Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985 í DAG er laugardagur 25. maí, Úrbanusmessa, 145. dagur ársins 1985. Skerpla byrjar. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 09.52 og síödegisflóð kl. 22.20. Sólarupprás í Rvik. kl. 03.42 og sólarlag kl. 23.20. Sóin er í hádeg- isstaö í Rvík. kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 18.20. (Al- manak Háskólans.)_______ ÞÁ sagði Jesús viö þá: „Sannlega, sannlega segi ég yöur: Ef þér etiö ekki hold Mannssonar- ins og drekkið blóö hans, hafiö þér ekki lífiö í yöur. Sé sem etur hold mitt og drekkur blóö mitt, hefur eilíft líf, og ég reisi hann upp é efsta degi. (Jóh. 6, 53—54.) KROSSGÁTA LÁKÉrtT: 1 bjartur, 5 dýrarfki, 6 skordýr, 7 hvaé, 8 skip, 11 bókstafur, 12 hás, 14 Ijósker, 16 spónaœats. LÓflBÉTT; 1 loftfar, 2 ekki k*gt,3 und, 4 hafa illan bifur i, 7 ósoóin, 9 fyrr, 10 kvendýrs, 13 i víil, 16 skóli. LAIISN SÍDIIffni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I skrögg, 5 jg, 6 tjónió, 9 ról, 10 Ll, 11 at, 12 ull, 13 finn, 15 enn, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: I sótrafts, 2 rjól, 3 ögn, 4 geóill, 7 Jóti, 8 ill, 12 unnt, 14 net, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA Brekkustíg 28, Vestmannaeyj- um. Hann tekur á móti gestum í dag að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Höfðavegi 30, Vestmannaeyjum. / Skoðunarferð um miðbæinn Torfusamtökin efna til skoðunarferðar um mið- bæ Reykjavíkur mánu- daginn 27. mai, annan dag hvítasunnu. Skoðuð verða merk hús í kvosinni undir leiðsögn Horðar Ágústs- sonar listmálara, þau út- skýrð og rætt um menn- ingarsögulegt samhengi þeirra. Skoðunarferðin hefst kl. 10.00 við Dómkirkjuna, kirkjan verðgr skoðuð og þaðan farið j rútubíi um bæinn. (Frétutilkjnning) FRÉTTIR AÐALFUNDUR sóknarnefndar Árbæjarsóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu fimmtu- Rockall er bresk eyja — segja Ulsmenn breska utanríkisráAuneytisins ^?GHú\JP Rurt með ykkur, þaö er nú kvennfuglinn sem verpir!! daginn 30, maí kl. Venjuleg aðalfundarstörf. KVENFÉLAGID Bergþóra í Ölfusi gengst fyrir fjáröflun í Félagsheimili Ólfusinga um hvítasunnuhelgina. Verða kvenfélagskonur með sölu á kaffi og rjómavöfflum, grænmeti, afskornum blóm- um, pottablómum, sumar- blómum og ennfremur is og sæigæti. Einnig verður í gangi happadrætti. Markaðurinn verður opnaður kl. 10 ( dag, laugardag, og verður opinn báða hvítasunnudagana. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópa- vogi. Leikfimissýning aldraðra verður í dag, laugardag, kl. 14 í Kópavogsskóla. HEIMILISDÝR GULBRÖNDÓTTUR kettling- ur fór á flakk að heiman frá sér við Neshaga. Þeir sem hafa orðið varir við kisu eru beönir að hringja í síma 29170. Þórhildur Rún GuAmundsdóttir, 9 ára, Torfufelli 27, og Stella Ingibjörg Sverriadóttir, 9 ára, Vesturbergi 6, héldu tombólu til igóða fyrir Blindrabókaaafn íslands. Þær söfn- uðu 1.250.- krónum og faerðu safninu til að styðja kaup á tækjum til prentunar blindraletursins. Safnið þakkar þeim kærlega fyrir framlagið. KvðM-, natur- og holgidagaþjónuita apotekanna í Reykjavik dagana 24. maí tll 31. mal að báöum dögum meótöldum er I Ingólfs Apóteki. Auk þess er Leugames Apótek opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeitd Landapitatana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki fll hans (simi 81200). En slyta- og aiúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum III kkikkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavekt í sima 21230. Nánarl upplysingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiseögeröir fyrír fulioröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Heyöarvakt Tannlæknafél. ialanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10— 11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garðaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sfml 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörður Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opln til sklptis sunnudaga kl. 11—15. Simavari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12 Simsvarl Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettlr kl. 17. SeHosa: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er i laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um iæknavakt lást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbetdi i heimahusum eöa oröið fyrir nauögun. Skritstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennahúainu við Hallærlsplaniö: Opln priöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. M8-Mtagið, Skðgarhlíð 8. Opiö priöjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknl8ráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök ahugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9-17. Sáiuhjálp i viðlögum 81515 (simsvari) Kynníngarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö strlöa. þá ar sfml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytglusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöfdfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Altir tímar eru isl. timar sem eru sema og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadetldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringsina: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardeild: Heímsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæöingarheimUi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadaitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vífilsataöaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspilali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahút Keflavfkuriæknis- héraðs og heilsugæzluslöövar Suöurnesja Sfminn er 92-4000 Simapjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerti vatna og hita- vsttu, siml 27311, kl. 17 III kl. 08. Sami s ími á hefgidög- um. Ratmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabökasaln: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjatafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Slofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin priöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lietaaafn fslanda: Opiö sunnudaga. þriójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Roykjavfkur: Aöalaatn — Utlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — tðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aöaisafn — lesfrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aðalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 1. júli—5. ágúst. Bökín heim — Sólheimum 27, simi 83780. Hetmsend- ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaatn — Hofsvallagöfu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasatn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar. siml 36270. Vlökomustaölr víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norrstna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga Aagrimsaafn Bergstaóastræti 74: Optð sunnudaga. priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndatafn Asmundar Svemssonar við Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einars Jðnsaonar Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn sömu dagakl. 11—17. Húa Jóns Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán. — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl simi 98-21840. Sigluljöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholtl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöað vlö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa. Varmórtaug i Moafellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjarnarnesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.