Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 62

Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 62
62 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Myndasafnið. Pósturinn Páll (8:13) Barbapabbi (28:96) Tuskudúkkurnar (23:49) Simbi Ijónakonungur (48:52) Hvað er í matinn? (e)[3088265] 10.35 ►Viðskiptahornið Um- sjón: Pétur Matthíasson. [5711994] 10.50 Þ-Þingsjá Umsjón: Þröstur Emilsson. [6861082] 11.15 ►Hlé [7644081] 14.20 ►Þýska knattspyrnan Bein útsending frá leik í fyrstu deild. [7161536] 16.20 ►(þróttaþátturinn [4033284] 17.50 ►Táknmálsfréttir [8745555] 18.00 ►Dýrin tala (Jim Hen- son 's Animal Show) (e) (7:39) [79062] 18.25 ►Fimm frækin (The Famous Five II) Myndaflokk- urfyrirbörn. (7:13) [2090536] 18.50 ►Hvutti (Woof) Fram- hald fyrri þátta um dreng sem breytist í hund. (8:17) [41159] 19.20 ►Króm Tónlistarmynd- bönd. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. [807449] 19.50 ►Veður [4505333] 20.00 ►Fréttir [86536] 20.35 ►Lottó [2094062] 20.45 ►Stöðvarvík Spaug- stofumennirnir skemmta landsmönnum. [237307] IfVUniD 21.15 ►Buck Bl IIHJIH frændi (Uncle Buck) Bandarísk gamanmynd frá 1989. Einhleypingur tekur að sér að gæta barna bróður síns í nokkra daga og kemst að því að það er ekki tekið út með sældinni. Leikstjóri er John Hughes og aðalhlutverk leika John Candy, AmyMad- igan og Jean Kelly. [4834333] 23.00 ►Fjötrar (Fesseln) Þýsk spennumynd. Sjá kynn- ingu. [6099352] 0.35 ►Dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 7.00 Dagur er risinn. Morg- untónar og raddir úr segul- bandasafninu. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- um. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dag- skrá á föstudagskvöld) 11.00 ( vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.45 Veðurfregnir og augl. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins. (e) Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir 4 Jónas Jónasson. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Fyrri hluti. Leikendur: Ragnheiður Steinsdórsdótt- ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson og Hjalti Rögnvaldsson. (Áður flutt árið 1992) 15.30 Með laugardagskaffinu. — Smálög fyrir fiðlu og píanó. Josef Suk og Josef Hála leika. STÖÐ 2 9.00 ►Með afa [8498791] 9.50 ►Andinn ■ flöskunni [8933541] 10.15 ►Bíbí og félagar [2355352] 11.10 ►Geimævintýri [3116826] 11.35 ►Týnda borgin [3107178] 12.00 ►Beint i mark með VISA [6468] 12.30 ►NBA molar [10915] 12.55 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [6412468] 13.15 ►Fantomas Spennu- mynd um hinn ógnvænlega Fantomas. 1966 [5106933] 14.50 ►Enski boltinn Man. Utd. - Sheff. Wed. Bein úts. [6301352] 16.50 ►Oprah Winfrey Fjall- að verður um læknamistök. [4017791] 17.40 ►Glæstar vonir [3849420] 18.00 ►Geimfarar (Astro- nauts) Ný hlið á geimförum, hetjum nútímans. (2:3) (e) [53081] 19.00 ►19>20 [1979] 20.00 ►Vinir (Friends) (11:25) [81000666] 20.35 ►Fóstbræður [9508573] IfYNMR 21.15 ►Hug- minuin rekkiðsigrar (Triumph of Courage) Saga dr. Alberts Schweitzers sem sneri baki við siðmenningunni til að líkna innfæddum í myrk- viðum Vestur-Afríku. Hann hlaut Friðarverðlaun Nobels og er í dag talinn mesti boð- beri mannkærleika sem uppi hefur verið. Aðalhlutverk. Malcoim McDoweil, Susan Strasberg. 1990 [4808918] 22.55 ►Húðflúrið (A Sailors Tattoo) Spennumynd sem ger- ist í framtíðinni. Jack Morris er sjómaður á skemmtiferða- skipi komandi tíma. Aðalhlut- verk: Alexandra Paul, Martin Kemp, Adam Ant, Grace Jo- nes. 1994 Stranglega bönn- uð börnum. [110598] 0.25 ►Maverick Fjárhættu- spilarar leggja allt að veði við pókerborðið. Aðalhlutverk: James Cobum, James Gamer, Jodie Foster, Mel Gibson. (e) 1994 [4369777] 2.30 ►Bob Marley (Bob Marley - Time Will Tell) (e) [9967883] 4.00 ►Dagskrárlok Gestur Einar Jónasson stjórn- andi þáttarins Með grátt i vöngum á Rás 2 kl. 17.05. 16.08 [slenskt mál. 16.20 Sumartónleikar í Skál- holti. Frá tónleikum Tjarnar- kvartettsins 9. ágúst sl. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. 18.00 Síðdegismúsík á laug- ardegi — The Swingle Singers og The Modern Jazz Quartett flytjá nokkur lög. — Jan Johanson og félagar leika nokkur lög. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins Hljóðritun frá sýningu í Théátre de la Monnaie í Brussel. Á efnisskránni: Ot- ello, eftir Guiseppe Verdi. í aðalhlutverkum eru: Vladimir Galuzinen, Susan Chilcott og Tom Fox. Hljómsveit Ung- Katharina Böham og Jiirgen Prochnow. Fjötrar Kl. 23.00 ►Spennumynd Hanna I er ungur og aðlaðandi tónlistarkenn- ari. Hún er ástfangin af kollega sínum en situr föst í ástlausu hjónabandi með Giinther, eldri manni sem er að farast úr afbrýðisemi. Áður en hún mannar sig upp í að sækja um skilnað lam- ast hún að hluta í slysi og er eftir það upp á náð og miskunn mannsins sins komin. Hann beitir hana miklu harðræði, lokar hana inni þar sem hún kemst ekki í síma og er greinilega orðinn meira en lítið tæpur á geði. Eina von hennar er að foreldrar hennar eða ástmaður komi henni til bjargar en sjá þau í gegnum lygavef Gunthers áður en það er um seinan? Þessi þýska spennu- mynd er frá 1995. Leikstjóri er Xaver Schwarzen- berger sem var helsti kvikmyndatökumaður Fass- binders og var tilnefndur til óskarsverðlauna fyr- ir mynd sína Schtonk. Anna Pálína Arnadóttir, stjórn- andl þáttarins. Sattfiskur með sultu FTTVB Kl. 17.10 ►Barnatími Hvetjir ráða á ■■■■Ifl íslandi? Af hveiju ráða hinir öllu en ég engu? Anna Pálína Árnadóttir sér um bamatím- ann Saltfisk með sultu alla laugardaga kl. 17.10. í dag ræðir hún við valdamenn í þjóðfélaginu um hvemig það sé að ráða öllu. Hún segir jafn- framt frá því hvernig Alþingi vinnur og setur iög. Barnatíminn er endurfluttur á rás 2 á sunnu- dagsmorgnum. versku ríkisóperunnar; An- tonio Pappano stjórnar. Um- sjón: Ingveldur G. Jónsdóttir. Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.20 Smásaga, Hvítar smá- mýs eftir Solveig von Schultz. Sigurjón Guðjóns- son þýddi. Herdís Þorvalds- dóttir les. (e) 23.00 Heimur harmóníkunn- ar. Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 23.35 Dustað af dansskónum 0.10 Um lágnættið. — Átta smáverk, fyrir klari- nettu, lágfiðlu og píanó eftir Max Bruch. Walter Boeykens leikur á klarinettu, Therese- Marie Gillssen á lágfiðlu og Robert Grosslot á píanó. — Síðasta sumarrósin, etyða eftir Heinrich Wilhelm Ernst, byggð á enska laginu Last Rose of Summer. Gidon Kre- mer leikur á fiðlu. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.03 Laugardagslíf. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Teitistónar. 22.10 Næturvaktin. 1.00 Veðurspá. Næt- urvaktin til 2.00. Fróttlr og fróttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24. SÝIM 17.00 ►Íshokkí (NHLPower Week) (3:35) [46791] hfFTTIR 1800 ►Star rH.1 111% Trek-Nýkyn- slóð (Star Trek: The Next Generation) (6:26) (e) [57807] 19.00 ►Taumlaus tónlist [32994] 19.25 ►Spænski boltinn Bein útsending frá stórleik ársins í spænsku 1. deildinni, Real Madrid - Barcelona [6538975] 21.15 ►Flóttinnfrá New York (Escape From New York) Spennu- og ævintýra- mynd sem gerist í New York árið 1997. Borgin hýsir nú þrjár milljónir afbrotamanna. Misindismennirnir ráfa þar um stræti og torg. Þegar flug- vél forsetans hrapar og brot- lendir í borginni verður mikil breyting þar á. 1981. Strang- lega bönnuð börnum. [4837420] 23.05 ►Box með Bubba Brugðið upp svipmyndum frá hnefaleikum. Umsjón: Bubbi Morthens. (e) [9972807] 0.05 ►Ástarvakinn 5 (The Click) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum [5302840] 1.35 ►Dagskrárlok Omega 7.15 ►Skjákynningar 12.00 ►Heimskaup - Sjón- varpsmarkaður [594062] 14.00 ►Skjákynningar 20.00 ►Nýr sigurdagur Fræðsla frá UlfEkman. [169826] 20.30 ►Vonarljós (e) [753449] 22.00 ►Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá Ron Phillips. [149062] 22.30 ►Lofið Drottin (Praise the Lord) Gestir: John og Anne Gimenez, E.Kasongo, Debra Paget. [81589420] 1.30 ►Skjákynningar NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fróttir. 3.00 Rokkárin (e). 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 7.00 Fréttir. ADALSTÖÐiN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bítið. Gylfi Þór Þorsteinsson. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hjalti Þor- steinsson. 19.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Næturvakt. Ágúst Magnús- BYLGJAN FM 98,9 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.10 Erla Friðgeirs. 16.00 íslenski listinn (e). 20.00 Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og tón- list. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fróttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Á lagardagsmorgni. 13.00 Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert Rúnarsson. 23.00 Næturvakt. 3.00- 11.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 Hafliöi Jónsson. 11.00 Sport- pakkinn. 13.00 Sviðsljósiö, helgar- útgáfan. 16.05 Jón Gunnar Geirdal. 19.00 Samúel Bjarki. 22.00 Bráða- vaktin. 4.00 T2. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 13.30-15.00 Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms. Flytjendur: Kat- hleen Battle pg Hákan Hagegárd. 15.00-18.00 í sviösljósinu. Davíð Art Sigurösson leikur blöndu af tón- list úr óperum, óperettum og söng- leikjum, auk Ijóðatónlistar og talar við fólk sem lætur að sér kveða í tónlistarlífinu. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón list. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlist. SÍGILT FM 94,3 7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 Létt ísl. dægurlög og spjall. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 í dægurlandi með Garðari Guðmundssyni. 16.00 Ferðaperlur. 18.00 Rokkperlur. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Gullmolar. 3.00 Rólegir næturtón- STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9,10, 11, 12,14, 15og 16. ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1 8.00 Áfram ísland. 10.00 Fréttahá- degið. 12.00 Markaðstorgið. 14.00 Heyannir. 16.00 Tregataktur. 18.00 Árvakan (e). 20.00 Gestabít. 22.00 Villt og stillt. X-ID FM 97,7 10.00 Úr öskunni í eldar. 13.00 Tví- höföi. 15.00 Stundin okkar. 19.00 Rappþátturinn Chronic. 21.00 Party Zone. 24.00 Næturvakt. 4.00 Rób- ert. ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Groupware - So What? 5.30 Birth of Modem Geometry 6.00 6.30 Noddy 6.40 Watt On Earth 6.55 Robin and Rosie 7.'10 Activ8 7.35 Moondia! 8.05 Blue Peter 8.30 Grange Hill Omnibus 9.05 Dr Who 9.30 Style Chal- lenge 9.55 Ready, Steady, Cook 10.30 East- Enders Omnibus 11.60 Style Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wild- life 14.00 Onedin Line 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Gruey Twoey 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Visionsof Snowdon- ia 18.00 Oh Ðoctor Beeching! 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel’s House Party 20.00 Takin’ Over thé Asylum 21.00 Murder Most Horrid 21.30 Full Wax 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pop3 2 23.15 Jools Holland 0.30 Restoring the Balance 1.00 Baptistery Padua 1.30 Spanish Chapel, Fbrence 2.00 Changing Beriin: Changing Europe 2.30 How We Study Children 3.00 Asthma and The Bean 3.30 B^ourou 4.00 No Piace to Hide 4.30 Looking at What Happens in Hospital CARTOOIM NETWORK 6.00 Omer and the Starchild 6.30 Ivanhoe 6.00 Fruitties 6.30 Blinky Bili 7.00 Smurfs 7.30 Wacky Races 8.00 Scooby Doo 8.30 Real Adv. of J.Q. 9.00 Dexter’s Lab. 9.30 Batman 10.00 Mask 10.30 Johnny Bravo 11.00 Tom and Jerry 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 Addams Fam. 12.30 Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy 14.30 Popeye 16.00 Real Story of... 15.30 Ivanhoe 16.00 2 Stupid Dogs 16.30 Dexter’s Lab. 17.00 Mask 17.30 Batman 18.00 Tom and Jerry 18.30 Flintst. CNftl Fróttir og viðskíptafróttir fluttar regiu- lega. 5.30 Insight 7.30 Sport 9.30 Diplo- matic Iicense 10.30 Sport 11.30 Seven Days 12.30 Travel Guide 13.30 Style 14.00 Best of Larry King 15.30 Sport 16.30 Showbiz 18.30 Seven Days 19.30 Inside Europe 20.30 Best of Q & A 21.30 Best of Insight 22.30 Sport 23.30 Showbíz This Week 1.15 Diplo- matic License 2.00 Larry King 3.00 Worid Today 3.30 Both Sides 4.30 Evans and Novak PISCOVERY 18.00 Seawings 17.00 U-Boat War 20.00 Discovery News 20.30 Wonders of Weather 21.00 Ráging 22.00 Weapons of War 23.00 Unexplained 24.00 Guillotine 1.00 Top Marqu- es 1.30 Driving Passions 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Skemmtisport 8.30 Áhættuleikar 9.30 Véilýólakeppni 10.30 Dráttarvélakeppni 12.30 Sterkagti maður Evrópu 13.30 lóiattspyma 15.00 Tennis 18.00 Skemmtisport 18.30 Keppni á Qóríryóladrifnum bflum 19.00 Pflukast 20.00 Vaxtarrækt 21.00 Skemmtibretti 23.00 Sumo-gUma 1.00 Dagskrárlok MTV 6.00 Moming Videos 7.00 Kickstart 8.00 Best Group Spotlight 8.30 Best Song Spot- light 9.00 Road Rules 9.30 Singled Out 10.00 European Top 20 1 2.00 Star Trax 13.00 Best Breakthrough 13.30 Best Láve Spotlight 14.00 Best Dance Spotlight 14.30 Best Group Spotlight 15.00 Best Male Spotlight 15.30 Best Femaie Spotiight 16.00 Hit List UK 17.00 Story of Ragga 17.30 News Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 Jenny McCarthy 21.00 Stylissimo! 21.30 Big Picture 22.00 Sex in the ’90s 22.30 Banned at Bedtime 23.00 Best Song Spotíight 23.30 Best Group Spotíight 24.00 Saturday Night Music Mix 3.00 Chfll Out Zone 5.00 Videos ftlBC SUPER CHANMEL Fróttir og viðskiptafréttir fluttar reglu- lega. 5.00 Hello Austria, Hello Vienna 5.30 Tom Brokaw 6.00 Brian Williams 7.00 McLaughlin Group 7.30 Europa Joumal 8.00 Tech 2000 8.30 Computer Chronicles 9.00 Intemet Cafe 9.30 Tech 2000 1 0.00 Super Shop 11.00 ITTF Table Tennis 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Power Week 14.00 Seat Open '97 Tennis 15.00 Flve Star Advent- ure 16.30 Europe — la carte 16.00 Ticket 16.30 VIP 17.00 Ciassic Cousteau 18.00 Nat Geographic Tel. 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 22.00 Mancuso FBI 23.00 Notre Dame College Football 2.30 Travel Xpress 3.00 Ticket 3.30 Music Leg- ends 4.00 Executive Ufestyles 4.30 Ticket SKY MOVIES 6.00 The Spy with a Cold Nose, 1966 7.45 Rough Cut, 1980 9.35 Dad, 1989 11.35 Oper. Dumbo Drop, 1995 13.25 The Spy with a Coki Nose, 1966 1 5.00 Uttle Women, 1994 17.00 Dad, 1989 1 9.00 Operation Dumbo Drop, 1995 21.00 The Lawnmower Man 2, 1995 22.45 Deveived by Trust, 1995 0.16 Someth. to talk about, 1995 2.00 Reflections on a Crime, 1994 3.35 Rumpdstiltskin, 1995 SKY NEWS Fróttir og viðsklptafréttir fluttar reglu- iega. 6.00 Sunrise 6.45 Gardening 6.55 Sunr- ise Continues 8.45 Gardening 8.55 Sunrise Continues 9.30 The Entert. Show 10.30 Fashi- on TV 11.30 í'un And Adv. In New Zeaiand 12.30 Week In Review - UK 13.30 Westm. Wcek 16.30 Target 18.30 Week In Review - UK 17.00 Uve At Five 19.30 Sportsline 20.30 The Entert Show 21.30 Global Village 23.30 Sportsline 0.30 Fun And Adventure In New Zealand 1.30 Fashion TV 2.30 Century 3.30 Week In Review - UK 5.30 The Entert. Show SKY ONi 7.00 Bump in the Night 7.30 Street Shark 8.00 Press Your Luck 8.30 Love Connection 9.00 Ultraforce 8.30 Dream Team 10.00 Quantum Leap 11.00 Young IJ. Chronicles 12.00 Worid Wr. 14.00 Kung Fu 15.00 Star Trek 16.00 Earth 2 17.00 Pacifíc Blue 18.00 Adv. of Sinbad 19.00 Tarzan 20.00 Renegade 21.00 Cops 22.00 Selina 23.00 New York Undercover 24.00 Movie Show 0.30 LAPD 1.00 Dream On 1.30 Revelations 2.00 Hit Mix TNT 19.00 The Mask of Fu Manchu 21.00 The Big Picture 0.30 Telefon, 1977 2.30 A Man for All Seasons, 1988

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.