Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 25
Hluthöfum fjölgað í Virki MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 25 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 20560 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100 Gert við bundið slitlag í Borg’arnesi ÞAÐ mæðir mikið á þeim hluta gatnakerfis Borgarness sem er hluti af hringveginum. Þessi kafli nær frá Borgar- fjarðarbrú að Hrafnakletti. Á myndinni sést starfsmaður Borgarneshrepps gera við holur í slitlaginu. Stefnt að aukningu verkefna erlendis HLUTAFÉ í Virkir hf. hefur verið aukið til muna og hluthöf- um fjölgað, en Virkir hf. hefur á undanförnum árum mikið starfað að verkefnum fyrir er- lenda aðila. Þannig starfaði fyrirtækið að verkefnum í Kenya, Guinea Bissau, Grikk- landi, Kína og í Tyrklandi á síðasta ári og samfara stækkun- inni er ætlunin að efla þessa starfsemi til muna. Við þessa stækkun hafa flestar stærstu verkfræðistofur landsins og nokkrir arkitektar sameinast um það markmið að afla verkefna á erlendum vettvangi og vinna sam- eiginlega að verkefnum á þeim sviðum sem íslenskir ráðgjafaverk- fræðingar hafa mesta reynslu á, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá fyrirtækinu. Fjöldi starfsmanna og og ein- stakra sérfræðinga, sem standa að baki Virki hf. eftir fjölgun, er yfir 300 manns, en til viðmiðunar má geta þess að starfsmannaíj'öldi verkfræðistofa í Félagi ráðgjafa- verkfræðinga eru samtals um 340 manns. Meðal eigenda að Virki hf. nú má nefna eftirfarandi aðila: Al- menna verkfræðistofan, Arkitekta- stofan, Fjarhitun, Hannarr, Hnit, Hönnun, Línuhönnun, Rafagna- tækni, Rafhönnun, Rafteikning, stofnanir virðist hafa aukist um rúmlega 34% frá ársbyijun til árs- loka 1986. Á sama tíma jukust heildarútlán sömu stofnana aðeins um 18%. Rekja má þessa litlu aukn- ingu útlána að nokkru leyti til minnkandi birgða sjávarafurða, en vegna þessa drógust afurðalán saman um 1.500 milljónir króna. Raunaukning innlána er ákaflega mikil, eða um 17%. í krónum talið hafa heildarinnlán vaxið umfram heildarútlán um nálægt 5.000 millj- ónir króna. Grunnfé Seðlabanka er mæli- kvarði á peningaþenslu, en það ræðst öðru fremur af gjaldeyris- forða og stöðu ríkissjóðs og lána- stofnana gagnvart Seðlabanka. Grunnfé Seðlabankans jókst um 33% í fyrra og má rekja alla aukn- ingu til aukins gjaldeyrisforða, en hann óx um 3.500 milljónir króna. Gjaldeyrisforðinn svarar nú til ríflega 4 mánaða almenns innflutn- ings og hefur ekki verið meiri síðan 1973. Þá segir í þjóðhagsspánni: „Góð- æri og miklum vexti í efnahagslíf- inu fylgir ávallt hætta á þenslu. Þetta sýnir reynslan frá fyrri upp- gangstímum, m.a. 1971-1974 og 1978-1978. Til þess að spoma við þessari hættu er afar mikilvægt að beita aðhaldi á sviði peningamála á næstu mánuðum, jafnvel þótt það kunni að leiða til einhverrar hækk- unar á vöxtum. Mikilsverðara er að halda aftur af aukningu útgjalda þjóðarbúsins, og að peningastofn- anir stuðli að því að tryggja áfram viðunandi jafnvægi í viðskiptum við útlönd." Loks skal hér gripið niður í skýrslu Þjóðhagsstofnunar, þar sem fjallað er um erlendar skuldir. Þar segir, að í árslok 1986 vom löng erlend lán um 75 milljarðar króna á meðalgengi ársins, eða sem svar- ar til 51% af vergri landsfram- leiðslu. Afborganir og vaxtagreiðsl- ur á árinu námu um 12 milljörðum króna og greiðslubyrði sem hlutfall af útflutningstekjum var 19%. Þetta em nokkm lægri tölur en fyrir árið á undan. Nú er gert ráð fyrir, að lántaka erlendis umfram afborganir á þessu ári verði tæpir 2 milljarðar króna og hlutfall langra erlendra lána af landsframleiðslu verði í árs- lok 1987 komið niður í 44%. Morgunblaðið/Theodór Reykir, Teiknistofan, Verkfræði- stofa Jóhanns Indriðasonar, Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsens, Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar, Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar og Vermir. Stjóm Virkis skipa nú: Baldur Líndal, formaður, Daði Ágústsson, Guðmundur Bjömsson, Hreinn Frímannsson, Karl Ómar Jónsson, Pálmi R. Pálmason, Rúnár Sigm- arsson, Dr. Stefán Amórsson og Svavar Jónatansson. töhmprentarar if 1 \ TölvuprentararfráSTARstyðjaþig í starfi. Þeireru framleiddir > af fagfólki, áreiðanlegir, hraðvirkir og með úrval vandaðra | leturgerða. STAR prentarartengjastöllum IBM PCtölvum og ; öðrum sambærilegum. | Fyrir þig þarf leitin ekki að verða lengri. Hjá Skrifstofuvélum hf. ; eigum við ekki bara rétta prentarann, heldur líka góð ráð. Nú er | tíminn til að fullkomna tölvuumhverfið með góðum prentara - STAR ER STERKUR LEIKUR. Verð frá kr. 19.150.- - og við bjóðum þér góð kjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.