Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINMUAUGIVSINGAR f Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast á leikskólann Lönguhóla, Hornafirði. Hornafjarðarbær greiðir flutningsstyrk og útvegar húsnæði. Upplýsingar í símum 478 1315 og 478 1500. Rennismíði Arentsstál hf. vill ráða strax rennismið eða mann vanan rennismíði. Björt og góð vinnu- aðstaða. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í síma 587-8850 milli kl. 9 og 12 virka daga. Verklaginn/ handlaginn Einstakling vantar til ýmissa starfa hjá fyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu. Þarf að vera laginn að gera við, t.d. rafmagnstæki og geta afgreitt í verslun. Við leitum að hressum og kraftmiklum ein- staklingi sem er lipur í samskiptum og getur starfað undir álagi. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og hreint sakavottorð. Vinsamlega sendið umsóknir með upplýsing- um um aldur og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merktar: „MN-26“ fyrir 2. maí. Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Læknar Laus er ein staða heilsugæsluiæknis við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöðunni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist frá 1. júlí 1996. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilis- lækningum. Umsóknir berist til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Siglufjarðar fyrir 1. júní 1996 á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Einnig óskast læknir til sumarafleysinga á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsu- gæslu og sjúkrahúss í síma 467-1166. Skipstjóra vantar á frystiskip sem gert er út á rækju- og bolfisk innan landhelgi og utan. Svar leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Skipstjóri - 3412“. Prentsmiður óskast Okkur vantar prentsmið, vanan filmuvinnslu og Macintoshumhverfi. Fullum trúnaði heitið. Upplýsingar í síma 554 4260 eða 554 4399. Prenttækni hf. „Au pair“ Þýskalandi Stúlka óskast í eitt ár á þriggja manna heim- ili í suðurhluta Þýskalands frá júní ’96. Upplýsingar gefur Rut Þorsteinsdóttir í síma 0049-9561-75472 sunnudag og mánudag milii kl. 19 og 20 á ísl. tíma. Lækni vantar til sumarafleysinga við Heilsugæslustöðina og Sjúkrahúsið Hvammstanga frá 15. júní til 25. júlí 1996. Nánari upplýsingar veita læknarnir Adolf eða Gísli í vinnusíma 451 2345 eða heima 451 2484/451 2357. Meinatæknar Meinatækni vantar á Sjúkrahús Akraness, til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Ágústa Þorsteinsdóttir, rannsóknastofu í síma 431-2311. ígb Bakarí Sandhcit 'SjRv Laugavegi 36, sími 551-2868 Torginu Grafarvogi, sími 567-5500 W Oskum eftir Framreiðslunemar Óskum eftir framreiðslunemum helst með ein- hyerja reynslu af faginu á einn af betri veitinga- stöðum borgarinnar staðsettan í hjarta Reykja- víkur. Mikil vinna, góð stemmning. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merktar: „Sívinsæll 4304“. Snyrtivöruverslun Starfskraftur vanur verslunar- og sölustörfum á aldrinum 23-40 ára óskast strax til framtíðar- starfa. Heilsdagsstarf 5 daga vikunnar. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. maí merktar: „Verslunarstarf - 4321“. Véltæknifræðingur óskar eftir starfi. Hef starfað við tilboðs- og áætlanagerð v/nýsmíði og tilbúins búnaðar, ráðgjöf, tölvuvædda hönnun, uppsetningu á tölvunetkerfum auk umsjónar og kennslu á notendaforrit, forritun. Kunnugur inn- og út- flutningi. Ensku-, dönsku- og þýskukunnátta. Laus eftir samkomulagi. Svör senidst af- greiðslu Mþl. merkt: „Véltækni -í 428“. 0 Frá Grunnskólanum í Hveragerði Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar eftirtaldar kennarastöður: 1. Staða íþrótta- og raungreinakennara (hálf staða í hvoru). 2. Staða heimilisfræðikennara. 3. Staða myndmenntakennara. 4. Staða enskukennara. Upplýsingar veita Guðjón Sigurðsson, skóla- stjóri, og Pálína Snorradóttir, aðstoðarskóla- stjóri, í síma 483 4195. Skólastjóri. * Sölustarf/ráðgjöf Starfið er ráðgefandi sölustarf. Unnið er á vettvangi upplýsingamiðlunar með heim- sóknum til fyrirtækja í hópi 15 ráðgefandi sölumanna. Byrjað er á krefjandi kynning- arnámskeiði. Námsefnið er sölutækni, ráð- gjöf og veitt er innsýn í markaðsmál. Þú kemur til greina. Ef þú ert áræðinn, samviskusamur, hefur óbilandi trú á sjálfum þér og hefur bíl til umráða þá er þetta starfið fyrir þig. Þú getur unnið hluta úr degi, hvenær sem er dagsins eða allan daginn allt eftir þínum hentugleika. Tímabundin ráðning kemur einnig til greina þannig að námsmenn sem eru 18 ára og eldri eru velkomnir. Fyllt verður í fjórar lausar stöður núna. Þú þarft ekki að bfða eftir svari. Allt sem þú þarft að gera er að heimsækja okkur að Suðurlandsbraut 20 eða hringja í síma 588 1200 á skrifstofutíma. Við hittum alla sem þess óska og ræðum nánari upplýs- ingar. GULA | GULI BÓKIN I SÍMINN bakara og starfsfólki í afgreiðslu Upplýsingar í síma 551-2868 eftir hádegi. Sandholtsbakarí, Laugavegi 36 og Hverafold 1-3. Lausar stöður Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður næsta skólaár í íslensku, dönsku, byggingargreinum, málmiðgreinum, rafiðngreinum, vélstjórn, raungreinum (líffræði/eðlisfræði), tölvufræði, vélritun, matreiðslu og framleiðslu. Við útvegssvið skólans á Dalvík eru ennfrem- ur lausar stöður í skipstjórnargreinum (1 1), hlutastöður í fiskvinnslu, ensku, dönsku, tölvufræði og viðskiptagreinum. Umsóknir berist undirrituðum eigi síðar en . 10. maí 1996. Skólameistari. Tæknifræðingar, tölvumenn - viðbót- arnám í prentsmíð Morgunblaðið óskar að taka nema á samn- ing í prentsmíð. Starfið er iaust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Góðir starfsmöguleikar að námi loknu. Tilskilið er að viðkomandi hafi háskólanám að baki s.s. tæknifræði, tölvunarfræði, kerfis- fræði eða verkfræði. Námið er tveggja ára eingöngu á vinnustað og lýkur með sveins- prófi. Viðkomandi þarf að vera smekkvís og hafa auga fyrir hönnun auk þess að hafa gott vald á íslensku. Laun samkvæmt sam- komulagi Félags bókagerðarmanna og VSÍ. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað: Umsóknarfrestur er til 4. maí nk. GuðniJdnssonl RÁDGIÖF & RÁPNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.