í að skilja ekkert af {iví, sem {ieir hafa gert, hann Schiller og aðrir á Jjóðverjalandi.” ’Hvar hefurðu náð [lessum vísum” sagði systir mín, og sá jeg hún var bæði sneypt og reið; ”jeg hefalltaf haldið mjer væri óhætt að trúa {ijer, og {)ú mundir ekki taka neitt í leyfisleysi”. Mjer varð liilt við þetta. ”5aðhefjeg ekki heldur gert” sagði jeg og var stultur í svari; ”þú gafst mjer um daginn nokkrar sveskjur, eins og [ní líklega manst, og vafðir kvæðinu utan um Jiær; [lað var að sönnu uppkast, en jeg hjelt mjer væri leyíilegt að lesa {)að, fyrst [ní leyndir {>ví ekki meir enn soria. Jeg hef aldrei haft það yfir fyr cnn núna, og j>ví síður hef jeg sagt frá, aö þú hafir snúið [iví”. ”BIessaður! jeg ætla að hiðja þig að gera það ekki heldur. Mjer er ekki mikið um [iað breiðist, út, að jeg sje að fást við fiess háttar; [>að hefur aldrei þótt mikil prýði á kvennfólki”. ”Vertu öldungis óhrædd” sagði jeg svo blíðlega, sem jeg gat; ”en takist [>jer ekki ver í annað sinn, heldjeg {>ú ættir að bera það optar við; jeg skal hjartans-feginn eigna mjer allt, sem [>ú gerir — en það er samt reyndar skömm; þessu ráði verö jeg að sleppa”. ”5>jer er það held jeg óhætt” sagði systir mín, og var nú orðin eins hýr og áður. ”Jeg yrki varla svo mikið, að okkur verði vandræði úr skáldskapnum mínum, En þú hafðir eitthvaö eptir sjálfan þig, það held jeg verði gaman að heyra”. ”Já, [>að er satt” sagði jeg; ”{>að voru tvö smá-kvæði; annað er síðan í hittifyrra, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.