Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985 41 BMnöii Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búiö aö traöka á þeim, hlæja aö þeim og stríða alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðarnir í busahópnum aö jafna metin. Þá beita menn hverri brellu sem í bókinni finnst. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síöari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. Sýnd kl. 3 og 5. SALUR2 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR Splunkuný og þræltjörug dans- og skemmtlmynd um ungar stúlkur sem stofna heilsuræktarstööina Heavenly Bodies og sérhæfa slg í Aerobic— þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu i mikilli samkeppni sem endar meö maraþon-elnvígl Titlllag myndarinnar er hlö vinsæla “THE BEASTIN ME“. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, Tba Dau Band Aerobica fer nú aem eldur I sinu viöa um heim. Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiera, Laura Henry, Waiter Q. Alton. Sýnd kl. 3 eg 5. — Hækkaö verð. Myndin er f Dotby Stereo eg sýnd f Starscope. SALUR3 LOÐNA LEYNILÖGGAN Sýndkl.3. NÆTURKLÚBBURINN Splunkuný og frá- bærlega vel gerö og leikin stórmynd geró af þeim felögum Coppoia og Evans sem geröu myndina Godfather Aöalhlut- verk: Richard Qere, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francia Ford Copp- ota. Framleiöandi: Robert Evans. Hand- rit: Mario Puzo, Will- iam Kennedy. Sýndkl.5. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. DOLBY STEREO. SALUR4 N [PG}&, ■ 2010 “ ■ X IVfM UA f Nlf PIAiNMf N Spiunkuný og stórkostleg ævlntyramynd full af tæknlbrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelkstjóri: Peter Hyama. Myndin sr sýnd DOLBY STEREO OQ STARSCOPE. Sýnd kl. 5. — Hækkað verð. SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 3. AIJSTURBtJARRifl Sfmi11384 KvikmyndahátíÖ 1985 Laugardagur 25. maí Salur 1: Kl. 15.00 og 17.00 Ottó er nashyrningur — Otto or ot njasohom Bráöskemmtileg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast töfrablyant þeirrar náttúru aö teikningar hans breytast í lifandi verur. Leikstjóri. Rumle Hammerich. Í þessari mynd leikur islenskur drengur, Kristjan Markersen, aóaihlutverkiö. Kl. 19.00 og 21.15 Dansinn dunar — La Bal Hrífandi og skemmtileg mynd sem ger- ist öll í einum og sama danssalnum og endurspeglar mannlífiö í nœrri hálfa öld. Nýjasta mynd Ettore Scola Fókk silfurljóniö i Berlin 1984. Salur 2: Kl. 15.00 BýflugiMbúiö — La Colmena Athyglisverö spænsk verölaunamynd um litríkt manniifiö kringum kaffihús eitt á árunum eftir borgarastyrjöldina. Leik- stjóri: Mario Camus. Kl. 17.00, 19.00 og 21.00 Hún Iwitir Cnrmnn — Prénom Carmnn I snjaári nútimagerö Jean-Luc Godards al goösögninni Carmen veröur Carmen aö bankaræningja. I pessari meln- hsaönu mynd leikur Godard sjálfur stórt hlutverk og er al mörgum talinn Buster Keaton endurborinn Bönnuö innan 14 ára. Salur 3: Kl. 13.00 Sfö Samurajar — Schichinin no Samurai Ein frægasta mynd japanska meistar- ans Akira Kurosawa i tyrsta sinn sýnd hér i tuHri iengd Sigilt meistaraverk sem Hotlywood sauö m.a. upp úr mynd- ina .Sjö hetjur'. Bönnuö innan 18 éra. Kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00: Bjargi aér hver sem betur getur — Sauve qui peut (la vle) Eín athyglisveröasta mynd Jean-Luc Godard sem slö i gegn í Bandarikjunum og Ijallar á nystárlegan hátt um ástriöu- samband kynjanna. frelsiö og pen- ingana. Aöalhlutverk: Isabelle Huppert, Nathalie Baye, Jacques Dutronc. Kl. 19.00 og 21.00 Eigi skal gréta — Keine Zeit Hlr Tránen Ahrifamikil mynd um hiö fræga Bach- meier-mál i Vestur-Þýskalandl þegar móöir skaut moröingja dóttur sinnar til bana i réttarsal. Lelkst|óri: Hark Bohm. Bönnuð innan 12 ára. Vinsamlegaat athugiö að dagskránni hefur veriö breytt. Dsgskré sunnu- dags, ménudags og þriöjudags vsröur auglýst i Morgunblaöinu é morgun. Enntremur ajá helgardagskrána i and- dyri Austurbæjarbiós. Spennuþrungin og fjörug ný bandarisk litmynd um ævintýramannlnn og sjó- ræningjann Billy Hayes og hiö furöulega lífshlaup hans meöal sjóræningja. villimanna og annars óþjóöalýös meö Tommy Lee Jones, Michael O’Keefe, Jenny Seagrove. Myndin er tekin f DOLBY STEREO fslenskur texti - Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3og 5. “UP THE CREEK“ Þá er hún komin — grin- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispennandl keppni á ógnandi fljótinu. AHt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunar- vesti. Góöa skemmtun! Tim Matheson — Jenníter Runyon. íslenskur texti. Sýndkl. 3.05 og 5.05. VÍGVELLIR Stórkostleg og éhrifamikil stórmynd. Umsagnir blaöa: é Vfgvallir sr mynd um vinéttu, að- skilnað og endurfundi manna. é Er án vafa meö skarpsri striösédellu- myndum sem gerðar hafa vertð á aeinni árum. é Ein bésta myndin ( bænum. Aóalhlutverk: Sam Watarston, Hairtg 8. Ngor. Leikstjóri: Roiand Joffa. Tónllst: Mike OtdfMd. Myndin er garð i DOLBY STEREO. Sýndkl. 3.10. Hin frábæra spennu- og gamanmynd um turóulegasta kappakstur sem til er með Burt Reynolds, Rogar Mooro, Dom Deluiso o.m.fl. Endursýnd kl. 3.16 09 6.16. GULLSKEGGUR Hin frábæra grínmynd, spennandi og líf- leg, með "Monty Python'-genginu. Graham Chapman, Marty Feidman og Peter Boyta. Endursýnd kl. 3 og 5. ♦ Hljómsveitin Bogart hefur göngu sína Samfara breytingum og uppstokkun á hljómsveitnni Kjörorku hefur hún skipt um nafn og beitir nú og hér eftir Bogart. Hljómsveitin hyggst nú leggja aukna áherslu á frumsamið efni og mun að miklu leyti nota tölvur og nýtísku útbúnað við flutning þess efnis. Engu að síður mun hún halda áfram sem fyrr að flytja efni eftir aðra í vönduðum búningi. Bogart mun eiga eitt lag á næsfu safnplötu frá Steinum hf. sem vænt- anleg er á markaðinn i lok þessa mánaðar. Hljómsveitina Bogart skipa: Jón Þór Gíslason söngvari, Hjörtur Howser hijómborðsleikari, Hafsteinn Val- garðsson bassaleikari, Jón Borgar Loftsson trommuieikari, ívar Sigúr- bergsson gítarleikari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.