Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 48
48 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hörgshlíð Háahlíð Hamrahlíð Grænahlíð Laugavegur1-33 Eskihlíð 5-15 o.fl. VESTURBÆR Ægisíða 80-98 Hofsvallagata 55-62 SKERJAFJ. Einarsnes o.fl. GRAFARVOGUR Frostafold JHttgnnMaMfr Skála fell JOHN WILSON OG BOBBY HARRISSON SPILA FLUGLEIDA /BT HÓTEL Opið öll kvöldtil kl.01.00. Tvö-falt hús Ódýrari hús, betri hús, varanleg hús, sumarhús og möguleiki á gróðurhúsum um leið. Tvö-falt sf., sími 46672. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a Ný námskeið að hefjast Mjög góð og alhliða leikfimi fyrir konur og karla á öllum aldri. Morgun-, síðdegis- og kvöldtímar. Gufa og Ijós. Visa-og Eurokortaþjónusta. Upplýsingar í síma 27710. Yogastöðin Heilsubót. Islenskur jazzklúbbur^ Lifandi jazz fyrir lifandi fólk!! - Hvert sunnudagskvöld í DUUS-húsi. Dagskrá 1. nóvember - 27. desember. Ath! Dagskrá þessi er meö fyrirvara um breytingar Allir tónleikar hefjast kl. 21.30, nema annars sé getið. í kvðld Spunakvold (Jam-Session) í Heita pottinum. Upphitun á nýjum Steinway flygli Heita pottsins: Fingraliprir píanistar og blásarar með horn eru vel- komnir. Eftirtaldirhljóðfæraleikararmunu m.a. koma fram: Tómas R. Einarsson, sem stýrir spunanum, EgillB.Hreinsson, Davíð Guðmundsson, Kjartan Vaidimarsson, Hilmar Jensson, Matthías Hemstock, Birgir Baldursson, Kristján Magnússon og margir fleiri. 8. nóv. Framsæknir menn: Kjartan Valdimarsson, píanó, Pétur Grétarsson, trommur, Birgir Bragason, bassi og Friðrik Karlsson, gítar. 9. nóv. Mánudagur. Stórsveit Kópavogs undir stjórn Árna Scheving. Upptaka verður á tónleikunum af Ríkisút- varpinu. 14. nóv. Laugardagur kl. 17.00. Píanójazz. Nokkrir píanóleik- arar vígja nýjan Steinway flygil Heita pottsins. Bein útsending verður af tónleikunum á Rás 2. Píanóleikar- arnir eru:KristjánMagnússon, Karl Möller, Eyþór Gunnarsson, Egill B. Hreinsson og Kjartan Valdim- arsson. 15. nóv. Jazzkvintett Synfóníunnar. Reynir Sigurðsson, víbra- fón, Szymon Kuran, flðla, Martial Nardau, flauta, Þórður Högnason, bassi, Árni Ásgeirsson, trommur. 22. nóv. Súldin. Hana þarf vart að kynna. 29. nóv. Frá Akureyri: Ingimar Eydal og félagar. 6. des. „Styttri“. Tómas R. Einarsson, bassi, Hilmar Jens- son, gítar, Kjartan Valdimarsson, píanó, Matthías Hemstock, trommur. 13. des. Ellen Kristjánsdóttir, söngkona og hljómsveit. 19. des. Laugardag kl. 17.00. Árni Scheving og hljómsveit í beinni útsendingu á Rás 2. Árni, víbrafón, Þorleifur Gíslason, tenórsaxófón, Kristinn Svavarsson, altsaxó- fón með hljóðgerfli, Þórður Högnason, bassi, Egill B. Hreinsson, píanó og Birgir Baldursson, trumbur. 20. des. „Hinsegin blús“: Gunnlaugur Briem, trommur, Eyþór Gunnarsson, hljómborð og Tómas R. Einarsson, kontrabassi, ásamt Stefáni Stefánssyni, tenórsaxófón. 27. des. Frá Bloomington Indiana: Sigurður Flosason, altsaxó- fón ásamt hrynsveit. Velkomin í jazzklúbbinn Heita pottinn. GEYMIÐ DAGSKRÁNA! JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 2. nóvember Þjálfari: Þorsteinn Jóhannesson. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Pú eyðir u.þ.b. 1/3 hluta œvi þinnar 1 svefn og hvíld. Þvf skiptir það máli að þú veljir góðan kodda, - kodda sem veitir hðfði og hálsi nákvœmlega réttan stuðning. Latex koddinn er hannaður til þess að mœta ítrustu kröfum vandlátra notenda og er prýddur fjölmðrgum kostum: • Hann er gerður úr hreinu náttúrugúmmfi, - sérstaklega hreinlegu efni sem hrindirfrá sér ryki og óhreinindum og þolir þvott. Hann er því einnig mjög heppllegur fyrir þá sem þjást af ofnœmi, asma og heymœði. • 3000 röriaga loftgöt sjá um að loftið leikur um koddann að innanverðu, - einstakt loftrœstikerfi sem tryggir jafnframt að koddlnn heldur ávaltt lögun sinni, er mjúkur og fjaðurmagnaður. Haltu þér fastl - Verðið kemur á óvartl Við erum með 1vœr gerðir af Latex koddum: Mýkri gerð á kr. 930.- Stífari gerð á kr.1235. LYSTADÚN SMIÐJUVEGI 4 KÓPAVOGI SÍMI 79788 <£> |)(|nlOpíll0 '■ÍÍ5& Léttur, Ijúfur og þéttur SÖLUAÐILAR: HAGKAUP INGVAR OG GYLFI AMARO-AKUREYRI VIDAR EIRÍKSSON-HÚSAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.