Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 22
í TOITIORMI Bjartar nætur eftir Visconti (1957). Mastroianni er næstum 63 ára og reykir þtjá pakka af sígarettum á dag, stundar enga líkamsrækt, elskar konur - og er í toppformi. Tvisvar hefur hann verið útnefndur til óskarsverðlauna og kannski nýja myndin gefi honum þriðja mögu- leikann á að hreppa hnossið. Frægð hans er sannarlega al- þjóðleg. í Argentínu láta þeir ekki nöfnin á nýju myndunum hans rugla sig heldur auglýsa bara „Mastroianni slær aftur í gegn.“ í Japan er hann „Hinn stórkostlegi Maiki". Þegar Audrey Hepbum frétti af því í Róm að Mastroianni væri að koma í óvænta heimsókn til sín, sagði hún: „Oh, nei. Mig hefur dreymt um það árum saman." í New York átti önnur leikkona svipaðan draum - Greta Garbo. „Mér var sagt að hún væri tauga- strekkt og ég yrði að láta eins og ég hitti hana af slysni," segir Mastroianni um stefnumót sitt við Garbo. „Við fórum í Austurhlutann, upp yfir einhveija fomgripaverslun og þar sátu tvær konur með Garbo. Eg segi: Oh, signora Garbo, en óvænt. Hún brosir og ég brosi. Svo segir hún: En hvað þú ert í fallegum ítölskum skóm. Þeir vom Kvikmyndahátíðin (New York hófst um daginn með myndinni Dark Eyes eftir Rússann Nikita Mikhalkov. Með aðalhlutverkið i henni fer italski leikarinn Marcello Mastroianni en hann hreppti gullverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes sl. vor fyrir leikinn i myndinni. Dark Eyes er 116. mynd Mastroiannis á 39 árum og er sögð vera sú sem sýnir hæf ileika hans best. Hann lék á móti Jack Lemmon i mynd Ettore Scola, Makkaróní, á kvikmyndahátíð Listahátiðar. Hann var frábær. Skilnaður — á italska visu (1962). Visconti hrópaði: „Górillan þín! Þú ert eins og Johnny Weissmuller þegar hann kallar á apana sína!“ Mastroianni vann með Visconti í tíu ár og kynnti sér Shakespeare, Chekhov, Arthur Miller. Á vetuma var hann í leikhúsunum en á sumr- in lék hann í bíómyndum m.a. með öðmm óþekktum leikara, Sophiu Loren. Mynd Carlo Lizzanis, Saga um fátæka elskendur (1954), gerði hann frægan á Ítalíu. Með mynd Viscontis, Bjartar nætur (1967), varð hann stjama. Og loks eftir 11 ár og 32 myndir náði hann heims- frægð með mynd Fellinis, La Dolce Vita (1960). Frægustu leikstjóram- ir höfðu hann í myndum sem nú em klassískar. Á sjöunda áratugnum lék hann einnig í 8 og hálfur, Bell’ Antonio eftir Mauro Bolognini og Skilnaður - á ítalska vísu, eftir Pi- etro Germi, en fyrir hana fékk Mastroianni sína fyrstu Óskarsút- nefningu. Á áttunda áratugnum lék hann m.a. í Pizzaþríhymingnum eftir Scola, en fyrir leik sinn í henni fékk hann leikaraverðlaunin á Cannes-hátíðinni. Aðrar myndir sem hann lék þá í vom m.a. Todo Modo og Sérstakur dagur eftir Scola, sem hann hlaut sína aðra Óskarsútnefningu fyrir. Á níunda áratugnum hefur hann leikið f La Nuit de Varennes og Makkaróní í Ginger og Fred. em það.“ Og seinna segir hann: „Þeir em ekki fæddar skræfur, og þeir em ekki lausir við hugrekki. Þeir bara villast. Þeir vita ekki hvert þeir em að fara. Þeir hafa engin siðferðileg sannindi til að lifa eftir. Þeir hafa aðeins efann." Sumir segja leik Mastroiannis einhæfan. Hann hefur þó leikið jafnfjölbreytileg hlutverk í sínum 116 myndum og hver annar í kvik- myndasögunni. Því miður hefur hann sjálfur ýtt undir misskilning- inn í viðtölum. Hann hefur ekki verið neitt sérlega hátíðlegur þegar hann lýsir framlagi sínu til kvik- myndanna. „Ég er auður strigi; leiksljórinn skapar mig“. Eða, „Þeir segja þér að kyssa sæta stelpu og þú gerir það sem þér er sagt. Þessi vitleysa gefur peninga. Og hana kallið þið list.“ Leikstjóramir, sem unnið hafa með honum, segja frá heldur al- vömgefnari leikara. „Þjóðsagan um að Marcello láti sig lítið varða um leikinn eða að hann sé latur er tóm þvæla,“ segir Fellini. „Hann talar tímunum saman um hlutverkið sitt þar til hann skilur það fullkomlega, Þegar það er komið inní hann og hann treystir leikstjóranum sínum, fáum við það sem við leitum raun- vemlega að - innsýn f innri veruleik lífsins." verið húsgagnasmiður en hann gerði aðeins við brotin húsgögn á verkstæði. Hann gerði líka við göt- in í skónum mfnum með álstykkjum; þegar ég labbaði heyrðist I mér eins og í hesti. Ég gekk í notuðum fötum af frænda mfnum - handleggimir stóðu útúr. Faðir minn varð blindur vegna sykursýki og sá mig aldrei leika. Hann fór á tvær fyrstu mynd- imar mínar og heyrði f mér en gat ekki séð mig.“ Þegar Marcello Vincenzo Dom- enico Mastroianni var fímm ára La Dolce Vita eftir Fellini (1960). Hann fæddist árið 1924 í Font- ana Liri, sem er lítill bær um 80 kílómetra suður af Róm. „Við litum á fátæktina sem eðlilegan hlut. Móðir mín sagði að faðir minn hefði breskir en ég vildi hafa hana ánægða. Svo ég segi: Já, signora, ítalskir. Þá nefnir önnur frúin gamla Garbomynd og segir: Hvað þú varst falleg í henni. Garbo stend- ur upp með það sama og fer. Við förum næst í samkvæmi í Actors Studio og einhver kallar: Mastro- ianni! Greta Garbo er í símanum! Algjör þögn fellur yfír salinn. Garbo segir Mér þykir fyrir þessu Mastro- ianni. Ég dáist mjög að þér en ég þoli ekki heimskar konur. Og legg- ur á.“ Það er erfitt að ímynda sér í fljótu bragði Mastroianni í hópi hinna rómantísku stórmenna kvik- myndanna - Gable, Cooper, Bogart Newman- og hann er fyrstur til að viðurkenna það. „Ég hef ekki líkama þeirra. Fætumir eru mjóir, andlitið býr ekki yfír neinum krafti eða ákveðni. Þeir víssu hvert þeir stefndu. Ég hef enga hugmynd. Ef þeir voru hetjur þá er ég engin hetja." flutti fjölskyldan til Turin og svo. til Rómar. Eftir iðnskólanám fékk hann gráðu eftirlitsmanns viðð smíði bygginga. „Ég vildi verða arkítekt," segir hann, „en stríðið kom og ég teiknaði kort fyrir heri Mussolinis þar til nasistamir létu mig grafa skurði í Ölpunum." Eftir stríðið fékk hann vinnu sem bókhaldari hjá kvikmyndafyrirtæki og gekk í leikhóp en þar hitti hann Federico Fellini og Giulietta Mas- ina, sem hann steig fyrst á svið með árið 1948. Gagnrýnandi minnt- ist á reynsluleysi en áhugasemi hjá unga leikaranum. Hann hitti verð- andi eiginkonu sína í leikhópnum, Flom Carabella, sem var 19 ára dóttir efnaðs tónskálds. Marcello var 24 ára og auralaus. Þau giftust og fluttu uppá efstu hæðina í húsi Carabella-fjölskyldunnar, sem er ennþá heimili hjónanna í Róm. Samkvæmt sögu sem Mastro- ianni hefur gaman af að segja frá fyrstu ámnum á leiksviðinu kom hann einu sinni fram fyrir Luchino Visconti, einn mesta leikstjóra ít- ala, og pmfulék fyrir hann en (Scola), Ginger og Fred (Fellini, einnig sýnd á kvikmyndahátíð Listahátíðar) og núna nýlega, Dark Eyes. „í henni leik ég Itala sem er mjög hugmyndaríkur og ástríðufull- ur en hann er líka óþroskaður, veiklunda og ófær um að eigna sér konuna sem hann elskar." Rúss- neski leikstjórinn Mikhalkov segir að Mastroianni sé fullkominn í hlut- verkið en myndin er byggð á nokkmm sögum Chekhovs. Og af því' Mikhalkov er mikill aðdáandi Fellinis („Ég horfí alltaf á 8 og halfur áður en ég byrja á nýrri mynd“) hvað er þá eðlilegra en að hann ráði leikara sem er svo ná- tengdur Fellini? „1 La Dolce Vita fékk ég mitt fyrsta alvöru hlutverk," segir Mastroianni. „Ég lék menntamann sem hvorki hafði viljann eða valdið til að breyta lífí sínu. Öll mín hlut- verk eiga það sameiginlegt að lýsa utangátta og villuráfandi mönnum, en þeir sýna líka hvers vegna þeir 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.